Innkalla bifhjól vegna gallaðra standara Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla Honda bifhjól af gerðinni CRF100FA af árgerðinni 2016. Viðskipti innlent 17. september 2018 09:53
Fimmtíu milljóna hagnaður hjá Hlölla Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, jókst um ríflega 45 prósent milli ára og nam 51,5 milljónum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 17. september 2018 06:00
Segir að sambærileg búð opni á Hallveigarstíg Degi B. Eggertssyni borgarstjóra brá við tíðindin af hvarfi Bónus af Hallveigarstíg. Viðskipti innlent 15. september 2018 12:37
Húsasmiðjan innkallar barnarólur Húsasmiðjan hefur ákveðið að innkalla barnarólur vegna ófullnægjandi öryggismerkinga. Neytendur 14. september 2018 10:19
Matvöruverslun aha vex um 70-80% milli mánaða Netverslun með matvörur jókst um 170% á milli ára. Framkvæmdastjóri aha sem er farinn að senda mat heim að dyrum með drónum segir aukninguna um 70% í hverjum mánuði. Þessi bylting á eftir að gjörbreyta störfum í verslunargeiranum segir framkvæmdastjóri samtaka verslunar og þjónustu. Viðskipti innlent 13. september 2018 20:30
„Mér finnst svo skrítið að þetta geti ekki borið sig“ Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur, spyr hvers vegna fjölmennt hverfi eins og miðborgin geti ekki borið almennilega matvöruverslun. Viðskipti innlent 13. september 2018 14:00
Hætti strax að nota gölluð klifurbelti Íþróttavöruverslunin GG Sport hefur ákveðið að innkalla klifurbelti af gerðinni Appollo. Viðskipti innlent 13. september 2018 09:55
Vara við svikapóstum í nafni Netflix Póstarnir eru sendir á fólk hvort sem það er með áskrift að Netflix eða ekki. Innlent 12. september 2018 21:44
Verð á ökuskírteinum hækkar um þriðjung Verði frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra að lögum munu vegabréf, ökuskírteini, sakavottorð og lögskilnaðarleyfi verða dýrari. Viðskipti innlent 12. september 2018 16:43
Ákváðu að loka Bónus á Hallveigarstíg frekar en á Laugavegi Salan á Bónus á Hallveigarstíg var ein af niðurstöðum langra samningaviðræðna milli Haga og Samkeppniseftirlitsins að sögn Finns Árnasonar. Viðskipti innlent 12. september 2018 15:00
Forstjóri Persónuverndar segir mögulegt að símarnir hlusti til að sníða auglýsingar að þér Segir þurfa mikla vitundarvakningu í þessum efnum. Neytendur 12. september 2018 11:00
Askja innkallar Kia Picanto TA Bílaumboðið Askja mun þurfa að innkalla 64 bifreiðar af tegundinni Kia Picanto TA af árgerðunum 2011 og 2012. Viðskipti innlent 12. september 2018 10:01
H&M Home á Hafnartorgi í október Sænska fataverslunarkeðjan H&M opnar sína þriðju verslun á Íslandi á Hafnartorgi þann 12. október næstkomandi. Viðskipti innlent 12. september 2018 09:13
„Dettur ekki í hug“ að fara inn í H&M á Íslandi Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, spyr sig hvers vegna afnám tolla og vörugjalda á fatnað hafi ekki skilað sér betur til neytenda. Viðskipti innlent 10. september 2018 13:53
Tilboð Öryggismiðstöðvarinnar villandi og stóð of lengi Auglýsingar Öryggismiðstöðvar Íslands um fría uppsetningu á svokölluðu Snjallöryggi fyrir heimili voru villandi að mati Neytendastofu. Viðskipti innlent 6. september 2018 11:20
Telur lágvöruverðsverslanir með þögult samráð Verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ setur spurningamerki við hversu lítill verðmunur er á milli lágvöruverðsverslana. Viðskipti innlent 5. september 2018 18:44
Hátt núðluverð í Þrastalundi kom eigandanum á óvart Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Þrastalundar í Grímsnesi, kom af fjöllum þegar blaðamaður spurðist fyrir um verðið á núðlum sem hægt er að fá í kjörbúð söluskálans. Viðskipti innlent 5. september 2018 14:45
Gátu ekki sýnt fram á verðlækkanir Netversluninni Nýkaup tókst ekki að sýna með óyggjandi hætti fram á auglýstar verðlækkanir, að mati Neytendastofu. Viðskipti innlent 5. september 2018 11:02
Óska eftir aðstoð við að leggja sig niður Pokasjóður mun á næstu árum leggja allt kapp á að gera sig óþarfan. Neytendur 4. september 2018 14:15
Rukka meira fyrir smjörið Heildsöluverð á smjöri hækkar um fimmtán prósent í dag og heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða annarra en smjörs um 4,86 prósent. Viðskipti innlent 1. september 2018 08:00
Icelandair bregst við hækkandi olíuverði Icelandair hefur tilkynnt umboðs- og söluaðilum sem eru í samstarfi við félagið að félagið hyggist hækka eldsneytisálag á flugmiðum félagsins frá og með 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 22:23
Vara við neyslu á lífrænu kamillutei úr Víði Matvælastofnun varar við neyslu á REMA 1000 lífrænu kamillutei vegna alkalóíða og hefur varan verið innkölluð. Innlent 30. ágúst 2018 10:49
10-11 hverfur af bensínstöðvum í borginni Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs, segir að fyrirtækið hafi gert mikilar skipulagsbreytingar undanfarna mánuði eða frá því hann tók við stöðu forstjóra í október í fyrra. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 09:52
Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. Viðskipti innlent 28. ágúst 2018 07:00
Mikilvægt að tryggingafélög upplýsi viðskiptavini um skilmála líftrygginga Sérfræðingur segir mikilvægt að tryggingafélög upplýsi viðskiptavini sína með fullnægjandi hætti um skilmála líftrygginga. Dæmi séu um að fólk hafi verið hvatt til að velja rétthafa tryggingafjárins með óafturkræfum hætti. Innlent 26. ágúst 2018 20:30
BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 24. ágúst 2018 06:00
Bannað að hefta vefverslun á EES Ný reglugerð ESB, sem verður innleidd 2. desember næstkomandi, gerir seljendum vöru og þjónustu skylt að veita öllum neytendum rétt til viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Viðskipti innlent 24. ágúst 2018 06:00
Vilja vita af allri sölu á banvænu megrunarefni Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Innlent 23. ágúst 2018 12:09
Framleiðendur grípa til verðhækkana Ölgerðin og Coca Cola á Íslandi hafa nýverið hækkað verð. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að almennt séð eigi iðnaður á Íslandi undir högg að sækja vegna síhækkandi kostnaðar. Viðskipti innlent 23. ágúst 2018 05:00
Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Viðskipti innlent 22. ágúst 2018 06:52