Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Ástfangin oft á dag

Brynhildur Karlsdóttir er listrænn pönkrokkari. Hún yrkir af krafti um greddu, fíkn og femínisma og segir kvenlega samstöðu gera út af við álit karla.

Lífið
Fréttamynd

Bubbi og Dimma sameinuð á ný

Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið.

Tónlist
Fréttamynd

Smá stress en samt ákveðinn léttir

Arnór Dan Arnarson, söngvari í Agent Fresco, gefur út sitt fyrsta lag í dag sem heitir Stone by Stone. Fyrir utan að gefa lagið út er hann að skipuleggja Evróputúr og næstu plötu hljómsveitarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Hljóðfæri Vintage Caravan týnd á Spáni

Martraðarflugferð hljómsveitarinnar The Vintage Caravan með flugfélaginu Vueling frá Barcelona lauk þannig að þeir fóru heim tómhentir. Engin hljóðfæri voru um borð og bíða þeir og vona það besta.

Lífið
Fréttamynd

Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni

Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi

Aphex Twin birti nýtt myndband í dag, en myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf og var því ekki sýnt á Adult Swim sjónvarpsstöðinni eins og búist var við. Von er á stuttskífu frá kappanum 14. september.

Tónlist
Fréttamynd

Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi

Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna.

Lífið
Fréttamynd

Vök gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Vök gefur í dag út nýtt lag sem ber heitið Autopilot og gefur góð fyrirheit um væntanlega plötu frá sveitinni.

Tónlist
Fréttamynd

Prinsinn snýr heim á púkann

Prins Póló og Valdimar halda sameiginlega tónleika á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Þeir ætla að taka lög hvor annars og útiloka ekki að henda í eitt sameiginlegt súper-lag.

Lífið