Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 79-68 | Sigurganga Stólanna heldur áfram á nýju ári Tindastólsmenn fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Domino´s deild karla þegar þeir unnu 11 stiga heimasigur á ÍR í kvöld, 79-68. Körfubolti 7. janúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - FSu 85-94 | Baráttuglaðir Selfyssingar tóku stigin tvö í Röstinni Baráttuglaðir Selfyssingar náðu að hefna fyrir tapið í fyrstu umferðinni og sækja stigin tvö í 94-85 sigri á Grindavík í Röstinni í kvöld en FSu náði forskotinu í upphafi seinni hálfleiks og hélt því allt til loka leiksins. Körfubolti 7. janúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 79-65 | Snæfell vann í endurkomu Pálma Snæfellingar unnu fjórtán stiga sigur á kanalausum Haukum, 79-65, í Stykkishólmi í kvöld í fyrstu umferð nýs árs í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 7. janúar 2016 20:45
Frumsýningu Odds og "Moby Dick" frestað um einn dag | Höttur-Njarðvík á morgun Leikur Hattar og Njarðvíkur í tólfu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað um einn sólarhring. Körfubolti 7. janúar 2016 14:50
Erlendu leikmennirnir fá oft flugvélaveikina á leiðinni til Íslands Síðari hluti tímabilsins í Domino's-deild karla hefst í kvöld. Nýir og öflugir Bandaríkjamenn gætu sett svip sinn á deildina og breytt landslaginu fyrir baráttuna á báðum endum töflunnar, sem gæti orðið hörð. Körfubolti 7. janúar 2016 06:00
Craion: Ég get spilað betur Besti leikmaður fyrri hluta Dominos-deildar karla, KR-ingurinn Michael Craion, var hógvær eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum. Körfubolti 5. janúar 2016 15:30
Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. Körfubolti 5. janúar 2016 12:45
Þjálfari Grindavíkur reiður: Þetta er íþróttahús en ekki „menningarhús“ Grindvíkingar halda þrettándagleði í Röstinni þegar meistaraflokkur karla á að æfa degi fyrir leik. Körfubolti 4. janúar 2016 09:45
Arnþór yfirgefur Stólana „vegna fjárhagsaðstæðna“ Arnþór Freyr Guðmundsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 4. janúar 2016 08:45
Helgi Már leggur skóna á hilluna í vor Helgi Már Magnússon, leikmaður KR og íslenska landsliðsins, ætlar að leggja skóna á hilluna að tímabilinu loknu í Dominos-deild karla en hann mun flytja erlendis næsta sumar. Körfubolti 3. janúar 2016 16:48
Ruslakjaftur Ívars Websters lykillinn að 100 stiga leik Danny Shouse Danny Shouse er með þeim eftirminnilegri bandarísku leikmönnum sem hafa spilað í íslenska körfuboltanum og hann fór meðal annars fyrir tveimur fyrstu Íslandsmeistaratitlum Njarðvíkinga í upphafi níunda áratugarins. Körfubolti 1. janúar 2016 11:45
Fullkomið ár KR-inga í Vesturbænum KR-ingar unnu síðasta heimaleikinn sinn fyrir áramót og enduðu því árið 2015 með hundrað prósent sigurhlutfall á heimavelli sínum á árinu. Engu liði hafði tekst það í karlakörfunni í níu ár og aðeins fimm önnur hafa afrekað slíkt frá stofnun úrslitakeppninnar. Körfubolti 29. desember 2015 06:00
Það besta úr Framlengingunni: "Þið lítið út eins og fífl" Þættirnir Körfuboltakvöld hafa vakið mikla lukku, en þeir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport eftir hverja einustu umferð í Dominos-deild karla. Körfubolti 27. desember 2015 23:15
Það besta úr Fannar skammar: "Ég ætla að hringja í hann á eftir" Fannar Ólafsson hefur farið á kostum í Körfuboltakvöld þáttunum sem fara fram eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. Liðurinn Fannar skammar hefur notið mikilla vinsælda. Körfubolti 27. desember 2015 21:00
Stuðningsmenn Njarðvíkur fá aðra jólagjöf Njarðvíkingar voru stórtækir fyrir jólin en í gær sömdu þeir við Bandaríkjamanninn Michael Craig um að spila með liðinu út tímabilið. Körfubolti 24. desember 2015 09:00
Njarðvík samdi við ÍR og fær Odd Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is. Körfubolti 23. desember 2015 12:00
Chuck kominn í íslenska körfuboltann Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Körfubolti 23. desember 2015 09:56
Haukar komnir með nýjan Kana Stór og sterkur framherji sem spilaði með Seton Hall verður með Haukum í Dominos-deildinni eftir áramót. Körfubolti 21. desember 2015 18:45
„Af hverju geta kanarnir ekki troðið almennilega?“ Dagskrárliðurinn "Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Körfubolti 20. desember 2015 19:45
Dominos Körfuboltakvöld: Lykillinn að velgengni Keflavíkur Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 20. desember 2015 09:15
„Um leið og hann opnaði á sér munninn, þá kom kúkalykt í stúdíóið“ Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 19. desember 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 87-71 | Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn Það syrti enn í álinn hjá Grindvíkingum í kvöld er þeir heimsóttu nágranna sína í Njarðvík í Dominos-deild karla. Heimamenn unnu sannfærandi sigur. Körfubolti 18. desember 2015 22:15
Kanalaus lið mætast í síðasta leik ársins í Ljónagryfjunni í kvöld Fyrri umferð Domino's deildar karla í körfubolta klárast í kvöld þegar Njarðvíkingar taka á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 18. desember 2015 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - FSu 107-88 | Öruggt hjá Stólunum Tindastóll vann öruggan 27 stiga sigur á FSu, 107-80, í 11. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. desember 2015 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 87-85 | Keflvíkingar verða á toppnum fram á nýja árið Keflavík verður á toppnum þegar Domino's deild karla í körfubolta fer í vetrarfrí en Keflvíkingar unnu tveggja stiga sigur, 87-85, á Stjörnunni í stórskemmtilegum leik í TM-höllinni í kvöld. Körfubolti 17. desember 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Þór Þ. 82-100 | Hall í stuði í þriðja sigri Þórs í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið bar sigurorð af Snæfelli fyrir vestan, 82-100. Körfubolti 17. desember 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 68-88 | Hattarmenn máttlausir í klóm Hauka Kanalausir Haukar gerðu góða ferð til Egilsstaða og unnu 20 stiga sigur, 68-88, á heimamönnum í Hetti. Körfubolti 17. desember 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 89-58 | Upprúllun í borgarslagnum ÍR átti skelfilegt kvöld gegn Íslandsmeisturunum í vesturbæ höfuðborgarinnar. Körfubolti 17. desember 2015 21:15
Haukar láta Madison fara | Verður ekki með gegn Hetti í kvöld Bandaríkjamaðurinn Stephen Madison hefur verið látinn fara frá Haukum og hann mun því ekki leika með liðinu gegn Hetti í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. desember 2015 16:24
Viðar svaf yfir sig og Höttur missti af fluginu Síminn dó um nóttina og heilt körfuboltalið missti af flugi til Egilsstaða. Körfubolti 14. desember 2015 07:45