Þjálfari Patriots sagði nei takk þegar Trump bauð honum Frelsisorðuna Bill Belichick, þjálfari New England Patriots, gaf það út í gær að hann ætli ekki að taka við Frelsisorðu Bandaríkjaforseta af Donald Trump. Sport 12. janúar 2021 08:30
Sýndu slímuga krakkaútgáfu af einum NFL-leiknum um helgina NFL-deildin er greinilega að reyna að fá börnin í Bandaríkjunum til að hafa meiri áhuga á ameríska fótboltanum ef marka má mjög sérstaka útsendingu í gær. Sport 11. janúar 2021 16:00
Brady á móti Brees í sögulegum leik um næstu helgi Það eru aðeins átta lið eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir að sex féllu úr leik í fyrstu umferðinni um helgina. Sport 11. janúar 2021 11:01
Kominn tími á það að Baltimore Ravens standist stóra prófið í úrslitakeppninni Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst í gær með þremur leikjum og það verða þrír spennandi leikir til viðbótar í dag. Sport 10. janúar 2021 12:30
Enn einn sigur Tom Brady í úrslitakeppninni Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NFL í nótt. Buffalo hafði betur gegn Indianapolis, LA Rams hafði nokkuð þægilegan sigur gegn Seattle og Tampa Bay Buccaneers sigraði Washington. Sport 10. janúar 2021 11:19
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enska bikarkeppnin og amerískar íþróttir Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 10. janúar 2021 06:01
Tími Brady runninn upp en ungstirnið ætlar sér að ná í skottið á honum í kvöld Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst í dag með þremur flottum leikjum sem verða allir sýndir beint á sportstöðvunum. Sport 9. janúar 2021 12:01
Loksins í úrslitakeppni eftir nítján ára bið en þjálfarinn má ekki vera á svæðinu Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um komandi helgi en eitt liðanna mætir vængbrotið til leiks eftir að kórónuveiran hefur verið að flakka á milli þjálfara og leikmanna liðsins. Sport 6. janúar 2021 11:46
Svona lítur söguleg úrslitakeppni NFL-deildarinnar út Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um næstu helgi og nú eru allar dags- og tímasetningar klárar. Sport 4. janúar 2021 11:01
Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. Sport 3. janúar 2021 06:00
Fær helming launa sinna í Bitcoin rafmynt NFL-leikmaðurinn Russell Okun fær ágætlega borgað fyrir þetta tímabil með Carolina Panthers en en aðeins helmingur launa hans verða borguð í peningum. Sport 30. desember 2020 14:30
Hræðileg vika Haskins endaði með atvinnuleysi Dwayne Haskins er ekki lengur leikmaður Washington Football Team eftir að NFL félagið ákvað að segja uppi samningi hans. Sport 29. desember 2020 15:31
Meistararnir tryggðu sér aukafrí og Jaguars fólk fagnaði þrátt fyrir tap Kansas City Chiefs, Pittsburgh Steelers og Seattle Seahawks unnu öll mikilvæga leiki í NFL-deildinni í gær og bættu með því stöðu sína í úrslitakeppninni. Cleveland Browns og Washington misstigu sig aftur á móti í svipaðri stöðu. Sport 28. desember 2020 15:31
Gekk berfættur í snjónum fyrir leik Næturleikurinn í NFL-deildinni fór fram í snjókomu í Green Bay en Benjamin Jones, senterinn í liði Tennessee Titans, vakti mikla athygli fyrir uppátæki sitt fyrir leik. Sport 28. desember 2020 13:00
Stóri Ben þarf að stappa stálinu í sína menn fyrir stórt próf í dag Fyrir aðeins nokkrum vikum leit lið Pittsburgh Steelers út fyrir að vera eitt besta lið NFL-deildarinnar. Nú 25 dögum eftir ellefta sigurinn í röð hefur ýmislegt breyst. Sport 27. desember 2020 10:01
Dagskráin í dag: Lið áratugarins, HM í pílu, spænski körfuboltinn, NFL og NBA Það er að venju nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 27. desember 2020 07:00
NFL-goðsögn látin NFL goðsögnin Kevin Greene lést í gær, 58 ára að aldri. Þetta staðfesti fyrrum vinnuveitendur hans í Pittsburgh Steelers í gær. Sport 22. desember 2020 16:32
Stóri Ben og félagar frekar litlir í sér í tapi á móti einu lélegasta liði deildarinnar Pittsburgh Steelers tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og liðið sem var síðasta liðið til að tapa leik hefur ekki gert annað síðan. Sport 22. desember 2020 16:01
Góður dagur og mjög slæmur dagur fyrir nýja og gamla lið Tom Brady í gær Tom Brady galdraði fram nostalgíska endurkomu og liðið hans náði níu fingrum á úrslitakeppnissæti í NFL-deildinni í gær á sama tíma og gamla liðið hans klúðraði endanlegu sínu tímabili. Sport 21. desember 2020 16:01
Forsmekkur af Super Bowl í NFL-deildinni í kvöld? Það verður mjög flottur leikur í NFL-deildinni í beinni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld þegar New Orleans Saints tekur á móti meisturum Kansas City Chiefs. Sport 20. desember 2020 12:01
Dagskráin í dag - Fótbolti, golf, píla og körfubolti Boðið verður upp á tólf beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og óhætt að segja að fjölbreytileikinn ráði för. Sport 20. desember 2020 06:00
Jöfnuðu 98 ára gamalt NFL-met í 89 stiga leik í nótt Það vantaði ekki stigin og dramatíkina þegar Baltimore Ravens hélt tímabilinu á lífi með 47-42 sigri á Cleveland Browns í NFL-deildinni í nótt. Sport 15. desember 2020 17:00
Brady slapp við verstu taphrinu sína í átján ár og „hinir taplausu“ töpuðu aftur Úrslitakeppni NFL-deildarinnar nálgast óðum og línur eru eitthvað farnar að skýrast. Það verður samt barist hart um mörg sætin á næstu þremur vikum. Sport 14. desember 2020 14:30
Frumraun nýliða og þúsundþjalasmiður sem hljóp í skarðið hjá Dýrlingunum Nýliðinn og leikstjórnandinn Jalen Hurts stígur stórt skref á ferli sínum í NFL-deildinni í dag þegar hann byrjar leik Philadelphia Eagles á móti sjóðheitu liði New Orleans Saints. Sport 13. desember 2020 12:31
Sarah Fuller heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar | Myndband Nýverið varð Sarah Fuller fyrst kvenna til að taka þátt í Power Five-leik í bandaríska háskólaboltanum í amerískum fótbolta. Í gær varð hún fyrst kvenna til að skora í sömu deild. Sport 13. desember 2020 10:01
Borðar ekki í tólf tíma fyrir útsendingu á NFL RedZone Scott Hanson er með lausan samning eftir þetta tímabil en það eru örugglega allir aðdáendur NFL RedZone sem vilja sjá hann halda áfram. Sport 11. desember 2020 12:16
Handtekinn fyrir að brjótast inn hjá Tom Brady Lögreglan í Massachusetts handtók í gær mann sem hafði gert sig heimakominn í stórhýsi í eigi bandarísku NFL-stórstjörnunnar Tom Brady. Sport 9. desember 2020 07:01
Hinir nafnlausu fyrstir til að bræða stálið á tímabilinu Pittsburgh Steelers tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í NFL-deildinni í nótt en liðið var eina ósigraða lið deildarinnar fyrir leikinn. Sport 8. desember 2020 16:30
Tvö sjóðheit lið tryggðu sér farseðilinn í úrslitakeppni NFL New Orleans Saints og Kansas City Chiefs eru fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í úrslitakeppninni NFL-deildarinnar en bæði gulltryggðu sæti sín í gær. Sport 7. desember 2020 14:30
Dagskráin í dag - Tíu beinar útsendingar Amerískur fótbolti, evrópskur fótbolti, körfubolti og golf eru þær íþróttagreinar sem boðið verður upp á, á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 6. desember 2020 06:01