Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. Körfubolti 13. maí 2020 12:30
Segir það hræsni af Jordan að hegða sér svona en gagnrýna svo Isiah Thomas Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock fór næstum því svo langt með að kalla Michael Jordan hræsnara eftir að hafa séð sjöunda og áttunda þáttinn af „The Last Dance“. Körfubolti 13. maí 2020 11:30
Dagskráin í dag: Alþingismaður mætir til Rikka og velur sitt úrvalslið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. maí 2020 06:00
Shaquille O'Neal: Við eigum að aflýsa þessu NBA tímabili NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal er harður á því að NBA-deildin eigi að flauta tímabilið af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 12. maí 2020 14:30
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. Körfubolti 12. maí 2020 11:00
Máttu ekki mynda Michael Jordan á hans eigin heimili fyrir „The Last Dance“ Michael Jordan gefur mun meira af sér en oft áður í viðtölunum í „The Last Dance“ heimildarþáttunum en hann passar sig um leið á því að opna dyrnar ekki of mikið. Körfubolti 11. maí 2020 17:00
Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Hvernig var að spila og æfa með Michael Jordan? Við fengum svörin við því í „The Last Dance“ í nótt. Körfubolti 11. maí 2020 14:00
Michael Jordan tók matinn af Horace Grant í flugvélinni Það var eins gott að spila vel ef þú varst liðsfélagi Michael Jordan hjá Chicago Bulls svona ef þú vildi fá að borða eftir leik. Körfubolti 8. maí 2020 15:00
Brutust inn á reikninga Giannis og skildu eftir óviðeigandi skilaboð NBA-stjarnan Giannis Antetokounmpo sendi ekki frá sér falleg skilaboð á Twitter í gær en fljótlega kom í ljós að það var einhver búinn að brjótast inn á Twitter-reikning hans. Körfubolti 8. maí 2020 10:30
Leikstjóri „The Last Dance“ í sjokki yfir að Jordan samþykkti þætti sjö og átta Það er von á einhverju virkilega bitastæðu þegar við fáum að sjá meira af hegðun Michael Jordan á bak við tjöldin í næstu þáttum af „The Last Dance“ sem verða frumsýndir á sunnudagskvöldið. Körfubolti 8. maí 2020 09:30
Sagði aldrei frá því þegar þjófar stálu af honum tveimur Ólympíugullum Það tók nokkur ár að fá þetta fram í dagsljósið en nú hefur NBA goðsögn loksins sagt frá því þegar óprúttnir aðilar komust yfir afar dýrmæta verðlaunagripi hans. Körfubolti 7. maí 2020 17:00
Mark Cuban reyndi að fá Jordan til Dallas eftir „The Last Dance“ Michael Jordan fékk tækifæri til að spila við hlið Dirk Nowitzki, Steve Nash og Michael Finley hjá Dallas Mavericks en valdi Wizards. Körfubolti 6. maí 2020 15:00
Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant Vanessa Bryant hélt upp á 38 ára afmælisdaginn sinn á mjög sérstakan hátt eða með því að opna bréf frá eiginmanni sínum Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Körfubolti 6. maí 2020 09:00
Jordan vildi frekar semja við Adidas en við Nike Einn frægasti skósamningur allra tíma hefði líklega aldrei orðið að veruleika ef að Michael Jordan hefði fengið að velja sjálfur. Körfubolti 5. maí 2020 16:30
Jordan segist vita hver svikarinn innan raða Chicago var Í sjötta þætti The Last Dance sagði Michael Jordan að liðsfélagi sinn hjá Chicago Bulls hefði svikið sig og rætt við blaðamanninn Sam Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. Körfubolti 5. maí 2020 14:00
Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. Körfubolti 5. maí 2020 12:00
Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. Körfubolti 4. maí 2020 14:30
Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. Körfubolti 4. maí 2020 12:30
Hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni verður alltaf minnst fyrir ótímabært andlát Kobe Bryant og kórónufaraldursins. Ef við horfum fram hjá því, hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Körfubolti 3. maí 2020 23:00
Dagskráin í dag: Farið í ræktina, FA bikarkeppnin, Ólafur um bróðurmissinn og margt fleira Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3. maí 2020 06:00
Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. Körfubolti 2. maí 2020 11:15
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. maí 2020 06:00
Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. Körfubolti 30. apríl 2020 17:00
Frákastið sem Rodman náði ekki voru flottustu tilþrif hans með Chicago Bulls Chicago Bulls tók saman fimm flottustu tilþrifin hjá Dennis Rodman þegar hann var leikmaður liðsins. Körfubolti 30. apríl 2020 16:00
Sonur Rodman frétti fyrst af Vegas ævintýrum pabba síns þegar hann horfði á „Last Dance“ Dennis Rodman hefur ekki sagt syni sínum frá öllum ævintýrum sínum hjá Chicago Bulls liðsin ef marka má viðbrögð stráksins við síðustu þáttum af „The Last Dance“ á ESPN. Körfubolti 30. apríl 2020 14:00
Líkti síðasta tímabili Sir Alex við hinsta dans Jordans og félaga Hjörvar Hafliðason kom með áhugaverða samlíkingu í Sportinu í kvöld. Enski boltinn 30. apríl 2020 11:30
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. Körfubolti 29. apríl 2020 08:30
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 28. apríl 2020 11:00
Dennis Rodman og Carmen Electra stunduðu kynlíf á miðjum æfingavelli Chicago Bulls Það var komið að Dennis Rodman í nýjustu þáttum „The Last Dance“ um 1997-98 tímabil Chicago Bulls liðsins í NBA og það gekk mikið hjá Dennis og kærustu hans þennan vetur. Körfubolti 28. apríl 2020 09:00
Á undan Shaq var íslenski Shaq Einn af strákunum í NBA-þættinum The Starters rifjaði það upp hvaða leikmaður lék í treyju númer 34 hjá Los Angeles Lakers áður en Shaquille O'Neal klæddist henni sem leikmaður Lakers. Körfubolti 27. apríl 2020 12:00