Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. Erlent 14. september 2018 07:00
„Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu. Erlent 13. september 2018 07:15
Gæti verið öflugasti fellibylur svæðisins í 60 ár Síðast þegar jafn öflugur fellibylur og Florence lenti á miðri austurströnd Bandaríkjanna, við Norður- og Suður-Karólínu, var Dwight Eisenhower í Hvíta húsinu. Erlent 11. september 2018 06:32
Neyðarástand og rýmingar vegna Florence sem nálgast ört Neyðarástandi hefur verið lýst yfir og nokkur svæði hafa verið rýmd á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Florence sem mun ganga á land í lok vikunnar. Erlent 10. september 2018 22:43
Florence stefnir hraðbyri í átt að austurströnd Bandaríkjanna Hitabeltisstormurinn Florence hefur sótt í sig veðrið undanfarna sólarhringa og er nú flokkaður sem fellibylur. Erlent 10. september 2018 07:00
Tveggja stafa hitatölur víða um land Það er fallegur og hlýr föstudagur framundan ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 7. september 2018 06:56
Hitaskil nálgast landið Rigningin sem fylgir skilunum heldur sér vestur af landinu í dag, en mikill raki mun fylgja loftinu sem leitar til lands og því líkur á að skúrum sunnan- og vestan til, einkum á Snæfells- og Reykjanesi. Innlent 6. september 2018 07:53
Hitinn gæti farið upp í allt að 15 stig Það verður bjart og fallegt veður á Suður- og Vesturlandi í dag og getur hitinn farið upp í allt að 15 stig þegar best lætur í sólinni. Innlent 5. september 2018 07:27
Miklar skemmdir í Japan vegna öflugasta fellibyls svæðisins í mörg ár Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. Erlent 4. september 2018 11:21
„Þokkalega hlýtt miðað við árstíma“ Það er útlit fyrir fremur hæga suðlæga átt og skúrir eða dálitla rigningu um land allt í dag en þó síst norðaustan til fyrri part dags. Innlent 4. september 2018 06:57
Spá allt að 16 stiga hita Hlýjast verður norðaustan til á landinu þar sem einnig verður víða léttskýjað. Innlent 3. september 2018 06:37
Hæglætisveður á landinu í dag Búist er við fremur hægum vindi í dag og skúrum sunnan- og vestantil, síðar einnig norðaustanlands. Innlent 2. september 2018 07:20
Kalt og blautt vestantil en bjart og þurrt á Austurlandi September heilsar með suðvestan strekkingi og rigningu eða skúrum, einkum vestanlands, en björtu og þurru veðri á Norðaustur- og Austurlandi og hita að 15 stigum þar. Innlent 1. september 2018 08:45
Varað við óvenjuháum öldum í Reynisfjöru Spáð er allt að sex til sjö metra háum öldum í Reynisfjöru og nágrenni á morgun. Veðurfræðingur segir ástæðu til að vara við sjóganginum og mögulega loka fjörunum fyrir umferð. Innlent 31. ágúst 2018 15:09
Vætusamt næstu daga Lægðin sem hrellti landsmenn á Suður- og Vesturlandi í gærkvöldi og nótt heldur af landi brott í dag. Innlent 31. ágúst 2018 06:58
Vilja að ríkið taki þátt í að bæta tjón af völdum skýstrókanna í Álftaveri Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill að skilgreiningar á náttúruhamförum gagnvart almannatryggingum verði endurskoðaðar. Innlent 30. ágúst 2018 16:58
Biðja fólk um að tryggja lausamuni vegna hressilegs hvassviðris Ekki ráðlagt að vera á ferð eftirvagna á borð við hjólhýsi. Innlent 30. ágúst 2018 14:54
Hraustlegt hvassviðri í kvöld Veðurstofan varar við töluverðu hvassviðri á Suður- og Vesturlandi síðar í dag. Innlent 30. ágúst 2018 06:51
Hvessir hressilega annað kvöld Veðurstofan varar við afleitu veðri á miðhálendinu, sem og á vesturhluta landsins, annað kvöld og á föstudagsmorgunn. Innlent 29. ágúst 2018 07:17
Brak þeyttist allt að kílómetra leið í stærsta skýstróknum Sérfræðingar Veðurstofunnar tóku út aðstæður við Álftaver þar sem þrír óvenjuöflugir skýstrókar fóru yfir á föstudag. Innlent 28. ágúst 2018 17:00
Lægð á lægð ofan Lægðin sem stýrði landinu í gær mun áfram gera það í dag. Innlent 28. ágúst 2018 06:59
Lægð setur svip á veðrið Það mun hvessa og rigna í dag ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 27. ágúst 2018 07:26
Langtímaspáin ber með sér bleytu og kulda Það verður fremur kalt næstu vikur ef marka má langtímaveðurspá Einars Sveinbjörnssonar. Innlent 24. ágúst 2018 10:17
Bjart og hlýtt í höfuðborginni um helgina Íbúar höfuðborgarsvæðisins mega búast við þokkalegu síðsumarveðri í dag. Innlent 24. ágúst 2018 07:10
Kólnandi veður og rigning í kortunum Búist er við því að skýjað verði um norðanvert landið með vætu annað slagið en sólarglennur syðra og stöku skúrir næstu daga. Innlent 22. ágúst 2018 07:28
Vætusamt víðast hvar í vikunni Landsmenn eiga von á rigningu í flestum landsfjórðungum þessa vikuna þegar skóli hefst á ný í grunnskólum landsins og öðrum menntastigum. Innlent 20. ágúst 2018 05:43
Landið á milli tveggja lægða Ein hægfara lægð er á leiðinni norðaustur af Langanesi en hin er suðvestur í hafi á fleygiferð til austurs. Innlent 17. ágúst 2018 09:33
Blautt og hlýtt Rigning mun setja svip á veðrið á nær öllu landinu næstu daga. Engu að síður má búast við ágætis hlýindum, en samkvæmt spákortum Veðurstofunnar gæti hitinn náð 20 stigum í dag. Innlent 13. ágúst 2018 06:51
Sísta helgarveðrið á Snæfellsnesi og í höfuðborginni Það mun hvessa á suðvesturhluta landsins eftir því sem líður á daginn. Innlent 10. ágúst 2018 08:49
Suður-Kórea að stikna úr hita Höfuðborgin Sól hefur borið nafn með rentu síðustu daga. Erlent 9. ágúst 2018 07:41