Veður

Veður


Fréttamynd

Spá margra daga eymd vegna Florence

Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi.

Erlent
Fréttamynd

Hitaskil nálgast landið

Rigningin sem fylgir skilunum heldur sér vestur af landinu í dag, en mikill raki mun fylgja loftinu sem leitar til lands og því líkur á að skúrum sunnan- og vestan til, einkum á Snæfells- og Reykjanesi.

Innlent
Fréttamynd

Vætusamt næstu daga

Lægðin sem hrellti landsmenn á Suður- og Vesturlandi í gærkvöldi og nótt heldur af landi brott í dag.

Innlent
Fréttamynd

Blautt og hlýtt

Rigning mun setja svip á veðrið á nær öllu landinu næstu daga. Engu að síður má búast við ágætis hlýindum, en samkvæmt spákortum Veðurstofunnar gæti hitinn náð 20 stigum í dag.

Innlent