Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

20 ára afmæli Sigur Rósar

Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld

Tónlist
Fréttamynd

Stærsta bransahátíð í Evrópu

Eurosonic-hátíðin hefst á morgun en á henni koma fram sex íslensk atriði. Hátíðin er stökkpallur fyrir listamenn og hafa Íslendingar getið sér gott orð á hátíðinni.

Tónlist
Fréttamynd

Outkast snýr aftur

Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt lag frá Sálinni

Hin íslenska og sumpart þjóðlega hljómsveit, Sálin hans Jóns míns hefur sent frá sér nýtt lag í útvarpsspilun.

Tónlist
Fréttamynd

Imagine Dragons í nýjan búning

Lag hljómsveitarinnar, Demons, sló rækilega í gegn árið 2013 en hér má sjá myndband af laginu í klassískum búningi sem vakið hefur mikla athygli.

Tónlist
Fréttamynd

Að vanda valið

Að finna gott hljómsveitarnafn getur verið erfiðara og sársaukafyllra en að ganga á glerbrotum frá Reykjavík til Akureyrar.

Tónlist
Fréttamynd

Adele slær sölumet

Plata Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi.

Tónlist