Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. Sport 19. janúar 2015 10:30
Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. Sport 19. janúar 2015 09:00
Sjö tíma NFL-veisla í kvöld Stöð 2 Sport er með glæsilega sjö tíma útsendingu frá undanúrslitaleikjunum í NFL-deildinni. Sport 18. janúar 2015 14:00
Varnarmaður Colts kærður fyrir nauðgun Það verður að telja ólíklegt að Josh McNary, varnarmaður Indianapolis Colts, spili undanúrslitaleikinn gegn New England Patriots á sunnudag. Sport 15. janúar 2015 23:30
Leikmenn Packers fara snemma til Seattle Undanúrslitaleikirnir í NFL-deildinni eru framundan og þar verður öllu tjaldað. Sport 13. janúar 2015 23:00
Wilson verður launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar Leikstjórnandi NFL-meistara Seattle Seahawks, Russell Wilson, er með ein lélegustu laun leikstjórnanda í deildinni en það mun breytast fljótlega. Sport 12. janúar 2015 22:15
Ljónin stríddu Kúrekunum á Twitter Allir sem tengjast Detroit Lions sturluðust af reiði fyrir rúmri viku síðan er liðið féll úr leik í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sport 12. janúar 2015 19:45
Peyton afhenti Luck kyndilinn Átta liða úrslitin í NFL-deildinni fóru fram um helgina. Sport 12. janúar 2015 11:00
Bannað að þegja í NFL-deildinni Hinn frábæri hlaupari Seattle Seahwks, Marshawn Lynch, hefur verið sektaður um 13 milljónir króna þar sem hann neitar að tala við fjölmiðla. Sport 9. janúar 2015 23:30
Tæklari snéri niður ræningja Jonathan Martin er tæklari í NFL-deildinni og lætur sig ekki muna um að tækla menn utan vallar líka. Sport 9. janúar 2015 23:00
Elsta klappstýra sögunnar kærð fyrir nauðgun Fyrrum klappstýran Molly Shattuck er í vondum málum eftir að hafa verið kærð fyrir nauðgun og að hafa keypt áfengi fyrir ungmenni. Sport 8. janúar 2015 22:15
Ég veit að skeggið er ljótt Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, spilar mikilvægasta leik ferilsins á um helgina en þarf að svara spurningum um skeggið sitt í aðdraganda leiksins. Sport 8. janúar 2015 20:00
Verðlaunagripur O.J. Simpson fundinn Bikar sem O.J. Simpson vann árið 1968 og var rænt árið 1994 er fundinn. Sport 7. janúar 2015 23:15
Kviknaði í húsi þjálfara Carolina Ron Rivera er kominn með lið sitt, Carolina Panthers, í aðra umferð í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en hann er aftur á móti heimilislaus. Sport 5. janúar 2015 23:30
Tími fyrir trúðana að flytja úr kjallaranum Arizona Cardinals er það lið í NFL-deildinni sem fæstir fylgja á Twitter og líklega hefur fylgjendum fækkað eftir helgina. Sport 5. janúar 2015 10:45
Loksins vann Dallas í úrslitakeppninni Fyrsta umferðin í úrslitakeppni NFL-deildarinnar, Wild Card-helgin, fór fram um helgina. Sport 5. janúar 2015 09:00
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1. janúar 2015 20:30
Svarti mánudagurinn í NFL-deildinni Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í gær. Dagurinn í dag fór í að reka þjálfari. Sport 29. desember 2014 23:30
„Ég er ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn“ Michael Sam bíður enn eftir stóra tækifærinu í NFL-deildinni. Sport 29. desember 2014 13:00
Úrslitakeppnin í NFL-deildinni klár Meistararnir í Seattle Seahawks eru á miklu skriði og líta vel út. Sport 29. desember 2014 08:19
Tilfinningarnar báru stuðningsmann Seahawks ofurliði | Myndband Stuðningsmaður bandaríska NFL-liðsins Seattle Seahawks datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum. Sport 25. desember 2014 15:00
Þakkaði fyrir allar spurningarnar en svaraði engri | Myndband Skrímslahamurinn lætur blaðamenn vinna fyrir kaupinu sínu eftir leiki í NFL-deildinni. Sport 22. desember 2014 22:30
Úrslitaleikirnir í NFL sýndir beint á Stöð 2 Sport Superbowl í beinni útsendingu 1. febrúar. Sport 19. desember 2014 16:30
Leikmaður neitaði að vera á glútenfríu fæði Lenti ítrekað í rifrildi við forráðamenn félagsins út af mataræði sínu. Sport 18. desember 2014 22:30
Jólakortið er ósk um að framkvæmdastjórinn verði rekinn Það er misjafnt hvað stuðningsmenn íþróttaliða taka gengi liðanna mikið inn á sig. Sport 18. desember 2014 18:00
Lögreglan vill afsökunarbeiðni frá Browns Það er í tísku hjá bandarískum íþróttamönnum þessa dagana að mótmæla ofbeldi lögreglumanna í landinu. Löggunni í Cleveland var þó ekki skemmt í gær. Sport 15. desember 2014 23:30
Peterson íhugar að komast á ÓL í Ríó Adrian Peterson, sem varð heimsfrægur fyrir að flengja fjögurra ára son sinn með trjágrein, íhugar nú að leggja skóna á hilluna. Sport 15. desember 2014 23:00
Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. Sport 12. desember 2014 12:45
Brady elskar að öskra F-orðið Ameríski draumurinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, segir að NFL-leikmenn séu engir kórdrengir og megi því nota orðið fuck er þeim hentar. Sport 9. desember 2014 22:30