Loka búðinni snemma vegna sólarglætu í Reykjavík Seint verður sagt að spáð sé bongóblíðu í höfuðborginni. Innlent 5. júlí 2018 13:00
Varað við hviðum á Austurlandi Veðurstofan og Vegagerðin vara við vindhviðum á austurhluta landsins í dag. Innlent 5. júlí 2018 08:50
Sést „loksins“ til sólar Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag. Innlent 5. júlí 2018 07:22
Vætutíð Veðurfar hefur sannarlega verið afbrigðilegt á Suður- og Vesturlandi. Skoðun 3. júlí 2018 10:00
Þurrt fram að kvöldfréttum Íbúar suðvesturhornsins mega búast við því að haldast þurrir fram eftir degi. Innlent 3. júlí 2018 07:00
Sólarleysi í júní þýðir ekki sólarleysi í júlí "Ekkert samband er á milli sólskinsstundafjölda í júní og júlí,“ segir veðurfræðingurinn Trausti Jónsson Innlent 2. júlí 2018 13:15
Kólnar í vikunni Þó ótrúlegt megi virðast gerir Veðurstofan áfram ráð fyrir vætu sunnan- og vestantil á landinu. Innlent 2. júlí 2018 07:05
Rigningarlandið Það sem ég skrifa núna þurfa Austfirðingar og Norðlendingar ekki endilega að lesa, nema þeir vilji finna til innilegrar gleði yfir óförum og óánægju Reykvíkinga. Skoðun 2. júlí 2018 07:00
Veðurbarin hamingja Það rignir svo mikið að fólk á Suðvesturlandi stillir vekjaraklukkuna eftir veðurspánni til að geta slegið grasið. Skoðun 2. júlí 2018 07:00
Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. Innlent 1. júlí 2018 09:00
Lítilla breytinga að vænta í veðrinu á næstunni Á morgun hlýnar aftur norðaustantil eftir skammvinna kólnun og vætu, Innlent 1. júlí 2018 08:45
Spá allt að 20 stigum austanlands í dag Fremur þungbúið verður á landinu í dag samkvæmt Veðurstofunni. Innlent 30. júní 2018 09:33
Íslendingar flykkjast í ljósabekkina í vætutíð Nóg er að gera á sólbaðsstofum. Virðist mikill munur frá því í fyrra. Þeir sem ekki hafa sótt ljósabekki í áraraðir og jafnvel nýgræðingar flykkjast í ljós sökum sólarleysis á landinu. Rigningartíð heldur áfram að mestu nema á Innlent 30. júní 2018 07:00
Veðrið hrekur Íslendinga í skyndiferðir á vit sólarinnar Forsvarsmenn ferðaskrifstofa í höfuðborginni segja greinilega aukningu í sölu á utanlandsferðum í rigningartíðinni og þá ber á því að fólk panti ferðir með skemmri fyrirvara en ella. Margir virðast einnig sækja í sólina á Austurlandi. Innlent 29. júní 2018 13:00
Allt að 23 stiga hiti í dag Svalara verður um landið sunnan- og vestanvert og þungbúið. Víða verður rigning á Suðurlandi, en annars úrkomuminna. Innlent 29. júní 2018 07:53
Spáir sannkölluðum sumardögum fyrir austan en óbreyttu á SV-horni Búast má við mörgum hlýjum dögum í röð á austanverðu landinu í næstu viku en áfram svipuðu á því vestanverðu. Innlent 28. júní 2018 22:35
Áfram veðurblíða á Norður- og Austurlandi Gert er ráð fyrir suðaustan 5-13 m/s og rigningu eða súld sunnan- og vestanlands þegar líður á morguninn. Innlent 28. júní 2018 07:39
Allt að 20 stiga hiti í dag Vestantil er áfram skýjað og einhverrar úrkomu að vænta, einkum síðdegis. Innlent 27. júní 2018 07:17
Hvernig hægt er að lifa af haustið langa Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af. Lífið 26. júní 2018 08:00
Hviður víða farið yfir 35 metra á sekúndu Veðrið sem gengið hefur yfir Norðaustur- og Austurland í nótt og í morgun er heldur haustlegt segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Innlent 25. júní 2018 10:44
Gul viðvörun og fólki ráðið frá ferðalögum Ekkert ferðaveður verður á austanverðu landinu í dag en búast má við hvassviðri eða stormi í landshlutanum fram yfir hádegi með snörpum vindhviðum við fjöll, víða yfir 30 m/s en yfir 40 m/s á stöku stað. Innlent 25. júní 2018 07:20
Vegagerðin varar við vindi Vegagerðin segir fulla ástæðu til að hafa varann á vegna vinds framan af deginum í dag. Innlent 25. júní 2018 06:00
Veðrið hefur áhrif Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir rigningu og sól hafa áhrif á líðan fólks. Langvarandi rigning getur gert fólk þreytt og einbeitingarlaust en sólin ýtir undir hreyfingu og almenna vellíðan. Innlent 25. júní 2018 06:00
Spáir stormi í nótt og fram á morgundaginn Lægðin er lítil og því getur verðurspáin breyst hratt. Veðurstofan beinir því til fólks að fylgjast því vel með spám. Innlent 24. júní 2018 11:55
Ætti að haldast að mestu þurr yfir leiknum Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Innlent 22. júní 2018 09:57
Daufasti júní á þessari öld að mati veðurfræðings Sólarglætan sem sást í Reykjavík í gær dugði skammt en í dag hefur verið rok og rigning. Innlent 21. júní 2018 20:25
Gul viðvörun vegna hættu á stormi Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Vestfirði og Breiðafjörð vegna hættu á snörpum vindhviðum og stormi fram eftir morgundeginum. Innlent 21. júní 2018 17:33
Miðnæturregnbogi heillaði netverja á höfuðborgarsvæðinu Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Lífið 20. júní 2018 14:41
Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. Erlent 18. júní 2018 13:02