Veður

Veður


Fréttamynd

Frost um og yfir 20 stigum

Það verður áfram kalt í veðri í dag og ákveðin norðanátt á landinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Kólnar enn frekar

Íslendingar mega áfram gera ráð fyrir frosti á landinu ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Innlent
Fréttamynd

Ís­kalt en bjart í höfuð­borginni

Það verður kalt á landinu næstu daga ef marka má spákortin á vef Veðurstofu Íslands. Þannig er spáð allt að ellefu stiga frosti í Reykjavík á hádegi á laugardegi, sextán stiga frosti á sama tíma á Akureyri og átján stiga frosti á Hvanneyri.

Innlent
Fréttamynd

Spáð allt að fimmtán stiga frosti

Það er eindregin norðanátt í kortunum fram að helgi með éljum fyrir norðan en yfirleitt björtu veðri og talsverðu frosti sunnan heiða, einkum inn til landsins, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglan varar við grýlukertum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við grýlukertum í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Segir í færslunni að grýlukertin sé nú víða að finna og ljóst sé að af þeim geti stafað nokkur hætta.

Innlent
Fréttamynd

Lög­reglan á höfuð­borgar­svæðinu: „Þetta er rosa­legt“

Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi.

Innlent