Gríska undrið skilaði tröllatölum Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Utah vann sinn tíunda leik í röð og ekkert fékk Giannis Antetokounmpo stöðvað. Körfubolti 15. janúar 2020 07:30
LeBron stigahæstur gegn gömlu félögunum í níunda sigra Lakers í röð LA Lakers vann sinn níunda leik í röð í nótt er liðið hafði betur gegn Cleveland á heimavelli, 128-99. Körfubolti 14. janúar 2020 07:30
Irving snéri til baka með stæl og hörmulegt gengi Golden State heldur áfram Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 13. janúar 2020 07:30
Kuzma fór á kostum í fjarveru ofurstjarnanna Toppliðin héldu áfram að styrkja stöðu sína á toppnum í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 12. janúar 2020 09:30
Magnaður LeBron í sjöunda sigri Lakers í röð Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 11. janúar 2020 09:30
Framlengt í Detroit og 34 stig frá Westbrook í endurkomunni | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en flestir leikjanna voru spennandi. Körfubolti 10. janúar 2020 07:30
Gríska undrið öflugur í enn einum sigri Milwaukee og Harden gerði 22 stig í fyrsta leikhlutanum | Myndbönd Milwaukee vann í nótt sinn 33. leik í NBA-deildinni í vetur af 39 mögulegum er þeir unnu níu stiga sigur á Golden State Warriors, 107-98. Körfubolti 9. janúar 2020 07:30
NBA stjarna sér eftir því að hafa hegðað sér eins og þrettán ára strákur Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Love er orðinn mjög pirraður á ástandinu hjá Cleveland Cavaliers en fyrr í vetur komu fréttir af því að félagið var að skoða það að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni. Körfubolti 8. janúar 2020 18:00
Wade fær þriggja daga hátíð þegar Miami Heat hengir upp treyjuna hans NBA körfuboltafélagið Miami Heat ætlar ekki að fara hefðbundna leið þegar treyja Dwyane Wade verður hengd upp í rjáfur á American Airlines Arena. Körfubolti 8. janúar 2020 13:00
„Gömlu karlarnir“ allt í öllu á æsispennandi lokamínútunum Reynsluboltarnir Chris Paul, Derrick Rose og Carmelo Anthony gerðu allir gæfumuninn fyrir sín lið á lokasekúndunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu sinn sjötta leik í röð. Körfubolti 8. janúar 2020 07:30
Súperman ætlar að snúa aftur í troðslukeppni Stjörnuhelgar NBA Það muna örugglega margir eftir troðslukeppni NBA-deildarinnar árið 2008 en nú ætlar sigurvegarinn að snúa aftur tólf árum síðar. Körfubolti 7. janúar 2020 13:30
Áfram draumur hjá Luca Doncic en martröð fyrir Steve Kerr Það spila fáir betur í NBA-deildinni þessa daganna en Slóveninn Luka Doncic sem átti enn einn stórleikinn með Dallas Mavericks liðinu í nótt. Steve Kerr var aftur á móti sendur í sturtu í enn einu tapi Golden State. Körfubolti 7. janúar 2020 07:30
LeBron James bauð upp á þrennu í fimmta sigri Lakers í röð Liðsmenn Los Angeles Lakers vörðu samtals 20 skot í heimasigri á Detroit Pistons í NBA-deildinni. LeBron James var með þrennu í níunda skiptið á leiktíðinni. Körfubolti 6. janúar 2020 07:30
Þreföld tvenna Doncic og stórleikur hjá gríska undrinu | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 5. janúar 2020 10:30
Davis og Harden fóru yfir 40 stigin í sigrum | Myndbönd Anthony Davis og James Harden léku á alls odd í NBA-körfuboltanum í nótt en báðir fóru þeir yfir 40 stiga múrinn. Körfubolti 4. janúar 2020 10:45
Öll NBA-liðin 30 spila með sorgarbönd út tímabilið NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. Körfubolti 3. janúar 2020 10:00
Doncic með enn einn stórleikinn Það ætlar ekkert að stöðva Luka Doncic hjá Dallas Mavericks í vetur en enn eina ferðina fór hann á kostum í NBA-deildinni. Körfubolti 3. janúar 2020 07:30
Stjörnurnar kveðja Stern NBA-heimurinn er í sárum eftir að fyrrum yfirmaður deildarinnar, David Stern, lést í gær 77 ára aldri. Körfubolti 2. janúar 2020 09:00
Bestu lið NBA-deildarinnar byrja árið af krafti LA Lakers og Milwaukee Bucks leiða í NBA-deildinni og miðað við byrjun ársins lítur ekkert út fyrir að þau séu að fara að slaka á. Körfubolti 2. janúar 2020 07:30
David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. Körfubolti 1. janúar 2020 21:25
Dallas fatast flugið og Harden enn og aftur yfir 30 stigin | Myndbönd James Harden heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta og Dallas tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Körfubolti 1. janúar 2020 13:30
Milwaukee Bucks með besta árangurinn yfir áramótin Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt en þétt er leikið þar yfir áramótin þar sem sjö leikir fara fram í dag, Gamlársdag. Körfubolti 31. desember 2019 10:00
LeBron gaf stoðsendingu númer níu þúsund í sigri Lakers | Myndbönd LA Lakers vann sinn annan leik í röð í nótt er liðið vann þrettán stiga sigur á Dallas á heimaveli, 108-95. Körfubolti 30. desember 2019 07:30
Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA Holiday-bræðurnir skrifuðu NBA-söguna í New Orleans í nótt. Körfubolti 29. desember 2019 11:07
Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. desember 2019 09:24
Brown og Tatum með samtals 64 stig í fimmta sigri Boston í röð Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 28. desember 2019 09:09
Fyrrum leikmaður kvennaliðs Keflavíkur skrifaði NBA söguna í nótt Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta, gaf miklum Íslandsvini tímabundna stöðuhækkun í leik liðsins í nótt. Körfubolti 27. desember 2019 11:45
Doncic sneri aftur með stæl Slóvenska undrið Luka Doncic sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir meiðsli á öðrum degi jóla. Körfubolti 27. desember 2019 07:30
Ósk dauðvona unglings að hitta LeBron rættist Dauðvona unglingur hitti hetjuna sína á jóladag. Körfubolti 26. desember 2019 23:30
Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. Körfubolti 26. desember 2019 11:10