Snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu Ökumenn og aðrir vegfarendur ættu að huga að því að gefa sér nægan tíma til þess að komast á milli staða nú í morgunsárið. Innlent 3. janúar 2020 06:22
Spá versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflunum Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun. Innlent 2. janúar 2020 20:10
„Nóg að gera“ í veðrinu þessa dagana Færð verður víða mjög slæm á landinu í dag og því er beint til vegfarenda að huga vel að veðurspám og fara varlega áður en lagt er af stað. Innlent 2. janúar 2020 13:16
Kalt heimskautaloft flæðir yfir landið Éljabakkar sækja að landinu úr norðri og vestri og geta akstursskilyrði orðið erfið í éljunum. Innlent 2. janúar 2020 06:45
Veðurstofa Íslands fagnar 100 ára afmæli Veðurstofa Íslands var stofnuð á þessum degi árið 1920. Innlent 1. janúar 2020 15:54
„Dæmigert janúarveður“ næstu daga Árið byrjar með úrkomu víða um land og er spáð skúrum eða slydduéljum. Innlent 1. janúar 2020 08:40
Tvísýnt um áramótabrennur en viðrar betur til sprenginga Hvassviðri á Vesturlandi og á suð-austurhluta landsins gæti gert brennuhöldurum erfitt um vik. Innlent 31. desember 2019 08:31
Veðrið á gamlársdag „fúlt og grátt“ en þokkalegt um miðnætti Veðrið á höfuðborgarsvæðinu á morgun, gamlársdag, verður bæði "fúlt og grátt“ framan af degi en lagast heilmikið í tæka tíð fyrir flugeldaskot- og áhorf. Á Norður- og norðausturlandi stefnir í "fínasta áramótaveður“. Innlent 30. desember 2019 10:00
Él eða slydduél sunnan- og vestantil þegar líður á daginn Landsmenn mega eiga von á fremur hægri vestlægri átt fram eftir degi á mest öllu landinu þar sem þurrt verður að mestu. Innlent 30. desember 2019 07:00
Snjókoma á landinu norðan- og austanverðu Í gærkvöldi hvessti úr norðaustri og í nótt fór að rigna sunnan- og suðaustantil. Innlent 29. desember 2019 07:35
Vara við hreindýrum í myrkrinu á Suðausturlandi Töluvert er nú af hreindýrum við vegi á Suðausturlandi, sérstaklega á svæðinu frá Breiðdalsvík og suður að Hvalnesskriðum. Innlent 28. desember 2019 23:12
Líkur á að öflugustu flugeldarnir hverfi í skýjabreiðu Rigningarsudda er spáð á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld að sögn veðurfræðings. Þá verður lágskýjað svo útlit er fyrir að öflugustu flugeldarnir fari upp fyrir ský og springi þar. Vindurinn verði þó hæfilegur til að blása svifryki í burtu. Innlent 28. desember 2019 13:00
Rigning sunnanlands en snjókoma norðantil Skil ganga yfir landið í dag með rigningu sunnan- og austanlands, en snjókomu eða slyddu um norðan- og norðvestanvert landið. Innlent 28. desember 2019 07:28
Gular viðvaranir, spillibloti og allt að 40 m/s Þá má gera ráð fyrir umhleypingasömu veðri næstu daga en hvassviðri og væta tekur á móti Íslendingum á nýja árinu sem er handan við hornið. Innlent 27. desember 2019 07:01
Fólk fylgist með veðurspám fyrir ferðalög Spáð er hlýnandi veðri næstu daga þó hlýindin séu ekki mjög mikil. Innlent 26. desember 2019 08:30
Bjartur og kaldur jóladagur í kortunum Næstu daga er útlit fyrir hlýnandi veður og úrkomu, fyrst slyddu og síðar rigningu. Innlent 25. desember 2019 08:11
Kólnar með kvöldinu Búast má við björtu Aðfangadagsveðri á norður- og suðausturlandi. Innlent 24. desember 2019 08:17
Byrjað að opna vegi og jólaveðrið lítur vel út Búið er að opna þjóðveg 1 um Ljósavatnsskarð samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Innlent 23. desember 2019 06:54
Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið. Innlent 22. desember 2019 17:21
Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. Innlent 22. desember 2019 14:00
Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. Innlent 22. desember 2019 10:59
Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. Innlent 22. desember 2019 07:26
Veginum um Ljósavatnsskarð lokað til morguns Tekin hefur verið ákvörðun um að loka þjóðvegi 1 sem liggur í gegnum Ljósavatnsskarð. Reikna má með að vegurinn verði lokaður til klukkan tíu á morgun. Innlent 21. desember 2019 22:38
Stórhríð vel fram á morgundaginn fyrir norðan Mikið óveður hefur gengið yfir landið í dag sem hefur valdið lokunum á vegum og rafmagnstruflunum. Búast má við stórhríð í kvöld og á morgun. Innlent 21. desember 2019 20:15
Búist við frekari rafmagnstruflunum - ástandið viðkvæmt Mikill viðbúnaður er bæði hjá Landsneti og RARIK vegna versnandi veðurs en rafmagn fór af um tíma á Húsavík og þar um kring í morgun. Búast má við frekari truflunum á rafmagni í dag. Innlent 21. desember 2019 12:03
Vona að rafmagn verði komið í lag á Húsavík fyrir hádegi Rafmagnslaust varð á Húsavík í morgun og er unnið að því að koma rafmagni aftur á. Innlent 21. desember 2019 10:15
Óboðlegt að íbúar verði innlyksa án rafmagns og hita sólarhringum saman Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, eða SSNV, segir það ástand sem hafi skapast í landshlutanum í óveðrinu fyrr í mánuðinum, vera óviðunandi. Stjórnvöld, stofnanir og aðrir sem eigi hlut að máli verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja ástand sem þetta skapist ekki aftur. Innlent 21. desember 2019 10:00
Gul viðvörun um mest allt land og vegum lokað víða Vegagerðin segir að búast megi við því að Hringveginum á Suðausturlandi verði lokað í dag og þá til miðnættis í kvöld en færð fer versnandi víðast hvar á landinu nema suðvesturhorninu. Innlent 21. desember 2019 08:05
Vegir víða lokaðir vegna veðurs Vegir víða á Norðurlandi og Austurlandi eru lokaðir vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð um land allt, mjög víða skafrenningur og hálka eða snjóþekja, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Innlent 20. desember 2019 21:34
Opnað fyrir umferð um Ljósavatnsskarð Búið er að opna fyrir umferð á hringveginum í gegnum Ljósavatnsskarð. Það er þó gert með fyrirvara enda snjóflóðahætta á svæðinu. Innlent 20. desember 2019 14:42