Brady náði fram hefndum gegn Colts Enn eru fimm lið ósigruð í NFL-deildinni og öll lið deildarinnar hafa nú unnið að minnsta kosti einn leik. Sport 19. október 2015 20:30
Skurðlæknirinn skar upp Fálkana New Orleans Saints varð í nótt fyrsta liðið í vetur sem nær að vinna Atlanta Falcons. Lokatölur í fimmtudagsleiknum 31-21 fyrir Dýrlingana. Sport 16. október 2015 17:45
Sektaður fyrir að heiðra minningu föður síns NFL-deildin er undirlögð af bleiku allan þennan mánuð til að styðja við baráttuna gegn krabbameini. Sport 15. október 2015 12:15
Lögga tók Bolamynd af sér með leikmanni Kúrekanna Lögreglumaður í Dallas er í ekkert sérstökum málum eftir að hafa hagað sér allt annað en fagmannlega um síðustu helgi. Sport 14. október 2015 23:15
Myrti skokkara með sveðju Fyrrum útherji Texas A&M skólans í Bandaríkjunum hefur játað á sig hræðilegt morð. Sport 14. október 2015 09:15
Steelers tryggði sér sigur á elleftu stundu Hlauparinn LeVeon Bell tryggði Pittsburgh Steelers nauman sigur á San Diego Chargers í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Sport 13. október 2015 08:30
Beckham meiddist er hann dansaði salsa Ein aðalstjarnan í NFL-deildinni, Odell Beckham Jr., fagnaði aðeins of mikið er hann skoraði gegn San Francisco 49ers í nótt. Sport 12. október 2015 13:00
Rauði riffillinn sökkti Sjóhaukunum Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Sport 12. október 2015 07:45
Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. Sport 12. október 2015 07:15
Sektaður fyrir fagnaðarlætin Von Miller, einn öflugasti varnarmaður Denver Broncos, var í dag sektaður um 11.567 dollara, tæplega 1,5 milljón íslenskra króna fyrir fagnaðarlæti sín eftir að hafa fellt leikstjórnanda Kansas City Chiefs í leik liðanna á dögunum. Sport 4. október 2015 06:00
Koma með eigin klósettpappír í útileik Forráðamenn New York Jets ákváðu að flytja 350 klósettpappírsrúllur með liðinu til London fyrir leik liðsins gegn Miami Dolphins á Wembley um helgina. Sport 2. október 2015 23:30
Fyrsta sinn frá árinu 2009 sem enginn leikmaður er handtekinn Í fyrsta sinn í rúmlega sex ár var enginn leikmaður NFL-deildarinnar handtekinn í einum mánuði en þetta er einnig í fyrsta sinn í sextán ár sem enginn er handtekinn á mánuði sem deildarkeppnin stendur yfir. Sport 2. október 2015 17:30
Brady fékk boltann aftur Tom Brady fékk boltann aftur frá aðdáenda sem hann kastaði í snertimarkssendingu númer 400 á ferlinum um helgina. Sport 1. október 2015 21:45
Rodgers stórkostlegur í öruggum sigri Green Bay Packers | Myndbönd Aaron Rodgers fór á kostum í sannfærandi sigri Green Bay Packers á Kansas City Chiefs í lokaleik 3. umferðar í NFL-deildinni í nótt. Rodgers átti alls fimm snertimarkssendingar í leiknum. Sport 29. september 2015 17:45
Brady magnaður í stórsigri Patriots | Myndbönd Skoraði sitt 400. snertimark og komst í fámennan hóp manna sem hafa skorað svo mörg snertimörk. Sport 28. september 2015 12:00
Risarnir molnuðu ekki í fjórða leikhluta | Myndband New York Giants náði í fyrsta sinn á leiktíðinni að hanga á forskotinu og vinna sinn fyrsta leik. Sport 25. september 2015 12:00
Lukkudýr Vikings hætt störfum eftir 21 ár Víkingurinn Ragnar mun ekki leiða Minnesota Vikings inn á völlinn eins og undanfarin 21 ár eftir að ekki tókst að semja við hann um kaup og kjör fyrir þetta tímabil. Sport 23. september 2015 23:30
Ekkert gengur hjá Colts í upphafi tímabilsins Það er ekki sjón að sjá Indianapolis Colts í upphafi tímabilsins en liðið tapaði öðrum leik sínum í röð í 7-20 tapi gegn New York Jets í lokaleik 2. umferðar NFL-deildarinnar í nótt. Sport 22. september 2015 09:30
Er þetta flottasta snertimark ársins? | Myndband Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, skoraði sennilega eitt flottasta snertimark tímabilsins í NFL-deildinni í 24-17 sigri á Houston Texans í gær. Sport 21. september 2015 13:30
Giants kastaði frá sér tíu stiga forskoti annan leikinn í röð | Úrslit gærdagsins Alls 79 snertimörk voru skoruð í 14 leikjum í NFL-deildinni í gær þar sem m.a. New York Giants kastaði frá sér tíu stiga forskoti í fjórða leikhluta annan leikinn í röð. Sport 21. september 2015 11:30
Dallas Cowboys verðmætasta félag heims Ruðningsliðið skaust upp fyrir Real Madrid á dögunum og er nú verðmætasta lið heimsins. Tvö spænsk knattspyrnulið eru á listanum ásamt tveimur NFL-liðum og einu hafnarboltaliði. Sport 15. september 2015 22:45
Julio Jones frábær í naumum sigri Atlanta Falcons Atlanta Falcons missti niður sautján stiga forskot í seinni hálfleik en náði að stela sigrinum með vallarmarki þegar skammt var til leiksloka í gær. Þá vann San Fransisco 49ers sannfærandi sigur á Minnesota Vikings í lokaleik fyrstu umferðar NFL-deildarinnar. Sport 15. september 2015 13:30
Mariota hafði betur í baráttu nýju leikstjórnendanna | Öll úrslit gærdagsins Fyrsta umferð NFL-deildarinnar fór fram í gær og höfðu Marcus Mariota og félagar í Tennessee Titans betur gegn Tampa Bay Buccaneers í fyrsta leik liðanna með nýja leikstjórnendur. Sport 14. september 2015 12:00
Patriots vann sannfærandi sigur á Steelers | Sjáðu það helsta úr leiknum New England Patriots byrjaði tímabilið af krafti með 28-21 sigri á Pittsburgh Steelers í fyrsta leik NFL-tímabilsins í gær. Sport 11. september 2015 09:00
Stöð 2 Sport sýnir einn leik úr NFL í hverri umferð | Deildin hefst í kvöld Stöð 2 Sport mun sýna frá einum leik í viku í NFL-deildinni í vetur en sýnt verður frá leik Denver Broncos og Baltimore Ravens í fyrstu umferð. NFL-deildin hefst í kvöld með leik New England Patriots og Pittsburgh Steelers. Sport 10. september 2015 12:00
Verkamaður féll af þakinu og lést á nýjum velli Vikings Alvarlegt vinnuslys varð þar sem verið er að byggja nýjan leikvang fyrir NFL-lið Minnesota Vikings. Sport 27. ágúst 2015 23:00
NFL-leikmenn kærðir fyrir kynferðislegt ofbeldi NFL-leikmennirnir Ray McDonald og Ahmad Brooks eru í vondum málum og þá aðallega McDonald. Sport 27. ágúst 2015 21:30
Vilja ekki sjá Vick í Pittsburgh Þúsundir stuðningsmanna Pittsburgh Steelers eru óánægðir með að félagið hafi samið við hinn dæmda hundaníðing, Michael Vick. Sport 27. ágúst 2015 15:15
Steelers ákvað að semja við Vick Michael Vick, sem var dæmdur fyrir hundaníð á sínum tíma, er kominn með nýja vinnu í NFL-deildinni. Sport 26. ágúst 2015 22:15
Manning er með enga tilfinningu í fingurgómunum Það hafa fáir spilað betur en leikstjórnandinn Peyton Manning í NFL-deildinni síðustu ár. Það hefur hann gert án þess að hafa nokkra tilfinningu í fingurgómunum. Sport 25. ágúst 2015 22:30