Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-23

    Akureyringar eru enn taplausir og með fimm stig af sex mögulegum í húsi eftir níu marka sigur á ÍR, 32-23, í Höllinni á Akureyri í 3. umferð N1 deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzsson skoraði 11 mörk á móti sínum gömlu félögum og Jovan Kukobat var mjög góður í markinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 23-23

    Það var boðið upp á fínasta handbolta og góða stemmingu á Akureyri í kvöld þegar heimamenn tóku á móti FH. Gestirnir mættu norður án þess að taka með sér Ólaf Gústafsson sem er að slást við meiðsli í ökkla og Baldvin Þorsteinsson sem var fjarverandi vegna vinnu en þetta eru tveir mjög svo mikilvægir leikmenn í liði FH.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Íslenski handboltinn verður á RÚV næstu fimm árin

    Handknattleikssamband Íslands gerði í gær nýjan samning við RÚV um sýningarrétt frá íslenskum handknattleik. Samningurinn er til næstu fimm ára og tryggir RÚV sýningarrétt á öllum leikjum Íslands- og bikarkeppna karla og kvenna sem og landsleikja Íslands hér á landi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 29-23 | Meistarakeppni HSÍ

    Íslandsmeistarar og fallkandídatar HK blésu á allar spár með því að sigra Íslandsmeistaraefnum Hauka 29-23 í Meistarakeppni HSí í kvöld. HK var yfir allan seinni hálfleikinn og vann verðskuldaðan sigur með því að skora sjö af átta síðustu mörkum leiksins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron: Erum ekki með neitt yfirburðalið

    Landsliðsþjálfarinn mun stýra Haukaliðinu í vetur en síðan segja skilið við félagið. Í bili að minnsta kosti. Lærisveinum Arons er spáð yfirburðasigri í N1-deildinni í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH og Fram unnu leiki sína á fyrsta degi Subways-mótsins

    FH vann eins marks sigur á Aftureldingu og Fram vann fjögurra marka sigur á Gróttu á fyrsta degi Subways-æfingamótsins í handbolta karla. Ólafur Gústafsson skoraði níu mörk í sigri FH-inga og Sigurður Þorsteinsson skoraði 9 mörk í sigri Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bjarki hafði betur gegn Patreki í kvöld - myndir

    Landsliðsgoðsagnirnar Bjarki Sigurðsson og Patrekur Jóhannesson mættust í kvöld með lið sín í óopinberum úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í handbolta. Strákarnir hans Bjarka í ÍR höfðu betur í leiknum en þeir unnu Val 26-22 og tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    ÍR-ingar Reykjavíkurmeistarar í handbolta karla

    ÍR-ingar unnu í kvöld fyrsta titilinn í karlahandboltanum í vetur þegar þeir tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn með fjögurra marka sigri á Val í Vodafone-höllinni. ÍR-ingar unnu alla fimm leiki sína í mótinu í ár en þeir eru að koma upp í N1 deild karla að nýja og hafa endurheimt marga uppalda ÍR-inga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Arftaki Guðmundar tilkynntur í hádeginu

    HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu en þar verður tilkynnt um nýjan landsliðsþjálfara í handknattleik en eins og kunnugt er þá lét Guðmundur Guðmundsson af starfi sínu eftir Ólympíuleikana.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Akureyri með tvo erlenda markverði í vetur

    Akureyri Handboltafélag hefur fengið markvörðinn Tomas Olason til liðs við sig. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Tomas kemur frá danska b-deildarliðinu Odder en hann á íslenskan föður.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar til Svartfjallalands - ferð til Úkraínu í boði

    Haukar verða með í EHF-keppni karla í handbolta og í dag kom í ljós að liðið mætir HC Mojkovac frá Svartfjallalandi í fyrstu umferð keppninnar. Takist Haukum að slá út Svartfellingana þá bíður liðsins leikir á móti Zaporoshye frá Úkraníu í annari umferð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Serbneskur markvörður til Akureyrar

    Akureyri, sem leikur í efstu deild karla í handbolta, hefur gengið frá samningi við sebneska markvörðinn Jovan Kukobat. Hann skrifaði undir tveggja ára samning en greint er frá tíðindunum á heimasíðu félagsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kári Kristján vann einvígi ársins

    Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kári Kristján Kristjánsson, hafði betur gegn besta körfuboltamanni Vestmannaeyja, Daða Guðjónssyni, í "Einvígi ársins" eins og það var kallað í Eyjum.

    Handbolti