Nýsköpun

Nýsköpun

Fréttamynd

Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki

Vélrænt nám mun hafa áhrif á öll fyrirtæki, stór sem smá og það er ekki eftir neinu að bíða með að nýta sér þessa tækni. Sem dæmi má nefna hvernig vélrænt nám getur dregið úr brottfalli viðskiptavina.

Atvinnulíf
Fréttamynd

83 ára í nýsköpun

Han van Doorn er 83 ára gamall Hollendingur sem fékk hugmynd að nýrri lausn fyrir eldri borgara eftir að eiginkona hans lést.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Græn ný­sköpun er leiðin fyrir Ís­land

Hvar liggja möguleikar Íslands til atvinnuuppbyggingar og aukinnar hagsældar? Hvert eigum við að stefna? Þegar kreppir að, eins og óneitanlega gerir um þessar mundir, er upplagt að taka stöðuna, endurmeta áherslurnar, læra af reynslunni og setja kúrsinn upp á nýtt.

Skoðun
Fréttamynd

Konur í nýsköpun

Ísland þarf á frumkvöðlum að halda. Frumkvöðlum sem stofna fyrirtæki sem vaxa, skapa ný störf og þróa sjálfbært samfélag. Það sama á við um hin Norðurlöndin. Þannig ná þau enn meiri árangri til lengri tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Segir frumvarp ráðherra um nýsköpunarmál vanhugsað

Nýsköpunarmiðstöð Íslands verður lögð niður um áramót samkvæmt frumvarpi nýsköpunarráðherra. Einkahlutafélag utan um nýsköpunargarða eiga að hluta að taka við verkefnum miðstöðvarinnar og spara þannig um 300 milljónir króna á ári.

Innlent