Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 29-21 | Valsmenn rúlluðu yfir nýliðana Valur vann auðveldan sigur á nýliðum Gróttu, 29-21, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 28. september 2015 15:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Akureyri 28-27 | FH marði botnslaginn FH lagði Akureyri í fyrsta leik fimmtu umferðar Olís deildar karla í handbolta í dag 28-27 í Kaplakrika. FH var 18-12 yfir í hálfleik. Handbolti 27. september 2015 11:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 23-34 | ÍBV númeri of stórt fyrir nýliðana ÍBV reyndist númeri of stórt fyrir nýliða Gróttu í lokaleik 4. umferðar Olís-deildar karla í kvöld en leiknum lauk með 11 marka sigri Eyjamanna. ÍBV náði þegar mest var fjórtán marka forskoti í leiknum og var sigurinn ekki í hættu allt frá tíundu mínútu. Handbolti 25. september 2015 20:30
Morkunas enn með allt lokað og læst í markinu Litháinn í marki Hauka í Olís-deild karla ver næstum helming þeirra skota sem hann fær á sig. Handbolti 25. september 2015 10:30
Malovic sleit krossband Svartfellska stórskyttan í liði ÍBV er frá keppni út tímabilið. Handbolti 25. september 2015 09:00
Halldór: Gæfumst líklega upp ef við myndum bara fylgjast með fjölmiðlum Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, talaði vel og lengi við fjölmiðla eftir leik FH og Aftureldingar, en FH tapaði sínum þriðja leik í röð á tímabilinu. Handbolti 24. september 2015 22:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. Handbolti 24. september 2015 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 27-17 | Auðvelt hjá Einari Andra gegn gömlu lærisveinunum Afturelding vann sinn þriðja sigur í fjórum leikjum þegar liðið vann tíu marka sigur á FH í Mosfellsbænum í kvöld, en lokatölur urðu 27-17. Slök byrjun FH heldur áfram. Handbolti 24. september 2015 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 22-25 | Valur tók Reykjavíkurslaginn Valur vann baráttuna um Reykjavík þegar liðið lagði Fram, 22-25, í Safamýrinni í kvöld. Framarar voru betri í fyrri hálfleik en það kom allt annað Valslið til leiks í þeim síðari. Handbolti 24. september 2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 17-28 | Öruggt hjá Íslandsmeisturunum Haukar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Akureyri að velli fyrir norðan í kvöld. Lokatölur 17-28, Íslandsmeisturunum í vil. Handbolti 24. september 2015 21:00
Markvörður Víkings fékk ógeð á handbolta Einar Baldvin Baldvinsson er allur að koma til og þakkar samherjum sínum fyrir það. Handbolti 24. september 2015 11:30
Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. Handbolti 24. september 2015 10:30
HSÍ með átak í líkamlegri uppbyggingu handboltamanna Handknattleikssamband Íslands ætlar að stuðla að betri líkamlegri uppbyggingu íslensks handboltafólks og fyrsta skrefið er að halda sérstakt námskeið í Kaplakrika um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 22. september 2015 18:30
Geir tognaður aftan í læri | Frá næstu vikurnar Geir Guðmundsson, skytta Valsmanna í Olís-deild karla í handbolta, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri á dögunum Handbolti 22. september 2015 08:30
Fyrsti sigur Eyjamanna ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla í dag þegar Eyjamenn sóttu Íslandsmeistara Hauka heim. Lokatölur 19-21, ÍBV í vil. Handbolti 20. september 2015 17:52
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 22-19 | Akureyri enn án stiga Afturelding lagði Akureyri 22-19 í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í dag á heimavelli sínum í Mosfellsbæ. Handbolti 19. september 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 33-37 | ÍR með fullt hús stiga ÍR vann sinn þriðja leik í Olís-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af FH í Kaplakrika, en lokatölur urðu 37-33. ÍR því með fullt hús stiga, en staðan í hálfleik var 19-17, ÍR í vil. Handbolti 17. september 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 19-26 | Íslandsmeistararnir sannfærandi Haukar skelltu í lás í síðari hálfleik og unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum. Handbolti 17. september 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. Handbolti 17. september 2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 24-25 | Nielsen frábær en það dugði ekki til Framarar sóttu frábær tvö stig til Vestmannaeyja í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 17. september 2015 20:15
Gaupi um Ísak Rafnsson: Drengurinn var eins og slytti gegn Gróttu Gaupi fór yfir byrjunina á Olís-deildinni í Akraborginni. Handbolti 17. september 2015 17:32
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur 24-19 | Fram lagði nýliðana Fram vann Víking 24-19 í 2. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Staðan í hálfleik var 11-11. Handbolti 14. september 2015 22:00
Halldór Jóhann: Vorum ekki úrvalsdeildarhæfir í kvöld Þjálfari FH var afar ósáttur með spilamennsku sinna manna gegn Gróttu. Handbolti 14. september 2015 21:23
Sturla tryggði ÍR sigur gegn Aftureldingu Hornamaðurinn skoraði úr víti þegar hálf mínúta var eftir af leiknum. Handbolti 14. september 2015 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 33-26 | Öruggt hjá nýliðunum Grótta rúllaði yfir FH á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi í 2. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 33-26. Handbolti 14. september 2015 21:00
Eigum fullt erindi í þessa deild Önnur umferð Olís-deildar karla í handbolta heldur áfram í kvöld en Valur vann Akureyri í fyrsta leik umferðarinnar í gær. Handbolti 14. september 2015 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 19-27 | Valsmenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleik Valsmenn unnu sannfærandi átta marka sigur á Akureyri á útivelli í kvöld en Valsmenn eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deildinni. Handbolti 13. september 2015 19:30
Haukar komust áfram í EHF bikarnum eftir frábæran sigur Haukar náðu að snúa við sex marka tapi og að tryggja sér sæti í næstu umferð í EHF-bikarnum í dag með frábærum 26-20 sigri á ítalska félaginu SSV Bozen Handbolti 13. september 2015 18:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 24-26 | Gestirnir sigu fram úr í lokin Valur fer vel af stað í Olís-deild karla í handbolta en Valsmenn unnu góðan tveggja marka útisigur, 24-26, á ÍBV í kvöld. Þetta var lokaleikur 1. umferðar. Handbolti 11. september 2015 20:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Akureyri 25-23 | Sterkur sigur hjá ÍR ÍR lagði Akureyri 25-23 á heimavelli í 1. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 10. september 2015 21:15