NBA dagsins: Beal naut sín í „klikkuðum slag“ Bradley Beal stal senunni í NBA-deildinni í nótt með stórleik í öruggum sigri Washington Wizards á Phoenix Suns, 128-107. Flottustu NBA-tilþrifin frá því í nótt má sjá í meðfylgjandi klippu. Körfubolti 12. janúar 2021 14:30
„Það mun enginn vorkenna okkur“ Philadelphia 76ers glíma áfram við vandamál vegna kórónuveirusmits Seth Curry. Níu leikmenn liðsins gátu þó spilað í nótt en félagið fékk sekt upp á 3,2 milljónir króna fyrir brot á reglum um meiðsli leikmanna. Körfubolti 12. janúar 2021 07:30
NBA dagsins: Versta skotnýting ferilsins en Curry gat brosað Stephen Curry var sjálfsagt manna fegnastur að sjá boltann dansa upp úr hringnum um leið og lokaflautið gall, í 106-105 sigri Golden State Warriors á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 11. janúar 2021 14:30
Vandræðin aukast vegna veirunnar en NBA heldur áfram Þó að leikmannahópar nokkurra NBA-liða hafi þynnst og að í gær hafi þurft að fresta leik Boston Celtics og Miami Heat, vegna kórónuveirusmita eða gruns um smit, stendur ekki til að stöðva keppni í deildinni. Körfubolti 11. janúar 2021 07:30
Sjö leikmenn Philadelphia töpuðu gegn Denver | Myndbönd Það var næg spenna í mörgum NBA leikjunum í nótt en alls voru átta leikir á dagskrá. Einungis þrír af leikjunum tíu enduðu með meira en tíu stiga mun svo dramatíkin var mikil á flestum stöðum. Körfubolti 10. janúar 2021 11:06
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enska bikarkeppnin og amerískar íþróttir Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 10. janúar 2021 06:01
Curry og LeBron í banastuði | Myndbönd Stórskytturnar LeBron James og Steph Curry voru í miklu stuði í NBA körfuboltanum í nótt. LeBron var stigahæstur í sigri Lakers gegn Chicago og Curry skoraði flest stig Golden State í sigri á Clippers. Körfubolti 9. janúar 2021 10:41
Bestu miðherjarnir mætast í Fíladelfíu Það er engum ofsögum sagt að Nikola Jokic og Joel Embiid séu tveir af bestu miðherjum NBA, og kannski þeir tveir bestu, sérstaklega ef Anthony Davis, leikmaður Los Angeles Lakers, er flokkaður sem kraftframherji frekar en miðherji. Körfubolti 9. janúar 2021 10:30
Phoenix Suns sterkt í ár: „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur“ Það er auðvitað von á nýjum spútnikliðum í NBA deildinni í ár eins og vanalega og þeir sem halda með liði Phoenix Suns gæti fengið ástæðu til að kætast í vetur. Körfubolti 8. janúar 2021 17:00
Fóru á leik Raptors og Pacers en horfðu á Lakers gegn Celtics Kjartan Atli Kjartansson bauð upp á nýjung í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi en þar fóru NBA þríburarnir svokölluðu yfir öll liðin í NBA-deildinni. Körfubolti 8. janúar 2021 15:41
NBA dagsins: Doncic vann júróslaginn gegn Jokic Tveir af bestu evrópsku leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta fóru mikinn þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets í nótt, 117-124. Körfubolti 8. janúar 2021 14:32
Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. Körfubolti 8. janúar 2021 13:15
Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8. janúar 2021 08:00
NBA dagsins: Íhuguðu að mæta ekki til leiks í mótmælaskyni en unnu sætan sigur Úrslitin réðust á lokandartökunum þegar Miami Heat tók á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7. janúar 2021 14:32
NBA-þjálfararnir harðorðir í garð Trump og óeirðaseggjanna hans Þjálfarar í NBA deildinni voru mjög pólitískir eftir leiki NBA-deildarinnar í nótt og ekki af ástæðulausu. Körfubolti 7. janúar 2021 13:01
Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 7. janúar 2021 08:00
NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6. janúar 2021 15:00
Engin grínframmistaða hjá Jókernum Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6. janúar 2021 08:01
Doncic dreif Dallas áfram og annar stórleikur hjá Curry Eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla átti Luka Doncic stórleik þegar Dallas Mavericks sigraði Houston Rockets, 100-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5. janúar 2021 08:00
Reyndi að kæla Curry niður eftir leik með því að hella yfir hann úr vatnsflösku Steph Curry var í nótt fyrsti leikamðuinn í NBA deildinni í 43 ár til að skora yfir 30 stig í báðum hálfleikjum. Hér má sjá svipmyndir frá frammistöðu hans sem og viðtal við hann eftir leik. Körfubolti 4. janúar 2021 15:31
Curry rauðglóandi og skoraði 62 stig í sigri Golden State Stephen Curry fór hamförum og skoraði 62 stig þegar Golden State Warriors sigraði Portland Trail Blazers, 137-122, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. janúar 2021 07:30
Fjarvera Harden skipti ekki máli gegn Sacramento | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Philadelphia 76ers byrjar tímabilið vel en þeir unnu þriðja leikinn í röð í nótt. Körfubolti 3. janúar 2021 11:20
Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. Sport 3. janúar 2021 06:00
LeBron byrjaði átjánda árið á þrefaldri tvennu | Myndbönd LeBron James fór á kostum er Los Angeles Lakers vann sex stiga sigur á San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum í nótt 103-109. Körfubolti 2. janúar 2021 12:30
Dagskráin í dag: Píla, NBA og spænskar boltaíþróttir Nýja árið fer af stað af fítonskrafti á sportstöðvum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á níu beinar útsendingar í dag. Sport 2. janúar 2021 07:01
Skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið á 36 ára afmælinu Körfuboltasnillingurinn LeBron James fagnaði 36 ára afmæli sínu á dögunum með stæl og skráði nafn sitt enn einu sinni á spjöld körfuboltasögunnar. Körfubolti 1. janúar 2021 15:01
John Wall stimplaði sig inn með stæl hjá Rockets Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum. Körfubolti 1. janúar 2021 11:00
Braut blað í sögu NBA-deildarinnar Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar. Körfubolti 31. desember 2020 17:31
Ótrúlegur leikur Nets og Hawks, afmælisbarnið LeBron fór mikinn og Miami lagði Milwaukee Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets unnu ótrúlegan sigur á Atlanta Hawks í framlengdum leik. LeBron James er hvergi nærri hættur þrátt fyrir að vera á 18. árinu sínu í deildinni og Miami Heat lagði Milwaukee Bucks. Körfubolti 31. desember 2020 10:00
Bucks setti nýtt met en sá besti var rólegur Milwaukee Bucks liðið setti nýtt þriggja stiga met í stórsigri á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors vann annan leikinn í röð, Los Angeles Clippers svaraði fyrir stórtap og þrennur tveggja leikmanna dugði ekki. Körfubolti 30. desember 2020 07:30