Úlfur Úlfur með óvænt útspil: Þrjú myndbönd gefin út á sama deginum og plata á leiðinni Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf í dag út þrjú tónlistarmyndbönd í einu og opnaði sveitin einnig glænýja vefsíðu. Tónlist 25. apríl 2017 15:00
Svona hljómar Paper ef Daði hefði samið það Svala Björgvinsdóttir fer fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppnina í Kænugarði og flytur hún lagið Paper. Tónlist 25. apríl 2017 14:00
Krefjast þess að Radiohead hætti við tónleika í Ísrael Þekktir listamenn á borð við Roger Waters, Ken Loach og Thurston Moore hafa krafist þess að breska hljómsveitin Radiohead hætti við fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael í sumar. Lífið 25. apríl 2017 10:37
Lag Jónsa í Sigur Rós mun hljóma í nýrri kvikmynd með Emmu Watson og Tom Hanks Kvikmyndin The Circle verður frumsýnd þann 28. apríl næstkomandi. Lag Jónsa er ný túlkun hans á laginu Simple Gifts, þekktu bandarísku trúarlagi frá 19. öld. Tónlist 23. apríl 2017 14:51
Bill Murray gefur út plötu með sígildri tónlist Á plötunni mun leikarinn syngja lög eftir tónskáldin George Gershwin og Stephen Foster, auk laga úr söngleiknum West Side Story. Þá mun hann einnig lesa upp brot úr verkum frægra rithöfunda. Tónlist 22. apríl 2017 14:08
Reif sig upp úr ruglinu Aron Can reif sig sjálfur upp eftir að hafa misstigið sig á fyrstu dögum ferilsins. Sérstakur tónn í tónlistinni kemur frá tyrkneskum uppruna sem veitir honum innblástur. Tónlist 22. apríl 2017 07:00
Er stundum misskilin Jóhanna Guðrún söngkona er að undirbúa tónleikaferð um landið ásamt unnusta sínum, Davíð Sigurgeirssyni gítarleikara. Hún rekur átján ára feril sinn í tali og tónum. Tónlist 21. apríl 2017 16:15
Föstudagsplaylistinn: Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Priksins "Það er alltaf nóg að gera á Prikinu og við fögnum nýútkominni plötu Arons Can yfir helgina. Þessi playlisti er drifbensín á daglegu verkin. Sé stuð.“ Segir Geoffrey, potturinn og pannan á Prikinu, sem dregur upp úr vasanum lagalista sem er eins og kvöld á Prikinu þjappað saman í 10 lög. Tónlist 21. apríl 2017 16:00
Það er aldrei frí Aron Can gerði allt vitlaust fyrir um ári með mixteipinu Þekkir stráginn og er lagið Enginn mórall komið með milljón spilanir. Í dag gefur hann út Ínótt, sína fyrstu plötu í fullri lengd – á geisladisk. Tónlist 19. apríl 2017 10:00
Aldrei fór ég suður: „Það eina sem við förum fram á er að fólk skemmti sér fallega“ Búist er við því að íbúafjöldi Ísafjarðar tvöfaldist um helgina þegar tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin þar í fjórtánda sinn. Um 2400 manns búa í bænum. Tónlist 13. apríl 2017 21:27
Rússar munu ekki taka þátt í Eurovision Stöð eitt, ríkissjónvarpið í Rússlandi, staðfesti í dag að Rússar muni ekki keppa í Eurovision í ár. Tónlist 13. apríl 2017 17:46
ÍRiiS frumsýnir nýtt tónlistarmyndband: „Nornin hvíslar eyru í og leggur fram sinn mátt“ Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Nornin eftir ÍRiiS, sem er listamannsnafn tónlistarkonunnar Írisar Hrundar Þórarinsdóttur. Tónlist 11. apríl 2017 12:30
Iðandi rokkveisla Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á skírdag og undirbúningur hefur verið á fullu. Mikill áhugi er á hátíðinni. Tónlist 8. apríl 2017 09:00
Föstudagsplaylisti Helgu Páleyjar Myndlistakonan Helga Páley Friðþjófsdóttir setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Þetta mun koma henni í rétta stuðið fyrir daginn en hún er að fara að opna einkasýninguna Fullt minni í SÍM-salnum klukkan 17.00 í dag. Tónlist 7. apríl 2017 08:00
Hratt ris hins hvíta Iverson Hinn 21 árs gamli Post Malone ætlar að spila á Íslandi í sumar. Ferill hans hefur ekki verið ýkja langur en þó hefur hann verið ákaflega stormasamur og leið hans á toppinn á poppfjallinu var ekki löng. Hér verður stiklað á stóru í gegnum tónlistarferil Post Malone. Tónlist 6. apríl 2017 09:45
Föstudagsplaylisti Heimis rappara Heimir Björnsson, betur þekktur sem Heimir rappari, setti saman lagalista Lífsins að þessu sinni. Þemað er bresk grime-tónlist. "Það kemur mér alltaf í stuð,“ segir Heimir sem er að spila ásamt Kött Grá Pjé á morgun á Hard Rock. Tónlist 31. mars 2017 08:45
Post Malone með tónleika í Hörpu í sumar Eitt allra heitasta nýstirni popp- og hip hop senunnar Post Malone er á leiðinni til landsins Tónlist 30. mars 2017 10:04
„Það þurfa allir fokking sálfræðing og við erum öll geðveik“ Rapparinn KÁ AKÁ hefur á hálfu ári verið að koma sér á kortið sem bjartasta von norðlenska hiphopsins. Tónlist 29. mars 2017 16:30
Nýjasta myndband Emmsjé Gauta í anda Fast and the Furious Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, var rétt í þessu að gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið Þetta má. Tónlist 27. mars 2017 10:15
Semur við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims: Glowie, Adele og Beyonce saman í liði Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins. Tónlist 24. mars 2017 10:30
Föstudagsplaylistinn: Pan Thorarensen tónlistarmaður Tónlistarmaðurinn Pan Thorarensen er skipuleggjandi raftónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem verður haldin í sumar. Playlistinn þennan föstudaginn er því „leyndardómsfullt ferðalag inn í helgina“ að hætti Extreme Chill. Tónlist 24. mars 2017 10:00
Greta Salóme lætur Fjallið finna fyrir því í ræktinni Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísi í dag og er það við lagið My Blues sem hún tók laglega á lokakvöldi Söngvakeppninnar síðastliðinn laugardag. Tónlist 20. mars 2017 10:30
Hlustaðu á nýja lagið með Ásgeiri Tónlistarmaðurinn Ásgeir var að senda frá sér aðra smáskífu af væntanlegri plötu Afterglow en lagið sem heitir Stardust var frumflutt á tónlistarvefnum Consequence of Sound fyrr í dag. Tónlist 17. mars 2017 15:04
Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. Tónlist 17. mars 2017 13:00
Poppað lag með texta frá Högna Ásgeir, áður Ásgeir Trausti, sendir frá sér glænýtt lag í dag af nýjustu plötunni sinni Unbound sem kemur út í maí. Lagið ber titilinn Stardust. Sú nýbreytni hefur orðið að það er Högni Egilsson sem sér um textagerð en ekki Einar Georg, faðir Ásgeirs, eins og iðulega. Lífið 17. mars 2017 10:00
Ed Sheeran er að skrifa tónlistarsöguna: Bretinn á nánast öll lögin á topplistum um allan heim Ed Sheeran er að skrifa nýjan kafla í tónlistarsögunni. Eins og staðan er í dag eru 16 lög eftir hann á topp 20 listanum á Brit-listanum hjá BBC. Tónlist 15. mars 2017 12:30
Frumsýning á fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRA Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Play With Fire, fyrsta tónlistarmyndbandi MIMRU, en MIMRA er listamannsnafn tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Lífið 10. mars 2017 14:30
Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ. Tónlist 10. mars 2017 09:45
Emmsjé Gauti, HAM og KK á Aldrei fór ég suður Hátíðin fer fram í fjórtánda skipti og er ókeypis inn eins og alltaf. Lífið 7. mars 2017 10:45