Bara Heiða frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Tónlist 9. mars 2016 16:07
Bítla-Gandálfur er fallinn George Martin hafði fimmta atkvæðið í hljóðverinu þegar Bítlarnir unnu lög sín. Tónlist 9. mars 2016 14:00
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband: Stelpur mega gera meira en strákar Reykjavíkurdætur frumsýna í dag myndband við lagið FANBOIS hér á Lífinu. Lagið kemur í kjölfar fjölmiðlafársins síðastliðnu misseri. Tónlist 9. mars 2016 09:41
Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur helstu fyrirmyndirnar Róbert Laxdal er sautján ára gamall rappari og gaf hann út sína fyrstu plötu fyrir skömmu. Hann segir móður sína eiga talsverðan þátt í rappáhuganum og vinnur nú þegar að tveimur nýjum rappplötum. Tónlist 7. mars 2016 09:00
Sara sigraði í Söngkeppni Samfés Söng lagið Pretty Hurts með bandarísku söngkonunni Beyoncé. Tónlist 5. mars 2016 19:56
Tónleikar um allt land þann 12. mars ASÍ mun halda tónleika á fjórum mismunandi stöðum þann 12. mars og fara þeir fram í Eldborg, Edinborgarhúsinu, Hofi og Egilsbúð. Tilefnið er 100 ára afmæli ASÍ. Tónlist 4. mars 2016 12:15
Kostar aldrei neitt að spyrja Hásetinn Níels Alvin Níelsson reri á dögunum á ný mið og skipuleggur nú sína fyrstu tónleika. Salur í Háskólabíói hefur verið pantaður en tónleikarnir eru með uppáhaldshljómsveitinni hans, Fairport Convention. Lífið 4. mars 2016 09:30
Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Tónlist 1. mars 2016 13:30
Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní. Tónlist 1. mars 2016 09:39
Milkywhale og Reykjavíkurdætur spila á Hróarskeldu Tvær íslenskar hljómsveitir koma fram á hátíðinni í ár en Reykjavíkurdætur er fyrsta íslenska rappsveitin sem kemur fram á hátíðinni. Tónlist 1. mars 2016 07:00
Laddi treður upp á Aldrei fór ég suður Hefur samið fjöldan allan af lögum á löngum ferli. Lífið 29. febrúar 2016 19:05
Bein útsending: Tónkvíslin í Reykjadal Söngkeppnin Tónkvíslin fer fram í kvöld en hún hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Tónlist 27. febrúar 2016 19:00
Nýtt lag frá Kristínu Stefáns: „Lagið minnir okkur á fjársjóðinn innra með okkur öllum“ Tónlistarkonan Kristín Stefánsdóttir, hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnist Join In. Lag og texta samdi Kristín en lagið var unnið í samvinnu við Daða Birgisson og Kristjönu Stefánsdóttur. Tónlist 26. febrúar 2016 15:30
Bibbi skallaði bróður sinn: Kýldi hann til baka og kastaði í hann rauðvínsflösku Snæbjörn Ragnarsson og bróðir hans Baldur Ragnarsson lentu í raun og veru í slagsmálum í Marseilles í Frakklandi í byrjun ársins 2015. Tónlist 26. febrúar 2016 11:56
Tónkvíslin í beinni á Vísi og Bravó Annað kvöld fer fram söngkeppnin Tónkvíslin sem hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Tónlist 26. febrúar 2016 11:30
Muse með tónleika á Íslandi í sumar Breska hljómsveitin Muse mun halda tónleika í Nýju Laugardalshöllinni þann 6. ágúst en þetta kom fram í útvarpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2 í morgun. Tónlist 26. febrúar 2016 10:34
Ekki tími til að liggja á sundlaugarbakka í Los Angeles Tónlistarmaðurinn Prins Póló sendir frá sér sitt fyrsta lag á ensku. Útgefandi í Los Angeles og enskumælandi vinir náðu að þrýsta á hann. Tónlist 26. febrúar 2016 08:00
Adele brotnaði niður á BRIT: Sjáðu hvernig hún lokaði hátíðinni óaðfinnanlega Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Tónlist 25. febrúar 2016 12:30
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. Tónlist 25. febrúar 2016 10:30
Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. Tónlist 25. febrúar 2016 09:49
Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. Tónlist 24. febrúar 2016 23:38
Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. Tónlist 24. febrúar 2016 21:45
Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Tónlist 24. febrúar 2016 19:39
Rihanna og Drake sjóðheit í myndbandinu við Work Lagið er fyrsta smáskífan af áttundu sólóplötu Rihönnu sem kom út í lok janúar. Tónlist 22. febrúar 2016 18:55
#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. Tónlist 21. febrúar 2016 15:01
Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. Lífið 20. febrúar 2016 10:00
Nýtt myndband með Bent: Skondið grobb og drykkjuvísur „Þetta snýst allt um að vera sniðugur. Fylla þetta af skondnu grobbi og drykkjuvísum. En ég vil ekki greina textann of mikið, því eins og kemur fram í laginu, er höfundurinn dauður og fegurðin í auga sjáandans,“ segir rapparinn Ágúst Bent sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísis í dag. Myndbandið er við lagið Nietzsche. Tónlist 19. febrúar 2016 15:00
Hættur á taugum og kominn í tónlist Floating Points er einn þeirra tónlistarmanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hófst í Hörpu í gær. Hann er með doktorsgráðu í taugavísindum og gaf út sína fyrstu breiðskífu í fyrra. Tónlist 19. febrúar 2016 10:00
Tónlistarkonan Karó sendir frá sér nýtt lag Lagið fjallar um það að fólk eigi að hætta að leyfa einhverjum sem skiptir það engu máli að hafa áhrif á sig. Tónlist 19. febrúar 2016 09:00
Snarky Puppy heldur tónleika á Íslandi Snarky Puppy er skipuð miklum þungavigtarmönnum og vann Grammy-verðlaun á dögunum. Lífið 18. febrúar 2016 08:00