Jólatónleikar Rubens og Clays Jólatónleikar eru ekki séríslenskur siður. Þeir eru haldnir víða. Gömlu Idol-stjörnurnar Ruben Studdard og Clay Aiken, sem háðu eftirminnilegt einvígi árið 2003, sáu örlitla gróðavon og hentu upp jólasýningu fyrir fjölskylduna alla. Lífið 13. desember 2018 11:00
Mozart helsta fyrirmyndin Eva Rún Snorradóttir er hluti af leikhópnum 16 elskendur sem nú sýnir leikhúsupplifunina Leitin að tilgangi lífsins á Smáratorgi. Búningur hennar í sýningunni hentar bæði henni og persónunni sem hún bregður yfir sig. Menning 13. desember 2018 10:00
Auður átti kvöldið Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auð, byrjaði daginn á að fá verðlaun Kraums og frumsýndi svo myndbönd við fimm lög af verðlaunaplötunni sinni – sem gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig því að bilun í Bíó Paradís olli því að myndböndin voru spiluð á Húrra. Tónlist 13. desember 2018 08:30
Emmsjé Gauti hannar strigaskó Emmsjé Gauti hannaði Air Jordan skó sem hafa verið sérgerðir í anda nýjustu plötunnar hans, Fimm. Kaupréttur á skónum fer í happdrætti á vegum Húrra Reykjavík en aðeins 20 pör eru í boði. Lífið 13. desember 2018 06:00
MGMT og Ross From Friends með erlendu plötur ársins Árslistaþáttur Straums fór í loftið á dögunum og þar valdi Óli Dóri tuttugu bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 11. desember 2018 16:30
Lausn fyrir lélega föndrara Hrafnkell Örn Guðjónsson, eða Keli úr Agent Fresco, trommarinn sem allir þekkja og elska, sýnir á sér leyndar hliðar í nýju myndbandi fyrir UNICEf. Lífið 11. desember 2018 08:00
Skóli í jaðartónlist Red Bull Academy er gríðarlega eftirsóknarverð enda getur hún komið þátttakendum á kortið svo um munar. Tónlistarmaðurinn Auður fór árið 2016 en Einar Stefánsson frá Red Bull vill fleiri inn. Tónlist 10. desember 2018 09:00
Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. Tónlist 8. desember 2018 11:30
Grammy-tilnefningar: Kendrick fyrirferðarmestur á meðan konur sækja í sig veðrið Kendrick Lamar, rapparinn vinsæli af vesturströnd Bandaríkjanna er sá tónlistarmaður sem tilnefndur er til flestra Grammy-verðlauna þetta árið en hann er tilnefndur til átta verðlauna. Lífið 8. desember 2018 10:30
Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. Tónlist 7. desember 2018 14:45
Pétur Grétarsson hlýtur heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar Pétur Grétarsson hlaut heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar við hátíðlega athöfn á Skelfiskmarkaðnum í dag. Tónlist 6. desember 2018 13:45
Bein útsending: Íslendingar um allt land syngja saman Hossahossa með Amabadama og B.O.B.A með Jóipé X Króli munu heyrast um allt land. Lífið 6. desember 2018 10:45
Heimildarmynd og nýtt lag Unnið er að heimildarmynd um nýjustu söngstjörnu Þingeyinga, Guðnýju Maríu Arnþórsdóttur sem ber vinnuheitið Guðný hún María. Guðný skaust upp á stjörnuhimininn með páskalagi og því kemur lítið á óvart að hún sé með tvö jólalög í pokahorninu. Nýjasta lagið heitir Fýlupúkinn Lífið 5. desember 2018 06:30
Nýr dómari í máli Jóhanns Nýr dómari hefur verið skipaður yfir höfundarréttarmál Jóhanns Helgasonar í Los Angeles í stað Dolly M. Gee sem sagði sig frá málinu í fyrrakvöld. Innlent 5. desember 2018 06:00
Úthrópaður af leikara í miðri sýningu fyrir að vera djúpt sokkinn í símann Jarrod Spector var ekki ánægður með West á frumsýningu The Cher Show. Lífið 4. desember 2018 21:49
Alltaf í bað á aðfangadag Þegar hillir undir lok 30. afmælisárs Stjórnarinnar er það dísæt rúsína í pylsuendanum að Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson syngi saman nýútkomið og eina jólalag sveitarinnar. Lífið 4. desember 2018 11:00
Kraumslistinn 2018 birtur Nú hefur verið tilkynnt um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna með birtingu Kraumslistans 2018 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kraumi. Tónlist 3. desember 2018 16:30
Rifja upp hjartnæma sögu Eltons af hinstu dögum Freddie Mercury Alþjóðlegi HIV/alnæmisdagurinn er haldinn 1. desember ár hvert og því hefur umrætt brot úr bókinni farið í umferð nú. Lífið 2. desember 2018 09:29
Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. Innlent 1. desember 2018 19:00
Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. Lífið 30. nóvember 2018 20:25
Föstudagsplaylisti Agnesar Bjartar Andradóttur Agnes í Sykur með pepp- og partýplaylista. Tónlist 30. nóvember 2018 14:45
Króli skotinn til bana í nýju byssumyndbandi Herra Hnetusmjörs Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf í gær út nýtt myndband við lagið Fóbó en myndbandið er leikstýrt af Eiði Birgissyni. Tónlist 30. nóvember 2018 12:30
Króli sér gífurlega eftir gömlum rapptextum Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Lífið 29. nóvember 2018 18:27
Birti svör við „gildishlöðnum“ spurningum eftir að hann afþakkaði boð til Ísrael Tónlistar- og athafnamaðurinn Margeir Steinar Ingólfsson, betur þekktur undir nafninu DJ Margeir, fann sig knúinn til að birta svör sín við spurningum ísraelsks blaðamanns á Facebook eftir að hann hafnaði boði um að spila á tónlistarhátíð í Ísrael. Innlent 26. nóvember 2018 16:00
Áttatíu mínútna langt lag til heiðurs látnum hljómsveitarmeðlim Bandaríska dómsdagsrokkdúóið Bell Witch heldur tónleika á Gauknum næstkomandi miðvikudag. Tónlist 26. nóvember 2018 15:10
Ungur háskólanemi gefur út hátíðarsmáskífu Bergur Leó Björnsson, tvítugur háskólanemi, gaf út á dögunum sína fyrstu smáskífu. Lífið 25. nóvember 2018 22:06
Óheppilegt „mæm“ Ritu Ora vekur athygli Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu. Lífið 24. nóvember 2018 18:17
Föstudagsplaylisti Krabba Mane Föstudags mane-vörp í boði krabba allra landsmanna. Tónlist 23. nóvember 2018 10:45
Munnhöggvast á Twitter vegna nektarmyndar Morgan er þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar og hefur ítrekað gagnrýnt konur fyrir að sýna of mikið hold og gera út á kynþokka sinn. Lífið 22. nóvember 2018 08:16
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. Lífið 21. nóvember 2018 21:51