87 sinnum yfir 40 stig Kobe Bryant hjá LA Lakers skoraði 48 stig fyrir liðið í sigrinum á Seattle í nótt. Þetta var í 87. skiptið á ferlinum sem Bryant skorar 40 stig eða meira í NBA deildinni og nú vantar hann aðeins einn 40 stiga leik til að komast í þriðja sætið yfir flesta 40+ stiga leiki á ferlinum. Körfubolti 15. janúar 2008 09:44
Aftur lá Boston fyrir Washington Boston tapaði í nótt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni þegar liðið lá óvænt á heimavelli gegn Washington 88-83 . Þetta var í annað sinn á þremur dögum sem Boston tapar fyrir Washington. Körfubolti 15. janúar 2008 09:22
Brown framlengir við Cleveland Mike Brown, þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, skrifaði í dag undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við félagið og er því bundinn til ársins 2011. Körfubolti 14. janúar 2008 19:10
James nappaður á 160 Stjörnuleikmaðurinn LeBron James hjá Cleveland Cavaliers var tekinn fyrir hraðakstur sunnan við Cleveland í síðasta mánuði. James ók á 160 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var í kring um 90 kílómetra. Körfubolti 14. janúar 2008 09:47
Bynum meiddist á hné Miðherjinn Andrew Bynum verður ekki með liði sínu LA Lakers næstu daga eftir að hann meiddist á hné í sigri liðsins á Memphis í nótt. Bynum verður rannsakaður frekar í kvöld en þegar er ljóst að hann missir af næsta leik liðsins gegn Seattle. Körfubolti 14. janúar 2008 09:37
Detroit niðurlægt í New York Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Detroit var nálægt því að setja félagsmet þegar liðið steinlá fyrir slöku liði New York á útivelli 89-65. Körfubolti 14. janúar 2008 05:47
NBA í nótt: Annað tap Boston í þremur leikjum Veikleikamerki eru farin að sjást á meistaraefnum Boston Celtics eftir að liðið tapaði fyrir Washington í nótt, 85-78, og sínum öðrum leik af síðustu þremur. Körfubolti 13. janúar 2008 11:27
NBA í nótt: 30. sigur Boston á tímabilinu Boston Celtics vann sinn 30. sigur á tímabilinu í nótt með því að bera sigurorð af New Jersey á útivelli, 86-77. Körfubolti 12. janúar 2008 10:41
Handtekinn fyrir að lúskra á vini fyrrverandi Fyrrum stórskyttan Glen Rice í NBA deildinni var handtekinn í gær eftir að hafa gengið í skrokk á manni sem hann fann inni í skáp á heimili fyrrum eiginkonu sinnar Christinu Rice. Körfubolti 12. janúar 2008 05:10
Miami og Atlanta endurtaka lokamínútuna Sá sjaldgæfi atburður mun eiga sér stað í NBA deildinni í mars að tæp mínúta úr leik Miami og Atlanta frá því þann 19. desember verður leikin upp á nýtt vegna mistaka á ritaraborði í fyrri leiknum. Körfubolti 11. janúar 2008 22:32
NBA í nótt: Góðir sigrar Detroit og Utah Detroit Pistons og Utah Jazz unnu góða sigra í leikjum sínum í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Sacramento sigur á Memphis. Körfubolti 11. janúar 2008 08:52
Bynum finnur peningalykt Framganga miðherjans unga Andrew Bynum hefur að mörgu leiti verið ástæða góðs gengis LA Lakers í NBA deildinni í vetur. Þjálfarinn Phil Jackson hefur sínar kenningar um framfarir leikmannsins í vetur. Körfubolti 10. janúar 2008 19:00
Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. Körfubolti 10. janúar 2008 18:30
NBA í nótt: Boston tapaði óvænt fyrir Charlotte Ein óvæntustu úrslitin á tímabilinu litu dagsins ljós í NBA-deildinni í nótt þegar að Boston tapaði fyrir Charlotte á heimavelli, 95-83. Körfubolti 10. janúar 2008 09:19
Grant Hill fékk botnlangakast Framherjinn Grant Hill getur ekki leikið með liði Phoenix næstu tvær til þrjár vikurnar eftir að hafa gengist undir botnlangauppskurð. Hill hefur verið í byrjunarliði Phoenix í fyrstu 34 leikjum tímabilsins og leikið mjög vel. Körfubolti 10. janúar 2008 02:09
Riley íhugar að hætta þjálfun Pat Riley, þjálfari Miami Heat í NBA deildinni, útilokar ekki að hætta þjálfun að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Riley er líka forseti Heat en er reyndar með samning sem þjálfari út leiktíðina 2010. Körfubolti 9. janúar 2008 19:51
NBA í nótt: Frábært afrek Jason Kidd dugði ekki til Jason Kidd náði sinni 97. þrefaldri tvennu á ferlinum í nótt en það dugði engu að síður ekki til gegn Charlotte Bobcats. Körfubolti 9. janúar 2008 09:05
NBA í nótt: Golden State vann San Antonio í framlengingu Baron Davis og Stephen Jackson áttu stjörnuleik er lið þeirra, Golden State, vann San Antonio Spurs í framlengdum leik í nótt, 130-121. Körfubolti 8. janúar 2008 09:02
NBA í nótt: 24 stig LeBron í fjórða leikhluta LeBron James bætti félagsmet þegar hann skoraði 24 stig í fjórða leikhluta leiks Cleveland og Toronto sem fyrrnefnda liðið vann, 93-90. Körfubolti 7. janúar 2008 08:59
Risasigur hjá Boston Boston Celtics vann í nótt stærsta sigur sinn til þessa á leiktíðinni í NBA þegar liðið skellti sjóðheitu liði Detroit Pistons á útivelli 92-85. Körfubolti 6. janúar 2008 06:02
Pippen á fullu með ToPo í Finnlandi Fyrrum NBA leikmaðurinn Scottie Pippen spilaði um helgina annan leik sinn í röð með finnska liðinu ToPo í Helsinki, en það er fyrrum lið Loga Gunnarssonar. Körfubolti 6. janúar 2008 00:13
NBA í nótt: Tæpt hjá toppliðunum Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Toppliðin í deildinni unnu nauma sigra á lægra skrifuðum andstæðingum sínum. Körfubolti 5. janúar 2008 13:23
NBA í nótt: Portland þurfti tvær framlengingar Portland Trail Blazers vann sinn fimmtánda sigur í síðustu sextán leikjum sínum þegar liðið vann Chicago í nótt í tvíframlengdum leik, 115-109. Körfubolti 4. janúar 2008 10:08
Hætti ekki fyrr en við vinnum titil Isiah Thomas, þjálfari New York Knicks í NBA deildinni, hefur ekki misst móðinn þó illa gangi hjá liðinu í vetur. Körfubolti 3. janúar 2008 16:42
Howard og Paul leikmenn mánaðarins Dwight Howard hjá Orlando Magic og Chris Paul hjá New Orleans voru í nótt útnefndir leikmenn desembermánaðar í NBA deildinni. Körfubolti 3. janúar 2008 12:23
Dallas lagði Golden State Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Golden State 121-99 og hefur nú unnið sigur í báðum viðureignum liðanna í vetur. Körfubolti 3. janúar 2008 09:38
Odom fær eins leiks bann Framherjinn Lamar Odom hjá LA Lakers missir af leik liðsins gegn Philadelphia þann 4. janúar næstkomandi eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir grófa villu á Ray Allen hjá Boston í leik liðanna á sunnudaginn. Körfubolti 1. janúar 2008 22:30
Detroit valtaði yfir Milwaukee Detroit Pistons er heitasta liðið í NBA deildinni í dag eftir að liðið rótburstaði Milwaukee með 45 stiga mun í nótt. Þrettán leikja sigurganga Portland var loksins stöðvuð í Utah. Körfubolti 1. janúar 2008 05:23
Stór yfirlýsing hjá Boston Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Boston Celtics tók erkifjendur sína í LA Lakers í bakaríið á útivelli 110-91. Körfubolti 31. desember 2007 04:24
NBA í nótt: 8. sigur Detroit í röð Detroit Pistons vann sinn áttunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann útisigur á Indiana, 98-92. Körfubolti 30. desember 2007 13:22