Allt að fjórtán stiga hiti í dag Milt loft er yfir landinu og fylgir því skýjað veður og súldarvottur. Innlent 26. apríl 2017 07:38
Lægð suður af landinu beinir hlýju lofti til okkar en köldu lofti til nágrannanna Á morgun gæti hiti náð 13 til 14 stigum á Suðausturlandi og Austfjörðum þegar hlýja loftið hefur náð að sópa því kalda burt. Innlent 25. apríl 2017 12:58
Spá hlýnandi veðri "Loksins sér fyrir endann á kuldanum,“ segir veðurfræðingur á vef Veðurstofunnar í dag Innlent 24. apríl 2017 08:06
„Veturinn ætlar ekki að sleppa tökunum alveg strax“ Stormi er spáð austantil á landinu annað kvöld með hríð og lélegu skyggni. Innlent 22. apríl 2017 09:07
Kuldaboli bítur kinn á sumardaginn fyrsta "Ég myndi alveg hafa húfu,“ segir Arnór Tumi Jóhannsson veðurfræðingur um hvernig sumarið heilsar landsmönnum. Hann segir að lægð sé að koma upp að landinu með vestlægum áttum sem muni snúast í norðanátt. Innlent 20. apríl 2017 07:00
Rúta fór útaf veginum á Öxnadalsheiði Rúta sem innihélt sautján farþega fór útaf veginum á Öxnadalsheiði í kvöld og féll á aðra hliðina. Innlent 19. apríl 2017 23:49
Flutningabíll fór út af veginum á Klettshálsi Umferðarslys varð þegar flutningabíll fór út af veginum á Klettshálsi á Vestfjörðum rétt fyrir klukkan 22 í kvöld. Innlent 19. apríl 2017 23:36
Búið að loka Öxnadalsheiði og Holtavörðuheiði vegna veðurs Steingrímsfjarðarheiði er einnig ófær. Innlent 19. apríl 2017 23:04
Flutningabíll valt á Holtavörðuheiði Bílstjóri flutningabílsins er á leið á sjúkrahús. Innlent 19. apríl 2017 21:13
Vetrarástand á fjallvegum norðanlands Vetrarástand er á mörgum fjallvegum norðvestanlands, svo sem Steingrímsfjarðarheiði, Hálfdán, Bröttubrekku og á Holtavörðuheiði. Innlent 19. apríl 2017 18:41
Sumarið ekki í kortunum Sumardagurinn fyrsti er handan við hornið en ekki sumarið sjálft. Innlent 19. apríl 2017 11:00
Farangursvagn endaði á hreyfli flugvélar á Keflavíkurflugvelli Trampólín og farangursvagn á Keflavíkurflugvelli voru meðal þeirra hluta sem lögðu í óumbeðið ferðalag í hvassviðrinu á Suðurnesjum í gær. Innlent 18. apríl 2017 11:12
Steingrímsfjarðarheiði lokað Einnig búið að loka veginum á milli Grundafjarðar og Ólafsvíkur. Innlent 17. apríl 2017 20:12
Seinkun á öllu flugi Icelandair í kvöld Öllum flugferðum Icelandair í kvöld hefur verið seinkað en ekki er búist við að fresta þurfi flugi, segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Innlent 17. apríl 2017 18:21
Tekur ekki að lægja fyrr en seint í kvöld Leiðindaveður á sumardaginn fyrsta. Innlent 17. apríl 2017 17:24
Flugi til og frá Ísafirði aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi til og frá Ísafirði það sem eftir lifir dags vegna veðurs. Innlent 17. apríl 2017 14:43
Fólk fari ekki af stað sé það ekki vetrarbúið Veður tók að versna á Hellisheiði upp úr klukkan níu í morgun Innlent 17. apríl 2017 13:07
Fyrsta leik Snæfells og Keflavíkur frestað | Úrslitatvíhöfði á morgun Búið er að fresta fyrsta leik Snæfells og Keflavíkur í úrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta vegna veðurs. Körfubolti 17. apríl 2017 11:30
Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Spáð er stormi og hríðarveðri á landinu í dag. Innlent 17. apríl 2017 10:09
Spá um storm ætlar að ganga eftir Spá um storm og hríðarveður á fjallvegum virðist ætla að ganga eftir í öllum meginatriðum samkvæmt veðurfræðingi hjá Vegagerðinni. Innlent 17. apríl 2017 09:31
Erfitt að komast frá Ísafirði til Reykjavíkur á morgun án þess að lenda í vondu veðri Stór ferðadagur er á morgun en best er að hafa veðurspána á hreinu áður en lagt er í hann. Innlent 16. apríl 2017 22:47
Ofanhríð í kortunum á föstudaginn langa Búast má við ofanhríð á Austfjörðum á morgun, föstudaginn langa, að því er fram kemur í ábendingum frá veðurfræðingi á vef Vegagerðarinnar. Innlent 13. apríl 2017 21:48
Páskaveðrið: Útlit fyrir ágætis útivistarveður um mest allt land Norðanáttir verða þrálátar í vikunni með tilheyrandi kulda en næstu dagar munu einkennast af björtu veðri með næturfrosti um landið sunnanvert og sennilega mun snjóa eitthvað á skírdag. Innlent 11. apríl 2017 10:14
Blint á Hellisheiði í kvöld og nótt Blint verður til aksturs á Hellisheiði í nótt þar sem búast má við vindi frá 14 til 16 metra á sekúndu. Innlent 10. apríl 2017 22:32
Sjáðu langtímaveðurspána fyrir páskana Margir ætla vafalaust að leggja land undir fót um páskana og því skynsamlegt að fylgjast vel með veðurspá dagana fyrir brottför. Innlent 7. apríl 2017 10:31
Áframhaldandi slydda og snjókoma Búast má við áframhaldandi slyddu og snjókomu í dag, fyrst sunnan- og vestanlands með morgninum en norðan- og austantil eftir hádegi. Innlent 5. apríl 2017 08:15