Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. Lífið 19. júní 2019 20:52
Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Lífið 19. júní 2019 19:50
Bræðurnir í Rae Sremmurd koma í stað Ritu Ora á Secret Solstice Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Lífið 19. júní 2019 18:37
Innipúkinn haldinn úti á Granda í ár Breytingar á rekstri Húrra gerðu það að verkum að Innipúkinn varð að færa sig um set. Hann verður í ár haldinn á Bryggjunni Brugghúsi og Messanum úti á Granda. Lífið 19. júní 2019 06:30
Tónlistarfólkið á Reykjavík Midsummer Music átti ekki orð yfir fegurð miðnætursólarinnar Víkingur er bæði listrænn stjórnandi og stofnandi hátíðarinnar en hann segist hafa þurft að klípa sig til að fullvissa sig um að það væri í alvörunni satt að eftirsóttasta fólkið í sígildri tónlist á borð við Florian Boesch og systurnar Katiu og Mariellu Labeque væri raunverulega komið hingað til lands. Lífið 18. júní 2019 17:30
Opinská og einlæg í viðtali hjá Independent: „Ég þurfti að læra að elska sjálfa mig og líkama minn“ Söngkonan Glowie hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin ár. Nýja platan hennar, Where I Belong, kom út á dögunum. Lífið 18. júní 2019 13:39
Stofnandi Megadeth með krabbamein Dave Mustaine stofnandi Megadeth segist alvanur því að takast á við mótlæti. Lífið 18. júní 2019 12:20
127 listamenn framtíðarinnar útskrifaðir Útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands vorið 2019 fór fram með hátíðlegum hætti í Silfurbergi Hörpu þann 15. júní. Innlent 18. júní 2019 10:08
Baggalútur með nýtt lag á þjóðhátíðardaginn Sprelligosarnir í Baggalúti hafa sent frá sér nýtt lag sem ber heitið Appelsínugul viðvörun. Lífið 17. júní 2019 09:47
Iðin við að skapa verkefni Ingibjörg Elsa Turchi hlaut viðurkenningu úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Segir eigin tónlist og tónlistarflutning eiga hug sinn allan. Tónlist 17. júní 2019 09:00
Baðst loksins afsökunar á því að hafa hætt í Spice Girls Geri Horner, betur þekkt sem "Ginger spice“ í stúlknasveitinni Spice Girls, baðst í gærkvöldi afsökunar á því að hafa hætt í hljómsveitinni fyrir rúmum áratug. Lífið 16. júní 2019 19:59
Nýr sumarsmellur eftir tveggja ára vinnu Komdu út er nýtt lag úr smiðju vinanna Baldurs Dýrfjörð og Róberts Andra Jóhannssonar sem gæti orðið að sumarsmelli. Tónlist 14. júní 2019 21:15
Föstudagsplaylisti TRPTYCH TRPTYCH gerir ískalt teknó en lagalistinn er á hinum enda rófsins, hlýr og afslappaður. Tónlist 14. júní 2019 14:45
Elísabet Ormslev gefur út sitt fyrsta lag Söngkonan Elísabet Ormslev hefur lengi setið á eigin efni en ekki þorað að sleppa af því tökunum, fyrr en nú. Elísabet hefur nú gefið út sitt fyrsta frumsamda lag en lagið var samið ásamt vinkonu Elísabet. Lífið 14. júní 2019 13:50
Taylor Swift gefur út nýja plötu í ágúst Lover, ný plata bandarísku söngkonunnar Taylor Swift, er væntanlega 23. ágúst næstkomandi. Tónlist 14. júní 2019 10:42
Bragi Valdimar og Stop Wait Go með puttana í nýjasta sumarsmelli Stjórnarinnar Segðu já er nýjasta lag Stjórnarinnar en lagið var frumflutt í Bítið á Bylgjunni í morgun. Lífið 14. júní 2019 10:30
Jón Jónsson vakti Friðrik Dór með kaldri vatnsgusu Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson birti í morgun myndband á Instagram síðu sinni af hrekk sem bróðir Jóns, tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, varð fyrir af hendi bróður síns. Lífið 14. júní 2019 09:45
Jón Jónsson og Sverrir Bergmann á Þjóðhátíð Síðar í dag verður tilkynnt að þeir Jón Jónsson og Sverrir Bergmann spili á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Þeir hafa báðir farið oftar en tíu sinnum og eiga stórskemmtilegar sögur af fyrri hátíðum. Þeir segja stemninguna ólýsanlega góða. Tónlist 14. júní 2019 08:15
Gerir fastlega ráð fyrir að missa röddina á Spice Girls tónleikum Hljómsveitin GRL PWR stendur fyrir Spice Girls tónleikum á Gauknum og Græna hattinum þar sem öllu verður tjaldað til en Elísabet Ormslev lofar brjálaðri nostalgíu. Tónlist 14. júní 2019 08:15
Mikið sumar í þessari hátíð Reykjavík Midsummer Music 2019, tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, er rétt handan við hornið, nánar tiltekið um aðra helgi og ekki seinna vænna að forvitnast um hvaða snilld verður boðið upp á þar. Menning 14. júní 2019 07:45
Tveir meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram Þrátt fyrir að kvarnast hafi úr sveitinni af ýmsum sökum, baráttu við skattinn og fleira, munu tveir eftirstandandi meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram. Lífið 13. júní 2019 15:00
Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. Lífið 13. júní 2019 14:27
Minna er stundum meira Kirkjulistahátíð endaði ekki með hvelli heldur kjökri, svo vitnað sé í hið fræga ljóð T. S. Eliots. Gagnrýni 13. júní 2019 14:00
Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. Lífið 13. júní 2019 09:59
Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 12. júní 2019 14:33
Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2019 Nú líður senn að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem eins og endranær fer fram um Verslunarmannahelgi en í ár fer hátíðin fram 2.-4. ágúst. Lífið 12. júní 2019 14:26
Ágætis byrjun orðin tvítug Sigur Rós býður almenningi í hlustunarpartí í Gamla bíói í kvöld til að fagna tuttugu ára afmæli plötunnar Ágætis byrjun. Georg Holm fer í huganum aftur til fortíðar. Tónlist 12. júní 2019 09:00
Þegar Rúnar Júlíusson hótaði að flytja burt úr Keflavík Reykjanesbær fagnar í dag 25 ára afmæli og verður af því tilefni blásið til hátíðahalda í bæjarfélaginu. Innlent 11. júní 2019 13:00
Radiohead krafin um hátt lausnargjald Breska hljómsveitin Radiohead hefur gert rúmlega 17 tíma af upptökum frá æfingum og tónleikum í kringum OK Computer plötu Radiohead sem kom út árið 1997 aðgengilegt á netinu. Efninu var stolið af hljómsveitinni á dögunum og krafðist þrjóturinn lausnargjalds. Erlent 11. júní 2019 12:26