Mæla með regnfötum í hægviðri um verslunarmannahelgina Í dag og á morgun verði þó sums staðar hafgola síðdegis og skúrir gætu myndast á sama tíma inn til landsins. Landsmönnum á faraldsfæti er því ráðlagt að hafa með sér regnföt. Innlent 4. ágúst 2017 10:15
Segir óþarft að elta veðrið um helgina Víðs vegar um landið er boðið upp á fjör um helgina. Hægt er að velja milli alls kyns tónleika, fjölskylduskemmtunar og staðbundinna viðburða eins og reiptogs og furðubátakeppni. Innlent 3. ágúst 2017 06:00
Hægt og milt veður í kortunum en lítill hiti Spákortin fyrir verslunarmannahelgina líta ágætlega út. Hiti verður lítill en það verður líka lítill vindur. Landið allt lítur svipað út samkvæmt langtímaspám, segir veðurfræðingur. Innlent 1. ágúst 2017 06:00
Helgarveðrið: Bjart og hlýtt sunnan-og vestanlands Það verður áfram norðaustan átt á landinu um helgina og svalt fyrir norðan og austan en bjart og hlýtt sunnan-og vestanlands. Innlent 28. júlí 2017 12:33
Mesti hiti í Reykjavík frá árinu 2008 Hitastig fór upp í 21,6 gráður í Reykjavík klukkan 15 í dag. Þetta var í fyrsta sinn á árinu sem hitinn fór upp fyrir tuttugu gráður. Innlent 27. júlí 2017 22:45
Allt að 23 stiga hiti á suðvesturhorninu en kólnar austan til Hitinn á suðvesturhorninu gæti farið upp í allt að 23 stig í dag að sögn Theodórs Freys Hervarssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Það er hins vegar farið að kólna á Austur-og Norðausturlandi. Innlent 27. júlí 2017 09:42
Þoka setur strik í sólarreikning íbúa á suðvesturhorninu Þoka hefur slæðst inn yfir höfuðborgarsvæðið og Reykjanes eftir hádegi í dag þar sem þokubakki sem myndaðist á Faxaflóa í nótt og í morgun hefur teygt sig inn á land á suðvesturhorninu. Innlent 26. júlí 2017 15:23
Blíðviðri í borginni: Sólstrandardagur í Nauthólsvík Ungir sem aldnir nutu veðurblíðunnar á ylströndinni í Nauthólsvík þegar ljósmyndari Vísis var þar á ferð fyrir stundu. Lífið 26. júlí 2017 11:30
Blíðviðri á höfuðborgarsvæðinu í dag Á höfuðborgarsvæðinu verður hægviðri og léttskýjað í dag en austan 5-8 m/s á morgun. Þá verður hiti á bilinu 10 til 17 stig. Innlent 26. júlí 2017 07:02
Mesti hiti sem mælst hefur á landinu frá 2012 Hitastig fór upp í 27,7 gráður á Végeirsstöðum í Fnjóskadal um klukkan 16 í dag. Innlent 25. júlí 2017 23:01
Spá hátt í 20 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu síðar í vikunni Það má segja að íbúar höfuðborgarsvæðisins séu orðnir langeygir eftir sumarveðri á meðan íbúar á Norður- og Austurlandi hafa sleikt sólina og notið blíðviðris undanfarna daga. Innlent 24. júlí 2017 10:37
Varað við stormi á Snæfellsnesi en 25 stiga hiti norðaustantil Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun en búist er við stormi, eða allt að 23 metrum á sekúndum, á norðanverðu Snæfellsnesi undir hádegi. Innlent 23. júlí 2017 10:03
Hitinn gæti farið í 24 gráður á Norðausturlandi Hvasst verður vestanlands. Innlent 22. júlí 2017 08:47
Áfram hlýjast norðaustantil Hægur vindur, skýjað og þokuloft eða súld er það sem landsmenn mega búast við í veðrinu fram eftir morgni. Innlent 21. júlí 2017 07:37
Búist við mikilli rigningu suðaustantil fram undir hádegi Búist er við vindi yfir 15 m/s suðaustanlands síðdegis. Innlent 19. júlí 2017 06:41
Hlýindi í kortunum: „Það þarf bara að lifa af þennan dag í dag“ Margir íbúar suðvesturhornsins eru eflaust ekki par sáttir við veðurguðina í dag en þar er nú rigning og rok og varaði Veðurstofan fyrr í dag við stormi. Innlent 18. júlí 2017 15:57
Norðmenn bíða líka eftir sumrinu Það sem af er júlí hefur rignt heilmikið en júní mánuður var ekkert skárri og sló regnmet frá árinu 1952. Erlent 18. júlí 2017 09:46
Varað við stormi upp úr hádegi Storminum eiga að fylgja hvassar vindhviður við fjöll sem geta verið varasamar farartækjum sem taka á sig mikinn vind. Innlent 18. júlí 2017 06:25
Veðurstofan varar við mikilli rigningu Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna mikillar rigningar sem spáð er um landið sunnan-og suðaustanvert eftir hádegi á morgun, þriðjudaginn 18. júlí og fram á miðvikudag 19. júlí. Innlent 17. júlí 2017 17:18
Lægðagangur og leiðindi í kortunum Þá er spáð skúrum um land allt á morgun en útlit er fyrir töluvert blauta helgi á landsvísu, þó með hléum. Innlent 14. júlí 2017 10:16
Líkur á kröftugum síðdegisskúrum og þrumuveðri Þá er allhvössum vindi við vestanverða suðurströndina spáð á morgun. Innlent 13. júlí 2017 06:41
Yfir 20 stiga hiti víða á Suðurlandi Mesti hitinn sem mældist í Reykjavík við höfuðstöðvar Veðurstofunnar við Bústaðaveg var 15 gráður. Innlent 10. júlí 2017 22:14
Þurrt og bjart að mestu sunnan og suðvestan til um helgina Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands ætti að vera þurrt og bjart að mestu sunnan og suðvestan til á landinu um helgina og hlýjast suðvestanlands. Innlent 7. júlí 2017 11:55
Búist við hvassri austanátt seint í kvöld og fram á nótt Búist er við allhvassri eða hvassri austanátt syðst á landinu seint í kvöld og fram eftir nóttu. Innlent 5. júlí 2017 22:05
Sólríkur sunnudagur fram undan Teitur Arason, vakthafandi veðurfræðingur, segir að ástæðan fyrir spánni sé sú að búist sé við hæðarhrygg yfir landinu á sunnudag. Innlent 4. júlí 2017 10:25
Tvöfalt fleiri „sumardagar“ á Akureyri en í Reykjavík Teitur Arason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir enn fremur í samtali við Vísi að ekki sé spennandi veður framundan nú í byrjun júlí. Innlent 3. júlí 2017 10:24
Áfram milt veður, sólarlítið og víða skúradembur Seint á miðvikudag og áfram næsta dag fer myndarlegt regnsvæði yfir landið og munu líklega allir landshlutar vökna í kjölfarið. Innlent 2. júlí 2017 09:21