Tollasvindl er óþolandi Forsvarsmenn landbúnaðarins hafa undanfarið vakið athygli á gruni um tollasvindl, vegna þess að tölum um útflutning landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands og innflutningstölum Hagstofunnar beri ekki saman. Skoðun 19. október 2020 17:31
Nokkrar staðreyndir um kjötinnflutning Fjölmiðlar hafa flutt okkur fréttir af því undanfarna daga að þungt hljóð sé í bændum vegna lækkunar afurðastöðva á verði sem þær greiða þeim fyrir kjöt. Skoðun 22. september 2020 11:01
Í liði með Icelandair eða samkeppni í flugi? Undanfarið hálft ár hefur verið óvenjulegur tími. Heimsfaraldur COVID-19 veirunnar hefur valdið íslenzku atvinnulífi miklum búsifjum og kreppan er dýpri en við höfum áður upplifað. Skoðun 2. september 2020 14:30
Styrkjum samkeppnislöggjöfina Alþingi samþykkti breytingar á samkeppnislögum rétt fyrir þinglok. Segja má að sú vegferð, sem hófst með birtingu frumvarpsdraga Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í október í fyrra, hafi endað á betri stað en á horfðist í upphafi. Skoðun 3. júlí 2020 09:00
Samkeppniseftirlit og hagur neytenda Það má orðið heita fastur liður að talsmenn stórfyrirtækja, sem Samkeppniseftirlitið sektar fyrir samkeppnisbrot, beri sig illa og segi ákvörðunina ganga gegn hagsmunum neytenda af því að nú neyðist þeir til að hækka verðið á þjónustu sinni. Skoðun 18. júní 2020 08:30
Ómissandi hluti heilbrigðiskerfisins Stöð 2 sagði frá því á laugardagskvöldið að birgðastaða lyfja á Íslandi hefði sjaldan verið betri og áhyggjur af lyfjaskorti væru ástæðulausar. Þessi góða staða er langt frá því að vera sjálfsögð. Skoðun 20. apríl 2020 16:35
Nýi talsmaður kjötinnflytjenda Sigmar Vilhjálmsson, nýráðinn talsmaður FESK, Félags eggja-, svína- og kjúklingabænda, var í dálítið kostulegu viðtali á Bylgjunni í gærmorgun. Viðtalið gekk út á það hvað innflutningur á svína- og alifuglakjöti væri varasamur. Skoðun 9. ágúst 2019 11:10
Innfluttu íslenzku blómin Axel kvartaði sáran yfir því að tollar á blóm væru of lágir og kæmu í veg fyrir að íslenzkir blómabændur gætu hækkað hjá sér verðið. Þó þykir líklega flestum 1.130 króna tollur á tíu túlipana búnt, sem kostar 600 krónur í innkaupum, drjúg skattheimta. Skoðun 31. júlí 2019 07:00
Arfavitlausir blómatollar Háir innflutningstollar eru lagðir á blóm á Íslandi. Þetta kemur mögulega einhverjum á óvart, enda töluðu stjórnvöld þannig fyrir nokkrum misserum að fella ætti niður alla tolla "fyrir utan tolla á matvöru“. Skoðun 29. maí 2019 07:00
Er heimafenginn baggi loftslagshollur? Við Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, áttum ágætt spjall um innflutning á ferskum búvörum í Víglínunni á Stöð 2 á dögunum. Skoðun 24. október 2018 14:45
Er verðmæti fólgið í vinnslu fisks eða erum við bara veiðimenn? Samkeppnisstaða íslenskrar fiskvinnslu, einkum og sér í lagi fiskvinnslu fyrirtækja án útgerðar, er að mörgu leyti erfið. Skoðun 23. janúar 2018 10:00
Úr lausu lofti gripið? Íslandsmetið í skattheimtu er tollur á franskar kartöflur upp á 76%. Þetta er hæsti verðtollurinn í íslenzku tollskránni. Það er alþekkt að þessum tolli er ætlað að vernda íslenzkan landbúnað. Þrátt fyrir þessa kröftugu verndaraðgerð er hins vegar ljóst að sáralítið innlent hráefni er notað í innlenda framleiðslu á frönskum kartöflum Skoðun 4. janúar 2018 07:00
Í alvöru? Elín M. Stefánsdóttir, bóndi og stjórnarkona í Auðhumlu, móðurfélagi Mjólkursamsölunnar, skrifar grein um tollvernd á búvörum á Vísi í dag og skammar framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Skoðun 13. október 2017 13:30
„Staðreyndir“ Sigurðar Inga Þetta eru staðreyndirnar sem formaður Framsóknarflokksins skautar svo létt yfir í grein sinni. Skoðun 18. ágúst 2017 06:00
Ráðuneytið sér um sína Á Íslandi eru lagðir háir tollar á landbúnaðarvörur. Eina leiðin til að flytja inn t.d. kjöt og osta á samkeppnishæfu verði er að nýta tollkvóta. Það eru heimildir til innflutnings á takmörkuðu magni á lægri eða engum tollum, samkvæmt samningum við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) annars vegar og Evrópusambandið (ESB) hins vegar. Skoðun 6. janúar 2017 07:00
Tíu mál sem ættu heima í stjórnarsáttmála Fyrir nýliðnar kosningar settu flestir flokkar fram stefnu um öflugt atvinnulíf, þótt talsverður munur væri á því hvernig hún var útfærð. Skoðun 3. nóvember 2016 07:00
Lægri tollar – fleiri kostir neytenda Samkeppni á að ríkja í mjólkuriðnaði eins og öðrum atvinnugreinum á Íslandi og samkeppnislög eiga að gilda fullum fetum um greinina eins og aðrar. Skoðun 13. júlí 2016 11:11
Gleymd stefna um einföldun regluverks atvinnulífsins? Nýtt ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar byggir stefnu sína á stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks frá því vorið 2013. Þar var sérstaklega kveðið á um einföldun regluverks atvinnulífsins í þágu Skoðun 14. apríl 2016 07:00
Fær verzlunin að njóta sannmælis? Boðað afnám tolla af fötum og skóm um áramótin hefur þegar stuðlað að lækkun verðlags í íslenzkum verzlunum. Undanfarna daga hafa ýmsar fata- og skóbúðir lækkað verðið um 15%, eða hér það bil um það sem nemur tollunum. Skoðun 21. nóvember 2015 07:00
Lagadeildin lokuð? Gott væri að rektor Háskóla Íslands svaraði því hvers vegna hann hyggst ekki láta reyna á rétt sinn sem vinnuveitanda til að ganga í störf undirmanna þegar hann hefur jafntraustan lagalegan grunn undir fótum og raun ber vitni. Skoðun 9. október 2015 09:52
Enn af gengislánum Félag atvinnurekenda vakti síðastliðið vor athygli á stöðu gengislána fyrirtækja. Skoðun 9. september 2015 11:00
Einhliða tollalækkun er engin fásinna Mjög mikilvægt og fordæmisgefandi skref varðandi breytingar á matartollum er þó stigið með áformum fjármálaráðherra. Með þeim er viðurkennt að ekkert er því til fyrirstöðu að lækka tolla einhliða. Skoðun 22. júlí 2015 07:00
Fáum við betri upplýsingar um gengislán? Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa dregið í efa tölur í úttekt, sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda (FA) um stöðu gengistryggðra lána bankanna, sem enn eru í ágreiningi. Skoðun 22. apríl 2015 07:00
Misskilningur í postulínsbúðinni Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri ríkisfyrirtækisins Íslandspósts (ÍSP), gerði því skóna í viðtali í Fréttablaðinu á þriðjudag að gagnrýni greinarhöfundar á starfsemi fyrirtækisins væri á misskilningi byggð. Skoðun 5. mars 2015 07:00
Ríkið keppir við einkaframtakið Ríkisfyrirtækið Íslandspóstur bar sig illa í fjölmiðlum í síðustu viku vegna fækkunar sendibréfa undir 50 grömmum, en fyrirtækið hefur einkarétt á dreifingu þeirra. Fyrirtækið boðar að þessi þróun haldi áfram og muni hafa alvarleg áhrif á afkomu þess. Skoðun 25. febrúar 2015 07:00
Er það „alveg fráleitt“? Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa, sagði í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins síðastliðið þriðjudagskvöld að það væri "alveg fráleitt“ að vildarpunktar Icelandair réðu einhverju um að ríkisstofnanir beindu viðskiptum sínum aðallega til þess flugfélags. Skoðun 23. janúar 2015 07:00
Skattur sem eykur atvinnuleysi Fyrr í vikunni benti hagfræðideild Landsbankans á að þeirri hugmyndafræði, sem á sínum tíma lá að baki atvinnutryggingargjaldinu, sem er hluti skattsins, hefði ekki verið fylgt. Skoðun 8. janúar 2015 07:00
Hreppaflutningar og hagsmunir fyrirtækja Stefna ríkisstjórnarinnar um að flytja opinber störf út á land virðist framkvæmd af meira kappi en forsjá. Ákveðið var að flytja Fiskistofu til Akureyrar án þess að nokkuð lægi fyrir um hagkvæmni þeirrar ráðstöfunar. Flest bendir til að flutningur stofnunarinnar muni bæði kosta mikið og rekstur hennar verða dýrari fyrir norðan Skoðun 20. desember 2014 07:00
Samkeppnishæf svínarækt? Hörður Harðarson, formaður Félags svínabænda, fer með beinar og vísvitandi rangfærslur um málflutning Félags atvinnurekenda í grein í Fréttablaðinu í gær. Skoðun 19. desember 2014 07:00