Sunnlendingar óánægðastir með sumarveðrið Einungis 31 prósent landsmanna sögðust ánægðir með veðrið á Íslandi í sumar. 88 prósent kváðust hins vegar ánægðir með sumarfríið sitt. Innlent 5. nóvember 2018 14:06
Varað við stormi Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi sem gegnur yfir landið á morgun en gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi klukkan sex í fyrramálið. Innlent 5. nóvember 2018 08:21
Snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu Snjór er nú yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Innlent 5. nóvember 2018 06:34
Vara við sviptivindum í Öræfum Ferðalöngum, til dæmis rjúpnaveiðimönnum, er bent á að fylgjast vel með veðurspá og viðvörunum vegna veðurs. Innlent 2. nóvember 2018 13:23
Opna nýjan norðurljósavef og reikna strax með norðurljósum Norðurljósavefurinn Auroraforecast fór í loftið í gær. Á vefnum eru ítarlegar upplýsingar um allt sem viðkemur norðurljósum yfir Íslandi. Innlent 2. nóvember 2018 08:48
Mæla ekki með ferðalögum um helgina Ekki viðrar vel til ferðalaga um helgina, þá sérstaklega til fjalla. Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun fyrir laugardaginn sem gildir fram á hádegi á sunnudag. Innlent 2. nóvember 2018 08:40
Þrjár lægðir víkja fyrir stórri og mikilli lægð Lægðin sem er fyrir norðaustan land sækir í sig veðrið í kvöld með stífri vestanátt um landið norðaustanvert. Innlent 1. nóvember 2018 10:15
Bílar festust í Bröttubrekku á fyrsta vetrardegi Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Innlent 28. október 2018 13:54
Gæti skollið á stormur í kvöld og nótt Búast má við sunnan hvassviðri eða stormi, með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri en snjókomu til fjalla í kvöld og nótt. Innlent 27. október 2018 09:02
Gul viðvörun og skilyrði varasöm vegfarendum Gul viðvörun Veðurstofu er í gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi þangað til á morgun. Innlent 26. október 2018 07:29
Fleiri snjóflóð af mannavöldum Þetta kemur fram í skýrslu Veðurstofu Íslands um snjóflóð á Íslandi síðastliðinn vetur. Innlent 26. október 2018 06:00
Mexíkóar búa sig undir Willu Mikill viðbúnaður er nú í Mexíkó þar sem fellibylurinn Willa mun ná landi í kvöld. Erlent 23. október 2018 20:45
Enn ein lægðin nálgast landið Enn ein haustlægðin mun nálgast landið seint í dag úr suðvestri að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 23. október 2018 07:07
Gul viðvörun í gildi víðast hvar Gul viðvörun er í gildi víðast hvar á landinu fram á kvöld en höfuðborgarsvæðið, Faxaflói og Suðurland eru einu svæðin án slíkrar viðvörunar. Veðrið skánar eftir því sem líður á daginn. Innlent 21. október 2018 07:23
Gul viðvörun um allt land: Biðlað til ferðalanga að fylgjast vel með veðurspám Gul viðvörun er í gildi vegna veðurs um allt Ísland, að undanskildu Suðurlandi. Veðurstofan segir að í gær hafi veðurspár breyst hratt og slíkt geti gerst í dag. Innlent 20. október 2018 07:32
Lögreglan varar við „inniveðri“ á morgun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem fólk er minnt á að ganga vel frá lausum munum en veðurspáin fyrir morgundaginn er ekki góð. Innlent 19. október 2018 18:47
Djúp lægð á leiðinni Það mun ganga á með skúradembum í dag í allhvassri suðvestanátt en á austanverðu mun hlýna í hnjúkaþeynum, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 19. október 2018 07:51
Djúp lægð með stormi á landi og mikilli rigningu væntanleg Útlit er fyrir að djúp lægð skelli á Íslandi aðfararnótt laugardags. Henni mun fylgja stormur á landi og mikil rigning. Sunnudagurinn lítur þó betur út. Innlent 18. október 2018 09:41
Rúmlega þúsund manns enn saknað Talið er að stór hluti þeirra sem saknað er í Erlent 17. október 2018 10:58
Lægðirnar bíða í röðum eftir því að komast til Íslands Umhleypingasamir dagur er fram undan enda bíða lægðirnar í röðum eftir því að komast til Íslands að mati vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofunni Innlent 16. október 2018 07:00
Uppvakningurinn Leslie kraftmesta óveður Portúgal frá 1842 Fellibylurinn Leslie gæti mögulega verið kraftmesta óveðrið sem nær landi í Portúgal frá árinu 1842. Erlent 13. október 2018 22:59
Sex látnir og skemmdirnar gífurlegar Yfirvöld Bandaríkjanna hafa staðfest að minnst sex eru látnir vegna fellibylsins Michael sem fer nú yfir suðausturhluta landsins. Erlent 12. október 2018 11:30
Fólk illa undirbúið fyrir komu fellibylsins Michael Skemmdir á heimili íslenskrar fjölskyldu af völdum fellibylsins og vinnustaðurinn fauk í heilu lagi Innlent 11. október 2018 20:00
Tveir látnir vegna óveðursins Michael Mesta óveður sem nokkru sinni hefur gengið yfir norðvesturhluta Flórídaríkis, fellibylurinn Michael, hefur sett allt á flot í strandbæjum og brotið stærðarinnar tré líkt og um strá væri að ræða. Erlent 11. október 2018 07:11
Sögulegur fellibylur gekk á land í gær Michael veldur miklu tjóni í Flórída. Sjávarflóð gætu náð allt að fjögurra metra dýpt. Mikið tjón á eignum og innviðum. Erlent 11. október 2018 07:00
Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Michaels Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag. Erlent 10. október 2018 22:14
Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. Erlent 10. október 2018 13:18
Michael orðinn fjórða stigs fellibylur Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. Erlent 10. október 2018 07:45
Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. Erlent 9. október 2018 23:15
Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. Erlent 9. október 2018 07:00