Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Umfjöllun: Mikilvægur sigur Keflvíkinga gegn KR

    Keflvíkingar unnu frábæran sigur, 95-91, á KR-ingum í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Keflvíkingar voru með yfirhöndina allan leikinn en KR-ingar fengu nokkur tækifæri undir lokin til að stela sigrinum en það tókst ekki og því fór sem fór.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Brynjar: Búið að pumpa upp Keflvíkingana

    Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR sækja Keflvíkinga heim í Iceland Express deild karla í kvöld en þrátt fyrir að KR sé búið að vinna 3 af fyrstu 4 leikjum sínum í deildinni er Brynjar ekki sáttur með spilamennskuna. Hann var í viðtali fyrir leikinn inn á heimasíðu KR.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflvíkingar fá tvöfaldan liðstyrk fyrir KR-leikinn í kvöld

    Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir átök kvöldsins þegar KR kemur í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Keflavíkurliðið hefur fengið tvöfaldan liðstyrk því auk þess að Serbinn Lazar Trifunovic er orðinn löglegur þá mun Valentino Maxwell spila á ný eftir langvinn meiðsli.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Stjarnan áfram á beinu brautinni

    Stjarnan vann 91-81 sigur á Njarðvík í kvöld en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í röð. Ekki er hægt að segja annað en sigurinn hafi verið sanngjarn þó spenna hafi óvænt hlaupið í leikinn í lokin.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigurður: Andleysi okkar kom mér á óvart

    Stjarnan var með forystuna nær allan leiktímann þegar liðið vann tíu stiga sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var skiljanlega ekki kátur eftir leik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fannar: Vorum beittari í öllum aðgerðum

    „Þetta lítur þrusuvel út,“ sagði Fannar Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið vann tíu stiga sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigur Stjörnunnar í röð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjölnir stóð í KR

    Hið unga og skemmtilega lið Fjölnis stóð sig vel gegn meistaraefnunum í KR í gær. KR-ingar stigu þó upp undir lokin og lönduðu sigri.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Örvar: Strákarnir hafa hjartað og kraftinn

    „Ég er auðvitað vonsvikinn með það að tapa en aftur á móti ánægður með margt hjá strákunum. Mér fannst við vera mjög öflugir í fyrri hálfleik og þetta var hörkuleikur hlangað til að þeir stungu okkur af í fjórða leikhluta. Það vantaði ekki mikið upp á en þeir unnu verðskuldað," sagði Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir hörkuleik gegn KR í kvöld en heimamenn sigruðu leikinn, 93-77.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fannar: Þetta er allt á réttri leið

    „Þeir eru með gott lið en við fórum bara loks að spila varnarleik í síðari hálfleik, við fengum alltof mikið á okkur í fyrri hálfleik. Við viljum halda liðunum undir sjötíu stigum og við höfum verið að finna taktinn sérstaklega varnarlega og það er jákvætt," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Fjölni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Óskar Ingi: Lékum illa í fjórar mínútur

    „Við gefum öllum liðum hörkuleik. Munurinn á liðinum liggur í þessum kafla þegar KR setti hreinlega allt niður fyrir utan þriggja stiga línuna. Það var erfitt að koma tilbaka eftir það,“ sagði Óskar Ingi Magnússon, fyrirliði Hauka eftir tap gegn KR í DHL-Höllinni í kvöld, 93-83.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hrafn: Hlaut að koma að því að skotin færu niður

    „Það er gott að ná sigri og maður má aldrei gleyma því að hafa gaman af því að vinna, sama hversu sterkur sem mótherjinn er,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR-ingar eftir sigur sinna manna gegn nýliðum Hauka í DHL-Höllinni í kvöld, 93-83.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík lagði Íslandsmeistarana

    Njarðvík gerði sér lítið fyrir og lagði Íslands- og bikarmeistara Snæfells á heimavelli í Iceland Express-deild karla í kvöld, 89-87. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld.

    Körfubolti