Hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi Veðurstofan spáir minnkandi vestan og suðvestanátt í dag en að víða verði strekkingur og sums staðar hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi, einkum norðan- og suðaustanlands. Innlent 5. maí 2020 07:12
Stormviðvaranir og rigning fylgja lægð á Grænlandshafi Vindur verður mjög hvass á norðanverðu landinu eftir hádegi í dag. Innlent 4. maí 2020 07:32
Fallegt en kalt í dag Í dag verður hægviðri, léttskýjað og vægt frost fram af degi en snýst svo í suðvestangolu og þykknar upp og hlýnar. Fréttir 3. maí 2020 07:42
Svalt veður og úrkoma í dag Fremur svölu veðri er spáð yfir landinu í dag og hægri breytilegri átt. Þá verður hvassara austanlands, dálítil él en skúrir eða slydda suðaustanlands fram eftir degi gangi spár eftir. Veður 2. maí 2020 07:34
Norðaustanátt þar sem hvassast verður norðvestantil Veðurstofan spáir norðaustanátt í dag þar sem víða verður 8 til 15 metrar á sekúndu og hvassast norðvestantil á landinu. Innlent 30. apríl 2020 07:21
Hæg breytileg átt á landinu Hiti verður á bilinu 5 til 12 stig yfir daginn, en víða næturfrost inn til landsins. Innlent 28. apríl 2020 07:39
„Viðunandi hitatölur“ í kortunum Það verða engar gríðarlegar sviptingar í veðrinu næstu daga að sögn Veðurstofunnar. Innlent 27. apríl 2020 07:06
Sólin skín á Norðurland og Vestfirði Í dag er útlit fyrir hæga breytilega átt á landinu og eru mestar líkur á sólríku veðri á Norðurlandi og Vestfjörðum. Í öðrum landshlutum verður að öllum líkindum skýjað að mestu í dag og lítilsháttar skúrir verða á sunnanverðu landinu. Veður 26. apríl 2020 07:48
Vorveður í Reykjavík Bjartviðri og 8 til 12 stiga hita og norðaustan 3-8 m/s er spáð á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þá er hægviðri spáð á morgun en þó er því spáð að skýjað verði og 6 til 9 stiga hiti. Veður 25. apríl 2020 07:42
Léttskýjað norðanlands og grunn lægð sunnan til Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni. Fréttir 24. apríl 2020 08:16
Fólk hvatt til útiveru á sumardaginn fyrsta Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta, sem er í dag, hafa víðast hvar verið felld niður vegna kórónuveirunnar. Innlent 23. apríl 2020 12:45
Víða „sæmilega hlýtt í sólinni“ á sumardaginn fyrsta Búast má við suðaustan kalda vestanlands í dag, sumardaginn fyrsta, en annars hægari vindur. Innlent 23. apríl 2020 08:01
Siggi Stormur boðar „mjög gott“ veður í sumar Veðrið í sumar verður með fínasta móti, jafnvel í líkingu við fyrrasumar ef marka má Sigurð Þ. Ragnarsson, Sigga Storm. Innlent 22. apríl 2020 16:59
Hæg breytileg átt og bjartviðri Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt og bjartviðri víða um land í dag, en sunnan kalda og smáskúrir vestanlands. Innlent 22. apríl 2020 07:02
Allt að fimmtán stiga hiti í dag Spáð er allt að 15 stiga hita á landinu í dag. Veður 21. apríl 2020 08:20
Milt veður á öllu landinu Í dag og á morgun er spáð einsleitu en mildu veðri á landinu með suðaustan strekkingi. Innlent 20. apríl 2020 08:40
Suðaustanátt og fremur vætusamt Landsmenn mega eiga von á suðaustanátt, 3 til 10 metrum með morgninum og 8 til 15 síðdegis, sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun. Innlent 19. apríl 2020 07:25
Vætusamt um landið sunnan- og vestanvert Útlit er fyrir suðlægri átt, víða á bilinu 10 til 18 metrar á sekúndu, og að það verði vætusamt um landið sunnan- og vestanvert, en lengst af bjart og hlýtt á Norðaustur- og Austurlandi. Innlent 18. apríl 2020 07:55
Allt að 15 stiga hiti á Austurlandi í dag Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. Innlent 17. apríl 2020 07:24
Illviðrin og veiran seinka opnun Dýrafjarðarganga Óvenju erfiður illviðravetur og kórónuveiran valda því að verktakar Dýrafjarðarganga sjá núna fram á að ekki takist að standa við dagsetninguna sem samgönguráðherra hafði nefnt sem opnunardag næsta haust. Innlent 16. apríl 2020 12:43
Sunnanátt morgundagsins mun minna okkur á blóm í haga og langa sumardaga Hæð er nú stödd suður af landinu sem þokast austur en við Nýfundnaland er lægð á hægri leið til norðausturs. Útlit er fyrir að þessi veðrakerfi muni stjórni veðrinu hér á landi fram á laugardag. Innlent 16. apríl 2020 07:07
Frost á mestöllu landinu í nótt Veðurstofan spáir vestan kaldi eða stinningskaldi í dag, 8 til 13 metrum á sekúndu, og stöku skúrum eða éljum. Innlent 15. apríl 2020 07:55
Hvassviðri víða á landinu Landsmenn mega búast við suðvestanátt í dag þar sem verða 15 til 23 metrar á sekúndu norðan heiða en töluvert hægari sunnantil. Innlent 14. apríl 2020 07:34
Páskaferðalangar hvattir til að fylgjast með veðurspám Sunnanátt verður eftir hádegi í dag, páskadag. Víða vindur á bilinu 8-15 metrar á sekúndu, en um 15-20 á norðanverður Snæfellsnesi þegar tekur að kvölda. Veður 12. apríl 2020 08:47
Áfram úrkoma víða um land Lítils háttar úrkomu er að vænta á Suður- og Suðvesturlandi framan af degi og éljum norðaustanlands í kvöld. Fréttir 11. apríl 2020 07:37
Votviðri víða um land Austanátt verður ríkjandi í vindi í dag, föstudaginn langa. Allhvass vindur eða hvassviðri verður undir Eyjafjöllum. Fréttir 10. apríl 2020 08:42
Skýjað fyrir sunnan en bjart norðantil á skírdegi Skýjað verður um sunnanvert landið í dag og mun því fylgja hæg suðlæg átt. Veður 9. apríl 2020 07:35
Blíðskaparveður um páskana Það verður bara hið ágætasta veður um páskana að mati veðurfræðings. Innlent 8. apríl 2020 19:19
Rólegheitaveður fram að helgi Veðurstofan spáir rólegheitaveðri þar sem verður úrkomulítið en svalt, fram á föstudaginn langa. Innlent 8. apríl 2020 07:19
Hlýnandi veður sést loksins í spákortum Spáð er hlýnandi veðri á landinu eftir þennan dag og sérstaklega á Páskadag og á annan í páskum. Innlent 7. apríl 2020 11:08