Lögregla stöðvaði bíl sem rétt glitti í vegna snjós Málið var afgreitt með því að viðkomandi var gert að snjóhreinsa bílinn og var svo sektaður. Innlent 31. janúar 2019 12:31
Frost um og yfir 20 stigum Það verður áfram kalt í veðri í dag og ákveðin norðanátt á landinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 31. janúar 2019 07:46
Fékk börn til þess að útskýra loftslagsbreytingar fyrir Trump Tíst Donald Trump Bandaríkjaforseta um þann mikla sem gengur yfir Bandaríkin um þessar mundir þar sem hann spurði hvort ekki væri þörf á hlýnun jarðar hefur vakið talsverða athygli. Lífið 30. janúar 2019 22:21
Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun Notkun heitavatns jókst í dag þrátt fyrir beiðni Veitna um að fara sparlega með heitavatnið Innlent 30. janúar 2019 19:00
Stytta sér stundir í kuldakastinu með því að kasta sjóðandi vatni upp í ískalt loftið Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur víða þurft að loka skólum og vinnustöðum. Gert er ráð fyrir allt að 29 stiga frosti og með vindkælingu gæti kuldinn farið niður í -40 gráður. Lífið 30. janúar 2019 18:37
Dregið hefur úr aukningu notkunar heits vatns Veitu segja góðar viðtökur hafi fengist við áskorun til íbúa um að fara vel með heita vatnið en þó sé ekki hægt að fullyrða aðgerðir viðskiptavina séu farnar að skila sér. Innlent 30. janúar 2019 16:02
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. Innlent 30. janúar 2019 10:57
Kólnar enn frekar Íslendingar mega áfram gera ráð fyrir frosti á landinu ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 30. janúar 2019 08:09
Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. Innlent 29. janúar 2019 20:52
Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. Erlent 29. janúar 2019 13:30
Ískalt en bjart í höfuðborginni Það verður kalt á landinu næstu daga ef marka má spákortin á vef Veðurstofu Íslands. Þannig er spáð allt að ellefu stiga frosti í Reykjavík á hádegi á laugardegi, sextán stiga frosti á sama tíma á Akureyri og átján stiga frosti á Hvanneyri. Innlent 29. janúar 2019 07:15
Metkuldi í vændum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna Kuldinn gæti farið niður fyrir 50 gráður undir frostmarki. Erlent 28. janúar 2019 23:15
Spáð allt að fimmtán stiga frosti Það er eindregin norðanátt í kortunum fram að helgi með éljum fyrir norðan en yfirleitt björtu veðri og talsverðu frosti sunnan heiða, einkum inn til landsins, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 28. janúar 2019 07:20
Mesta frost vetursins mældist í dag 27,5 gráðu frost mældist í Möðrudal í dag. Innlent 27. janúar 2019 23:32
Gæti snjóað duglega í dag Hörkufrost er á landinu í dag en gert er ráð fyrir að dragi úr því suðvestan- og vestantil. Innlent 27. janúar 2019 07:50
Bíll hafnaði utan vegar í miðri Bláfjallaörtröðinni Engin slys urðu á fólki. Innlent 26. janúar 2019 14:53
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. Innlent 26. janúar 2019 10:14
Allt að fimmtán stiga frost inn til lands á morgun Í höfuðborginni er gert ráð fyrir tveggja til níu stiga frosti á morgun. Innlent 25. janúar 2019 22:52
Lögreglan varar við grýlukertum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við grýlukertum í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Segir í færslunni að grýlukertin sé nú víða að finna og ljóst sé að af þeim geti stafað nokkur hætta. Innlent 23. janúar 2019 15:18
Nota göturnar eins og „skíðasvigbraut í Bláfjöllum“ Þá hefur borið á seinkunum á strætisvagnaferðum en farþegar á leið 15 úr Vesturbæ þurftu að bíða í nær fjörutíu mínútur eftir vagni á níunda tímanum. Innlent 23. janúar 2019 10:56
Snjódýpt í Reykjavík 18 sentímetrar Mun meiri snjór í febrúar árið 2017. Innlent 22. janúar 2019 11:48
Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. Erlent 22. janúar 2019 08:00
Frost meira og minna út næstu viku Búist er við því að snjóa muni meira á næstu dögum. Innlent 22. janúar 2019 07:45
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Innlent 21. janúar 2019 23:08
Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. Innlent 21. janúar 2019 12:30
Gul viðvörun ekki lengur í gildi á Suðurlandi Veðurstofan varar nú ekki lengur við stormi og hríð á Suðurlandi með gulri viðvörun líkt og gert var í morgun. Innlent 21. janúar 2019 12:00