Sólveig Lára: Ætlum að klára þetta heima Sólveig Lára Kjærnested var mjög ákveðin í sigri Stjörnunnar á Fram í kvöld og ætlaði sér að bæta fyrir slakan leik í fyrsta leiknum. Handbolti 1. maí 2009 22:30
Einar: Vinnum á sunnudag og þetta fer í fimm leiki Fram lék afleitan sóknarleik gegn Stjörnunni í kvöld sem kristallast í fyrstu sókn leiksins þegar liðið kastaði boltanum útaf vellinum eftir aðeins átta sekúndna leik án þess að Stjarnan hefði nein áhrif á sóknarmenn Fram. Handbolti 1. maí 2009 22:15
Stjarnan einum sigri frá titlinum eftir stórsigur í Safamýri Stjörnukonur eru einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftri átta marka útisigur á Fram, 27-19, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta. Handbolti 1. maí 2009 20:30
Vita hvað þarf til að landa titlum Atli Hilmarsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður eftir frábæran sigur á Fram, 38-31, í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni N1 deildar kvenna. Handbolti 28. apríl 2009 22:07
Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan er komið með 1-0 forystu gegn Fram í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 28. apríl 2009 20:11
Atli: Bara sigurvegarar í þessu liði „Við vorum að spila við frábært lið. Þetta var frábær leikur og hafði allt til að bera. Þetta var góð skemmtun, góðar varnir og vel spilaðar sóknir. Leiðinlegt að annað liðið þurfi að detta út,“ sagði glaðbeittur Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir, 30-28, sigur á Val í framlengdum oddaleik liðanna í undanúrslitum N1 deildar kvenna. Handbolti 24. apríl 2009 22:16
Guðríður: Lykilmenn misstu kjarkinn Valur fékk gullið tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitum úrslitakeppni N1 deildar kvenna í kvöld þegar Florentina Stanciu fékk að líta rauða spjaldið þremur mínútum fyrir leikslok og leikurinn var jafn. Handbolti 24. apríl 2009 22:10
Stjarnan lagði Val í framlengingu Það verða Fram og Stjarnan sem mætast í úrslitum N1-deildar kvenna. Stjarnan tryggði sig inn í úrslitin í kvöld með dramatískum sigri á Val, 30-28, eftir framlengingu. Handbolti 24. apríl 2009 21:15
Oddaleikur Stjörnunnar og Vals í beinni á netinu HSÍ TV verður í Mýrinni í kvöld þar sem oddaleikur Stjörnunnar og Vals í N1-deild kvenna fer fram. Handbolti 24. apríl 2009 19:15
Fyrstu deildarmeistarnir sem vinna ekki leik í úrslitakeppni Haukakonur urðu í gær fyrstu deildarmeistararnir í sögu úrslitakeppni kvenna í handbolta sem ná ekki að vinna leik í úrslitakeppni. Haukar töpuðu þá öðrum leiknum í röð á móti Fram í Safamýri eftir framlengdan leik í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna. Handbolti 22. apríl 2009 10:15
Einar Jónsson: Erum í miklu betra formi en Haukar Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum kampakátur eftir glæsilegan og óvæntan sigur sinna stúlkna í kvöld gegn deildarmeisturum Hauka. Handbolti 21. apríl 2009 21:44
Fram sló út Hauka - Valur nældi í oddaleik Fram-stúlkur komu öllum á óvart í kvöld með því að slá deildarmeistara Hauka út úr úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Fram vann annan leik liðanna í kvöld, 34-32, og rimmuna 2-0. Handbolti 21. apríl 2009 21:10
Hlíðarendi er ekki slæmur útivöllur fyrir okkur "Við erum í góðri stöðu en erum að búa okkur undir erfiðan leik gegn sterku liði. Fyrsti leikurinn var hörkuleikur og ég á ekki von á öðru í kvöld," sagði Atli Hilmarsson þjálfari Stjörnunnar fyrir leikinn gegn Val í úrslitakeppni N1 deildar kvenna í kvöld. Handbolti 21. apríl 2009 13:38
Stelpurnar líka í beinni á HSÍ TV Handknattleikssamband Íslands ætlar að sjálfsögðu ekki að gera upp á milli kynjanna og í kvöld verður sýnt beint frá undanúrslitum N1 deildar kvenna alveg eins og gert var frá karlaleikjunum í gær. Handbolti 21. apríl 2009 12:00
Aftur vann Fram á Ásvöllum Úrslitakeppnin í N1-deild kvenna hófst í dag með tveimur leikjum í undanúrslitum. Handbolti 18. apríl 2009 18:22
Birkir Ívar og Hanna best Í dag voru tilkynnt úrvalslið síðustu sjö umferða N1-deilda karla og kvenna en úrslitakeppnin hefst á morgun. Handbolti 15. apríl 2009 12:19
Öryggir sigrar hjá Haukum og Val í kvennahandboltanum Haukar og Valur unnu bæði örugga sigri í lokaumferð N1 deild kvenna í handbolta í dag en fyrir umferðina var ljóst að Haukar væru deildarmeistarar og að Stjarnan, Valur og Fram væru komin inn í úrslitakeppnina. Handbolti 4. apríl 2009 19:31
Hanna búin að brjóta tvö hundruð marka múrinn Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, tók ekki bara við deildarmeistarabikarnum á laugardaginn því hún skoraði einnig sitt 200. mark í deildinni í vetur. Handbolti 30. mars 2009 14:00
Valur vann Fram Valur vann í dag fimm marka sigur á Fram, 29-24, í N1-deild kvenna. Þetta var síðasti leikurinn í næstsíðustu umferð deildarinnar. Handbolti 29. mars 2009 15:19
Haukar eru deildarmeistarar Haukar tryggðu sér í dag deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna með sigri á FH á heimavelli í dag, 33-30. Handbolti 28. mars 2009 18:11
Fylkir vann Gróttu í botnslagnum Sunna Jónsdóttir skoraði ellefu mörk í 31-25 sigri Fylkis á Gróttu í botnslag N1 deildar kvenna í Fylkishöllinni í kvöld. Sigurinn dugði þó ekki Fylki til að komast upp úr neðsta sætinu því Grótta hefur einu stigi meira. Handbolti 27. mars 2009 22:47
N1-deild kvenna: Sigrar hjá toppliðunum Toppliðin Haukar og Stjarnan unnu bæði leiki sína í N1-deild kvenna í dag. Haukastúlkur halda þar með tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Handbolti 21. mars 2009 20:08
Fjórir leikir í kvennahandboltanum Fjórir leikir fara fram í N1-deild kvenna í dag. Stórleikur dagsins fer fram í Safamýrinni þar sem Framstelpur taka á móti Haukum. Sá leikur hefst klukkan 13.00. Handbolti 21. mars 2009 11:51
Víti Hönnu í leikslok tryggði Haukum stig Hanna Guðrún Stefánsdóttir tryggði Haukunm 30-30 jafntefli á móti Val í N1 deild kvenna í handbolta á Ásvöllum í dag. Þetta var tíunda mark Hönnu í leiknum en hún skoraði það úr vítakasti í lok leiksins. Handbolti 14. mars 2009 18:26
Arna Sif með þrettán mörk í sigri HK á Gróttu Arna Sif Pálsdóttir skoraði 13 mörk fyrir HK í 35-30 útisigri á Fylki í N1 deild kvenna í dag. HK var 20-14 yfir í hálfleik. Arna Sif skoraði aðeins tvö af þrettán mörkum sínum úr vítaköstum. Handbolti 14. mars 2009 15:24
Lítum á þetta sem hnífjafnan leik Kristín Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, segir sitt lið verða að bæta varnarleikinn ef það eigi að leggja FH að velli í bikarúrslitaleiknum í dag. Handbolti 28. febrúar 2009 13:15
Ætlum ekkert að leggjast niður og gefast upp Guðmundur Karlsson þjálfari kvennaliðs FH segir Stjörnuliðið hafa á að skipa tveimur af bestu leikmönnum deildarinnar og þá verði að stöðva ef FH ætli að eiga möguleika á bikarnum í dag. Handbolti 28. febrúar 2009 12:30
Hugarfarið er það sem skiptir máli "Maður er í þessu til að spila svona leiki og þetta verður ekkert skemmtilegra en þetta," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, fyrirliði FH, um úrslitaleikinn í Eimskipsbikar kvenna á morgun. Handbolti 27. febrúar 2009 15:00
Úrslitaleikurinn í körfunni er víti til varnaðar Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar lætur sig það litlu varða þó lið hans sé talið sigurstranglegra í úrslitaleik Eimskipabikarsins á morgun. Handbolti 27. febrúar 2009 14:45
Júlíus valdi tvær Sunnur úr Fylki í landsliðið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 manna hóp sem æfir hér á landi vikuna 2. til 8. mars. Handbolti 26. febrúar 2009 11:53