Rigning og rok um allt land Stormur með suðuströndinni og úrhelli á Austfjörðum. Innlent 19. október 2017 06:21
Blæs fram á kvöld Landsmenn á sunnan- og vestanverðu landinu mega búast við hvassviðri fram eftir degi. Innlent 18. október 2017 07:07
Hvassviðri í kortunum í nótt og á morgun Útlit er fyrir haustlegt veður og hressilegan vind víða um vestanvert og sunnanvert landið fram eftir morgundeginum. Innlent 17. október 2017 20:53
Ófelía skekur Írland og neyðarástandi lýst yfir Forsætisráðherra Írlands lýsti yfir neyðarástandi þegar stormur skall á landinu. Að minnsta kosti einn lét lífið í veðurofsanum. Erlent 17. október 2017 06:00
Flugi til Cork aflýst vegna Ófelíu Flugi Wow Air til Cork á Írlandi á morgun hefur verið aflýst sökum fellibylsins Ófelíu. Ekki er búist við því að veðrið hafi áhrif á áætlunarflug til og frá Dublin. Erlent 15. október 2017 23:09
Skúrir á vestanverðu landinu í dag Veðurstofan spáir skúrum um landið vestanvert í dag en að víða verði bjart veður í öðrum landshlutum. Innlent 15. október 2017 08:26
Varað við staðbundinni og mjög lúmskri ísingu Á þetta einkum við um Vesturlandsveg og í Borgarfirði og norður yfir Holtavörðuheiði sem og aðra vegi vestanlands einkum til landsins. Einnig mögulega í uppsveitum Suðurlands, í grennd við Höfuðborgarsvæðið og almennt í Borgarfirði og á Mýrum. Innlent 14. október 2017 21:29
„Þetta var eins og heimsendir" Íslensk kona og fjölskylda hennar þyrfti að yfirgefa heimili sitt í Kaliforníu í miklu flýti vegna skógareldanna Erlent 14. október 2017 19:00
Stormur á landinu austanverðu Ákveðin norðvestanátt verður í dag, með vindi yfirleitt 13 til 18 metra á sekúndum, en sums staðar 23 metra á sekúndu. Innlent 14. október 2017 12:37
Má búast við hríðarveðri á fjallvegum í kvöld Djúp lægð á leið yfir landið. Innlent 13. október 2017 14:17
Fangaði umfang eyðileggingarinnar í Kaliforníu á myndband Ljósmyndari myndaði borgina Santa Rosa sem hefur orðið verulega illa út, en hann notaði drónann til að fylgja eftir póstburðarmanni sem var enn að bera út póstinn í hverfinu þrátt fyrir að fá hús stæðu eftir. Lífið 13. október 2017 13:49
Framtíðinni gætu fylgt enn meiri rigningar fyrir austan Spár fyrir þessa öld gera ráð fyrir að úrkoma aukist með áframhaldandi hnattrænni hlýnun, ekki síst á votviðrasömum svæðum. Milljónatjón hefur orðið í flóðum á austanverðu landinu í sumar og haust. Innlent 13. október 2017 11:30
„Lítt markvert veður í vændum“ Veðurstofan varar við áframhaldandi vatnavöxtum á annesjum á Norðurlandi og þá sé þar aukin hætta á skriðuföllum. Innlent 13. október 2017 07:15
Umhleypingasamt veður í vændum Lægðirnar koma ein af annari, með allhvassan eða hvassan vind og einnig rignir duglega á köflum samfara þeim. Innlent 12. október 2017 06:46
Veðurstofan varar við skriðuföllum og vatnavöxtum Veðurstofa Íslands varar við mikilli rigningu, vatnavöxtum og hættu á skriðuföllum fyrir norðan. Innlent 11. október 2017 21:07
Vara við miklu vatnsveðri Með tilheyrandi vatnavöxtum og hættu á skriðuföllum. Innlent 11. október 2017 15:54
Óþarfi að súpa hveljur þrátt fyrir djúpa lægð Íslendingar sleppa „nokkuð vel“ frá 963 mb lægð sem nú er fyrir austan landið. Innlent 11. október 2017 08:18
Fylgjast með hitabeltisstormi sem gæti náð til Íslands Hitabeltisstormurinn Ófelía gæti náð til vestanverðrar Evrópu á næstu dögum. Íslenskur veðurfræðingur segir alltof snemmt að segja til um hvort að hann gæti náð til Íslands sem kröpp lægð. Innlent 10. október 2017 17:00
Ekki hægt að biðja um betra veður fyrir leikinn annað kvöld Búist er við margmenni á Laugardalsvelli annað kvöld en miðar á leikinn seldust upp á örskotsstundu og færri komust að en vildu. Innlent 8. október 2017 20:08
Lægðagangur í kortunum eftir helgi Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands gengur í austan hvassviðri syðst á landinu í dag og von er á lægðagangi eftir helgi. Innlent 6. október 2017 08:32
Víða frost á Norðurlandi í nótt Veðurfræðingur Veðurstofu Íslands spáir skúrum og rigningu næstu daga. Innlent 5. október 2017 08:27
Snjór og krapi í kortunum Það er snjór og krapi í kortunum til fjalla norðanlands í nótt og á morgun ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 3. október 2017 10:04
Aflýsa almannavarnaástandi á Austurlandi Dregið hefur úr vatnavöxtum og almenn skriðuhætta er talin liðin hjá, að mati almannavarna. Innlent 2. október 2017 18:02
Forsætisráðherra um flóðasvæðin: „Gríðarlega miklar hamfarir“ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur farið um flóðasvæðin á Suðausturlandi í dag ásamt Jóni Gunnarssyni, samgönguráðherra, og Hreini Haraldssyni, vegamálastjóri. Innlent 29. september 2017 16:08
Hæðin yfir Finnlandi situr sem fastast svo lægðabrautin verður áfram yfir Austurlandi Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hæðin yfir Finnlandi sem stýri gríðarlega mikilli úrkomu yfir Austur- og Suðausturland veikist ekki fyrr en á sunnudag. Innlent 29. september 2017 10:27
Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. Innlent 29. september 2017 09:57