„Hættulegasta hljómsveit heims“ á Íslandi Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses á sér marga dygga aðdáendur hér á landi líkt og víðast hvar í heiminum. Nú, þegar goðin hafa loks stigið á íslenska grundu, er við hæfi að rifja upp hvernig þetta byrjaði allt saman. Lífið 23. júlí 2018 15:00
Fyrsta demó David Bowie fannst óvænt í brauðkörfu Talið er að upptakan muni seljast fyrir um 10 þúsund pund á uppboði, eða sem samsvarar um 1,4 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Tónlist 23. júlí 2018 11:00
Fínasta veðurspá fyrir stórtónleikana: Svona er best að komast á Guns N' Roses Stórtónleikar Guns N' Roses fara fram á Laugardalsvelli annað kvöld. Lífið 23. júlí 2018 10:30
Endanlegur miðafjöldi á tónleika Guns N' Roses verður 26.900 Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur gefið leyfi fyrir þessum áhorfendafjölda á tónleikunum sem eru einir af þeim stærstu sem haldnir hafa verið á Íslandi. Lífið 22. júlí 2018 19:18
Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. Lífið 22. júlí 2018 15:09
Föstudagsplaylisti Katrínu Mogensen Katrína Mogensen tón- og myndlistarkona sneið sólríkan lagalista fyrir Vísi þennan föstudag. Tónlist 20. júlí 2018 11:45
Einblínt á konur í listum á Extreme Chill Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í níunda sinn í Reykjavík dagana 6.-9.september 2018. Tónlist 20. júlí 2018 11:34
Radiohead krefst svara vegna dauða tæknimanns á sviði Breska hljómsveitin Radiohead krefst svara vegna slyss sem varð þegar svið, sem hljómsveitin átti að halda tónleika á, féll saman í kanadísku borginni Toronto árið 2012. Lífið 20. júlí 2018 11:04
Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. Lífið 20. júlí 2018 09:52
Síðustu heiðarlegu Skálmaldartónleikar ársins Skálmöld er komin heim eftir mikið tónleikaferðalag erlendis og ætlar að sinna Íslendingum eftir langan þurrk. Tvöfaldir tónleikar á Gauknum auk annarra á Græna hattinum og svo er það Sinfóníuhljómsveitin í ágúst í Eldborg. Svo er verið að vinna í nýrri músík. Lífið 20. júlí 2018 06:00
Baksviðskröfur Guns N' Roses á Laugardalsvelli endurspegla nýjan lífsstíl Undirbúningur fyrir risastónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses er nú í fullum gangi í Laugardalnum. 22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana að sögn upplýsingafulltrúa. Lífið 19. júlí 2018 15:41
Valdimar kíkti á rúntinn og þandi raddböndin með Robyn Í myndbandinu, sem er úr smiðju vefritsins SKE, ræðir Valdimar nýja plötu sem væntanleg er í haust og snertir einnig á andúð sinni á geitungum. Lífið 19. júlí 2018 14:47
Hemsworth sagður hafa aflýst brúðkaupinu Slúðurmiðlar í Ástralíu halda því nú fram að söngkonan Miley Cyrus og unnusti hennar, leikarinn Liam Hemsworth, séu hætt saman. Lífið 19. júlí 2018 14:10
Youssou N'Dour heldur tónleika á Íslandi Tónleikarnir verða haldnir þann 29. ágúst næstkomandi. Tónlist 19. júlí 2018 11:27
Ariana nýtur lífsins á ný Söngkonan Ariana Grande er komin á fullt aftur eftir að hafa dregið úr tónleikahaldi í kjölfar hryðjuverkaárásar í Manchester í fyrra. Þar féllu 23 ungmenni sem hlýddu á söngkonuna á risatónleikum. Lífið 19. júlí 2018 06:00
Úr portinu í pakkann Vegna framkvæmda við Kex hostel verður hin árlega KEXPort hátíð ekki á dagskrá í ár. Þess í stað verður hrundið af stað tónleikaröðinni Kexpakk sem mun fara fram innandyra og vonast aðstandendur til að um mánaðarlegt kvöld verði að ræða. Lífið 19. júlí 2018 06:00
Leitar sér hjálpar vegna andlegra veikinda Michelle Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. Lífið 18. júlí 2018 15:21
Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Lífið 18. júlí 2018 11:12
Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. Tónlist 17. júlí 2018 15:56
Frumsýning á Vísi: MIMRA sendir frá sér myndband við lagið Sinking Island Myndbandið er unnið gegnum svokallaða stop motion tækni og er þar af leiðandi ekki unnið á hefðbundinn hátt heldur eingöngu úr ljósmyndum. Lífið 17. júlí 2018 13:15
Dagskráin á Airwaves með jafnt kynjahlutfall Iceland Airwaves hátíðin hefur í mörg ár verið sótt af jafnmörgum konum og körlum og í ár mun þetta endurspeglast á sviðinu; kynjahlutfall listamannanna sem spila og syngja á hátíðinni er jafnt. Lífið 17. júlí 2018 06:00
Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til. Lífið 16. júlí 2018 06:00
Mókrókar loka tónleikaröð sinni í Hörpu Rafdjass hljómsveitin Mókrókar munu spila á sínum fjórðu og jafnframt síðustu sumartónleikum fimmtudaginn kemur. Hljómsveitin hefur vakið athygli fyrir að spila nýtt efni í hvert skipti sem hún kemur fram. Lífið 15. júlí 2018 13:27
Nancy Sinatra hin eldri fallin frá Nancy Sinatra, fyrsta eiginkona Franks Sinatra og alnafna dóttur þeirra, er látin. Hún náði 101 árs aldri. Erlent 14. júlí 2018 10:13
Föstudagsplaylisti Yung Nigo Drippin Rapparinn Yung Nigo Drippin plöggaði lagalista þessa föstudags. Tónlist 13. júlí 2018 12:00
G! Festival í Færeyjum í blússandi gangi G! Festival er stærsta tónlistarhátíðin í Færeyjum en hún fer fram um þessar mundir. Útsendari Lífsins er á svæðinu og fylgist vel með því sem fram fer. Úlfur Úlfur spilar fyrir Íslands hönd í ár. Lífið 13. júlí 2018 06:00
Brain Police hita upp fyrir GNR og 2000 miðum bætt við Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns n Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. Lífið 12. júlí 2018 21:45
Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. Tónlist 12. júlí 2018 16:27
Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. Erlent 12. júlí 2018 15:54
Aðdáendur ánægðir með Íslandsmyndband Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi. Tónlist 12. júlí 2018 07:53