Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar Síðasta ferð Herjólfs til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar. Innlent 9. september 2015 06:54
Viðvörun frá Veðurstofu: Vatnavextir og aukin hætti á skriðuföllum Sum staðar er spáð mjög mikilli úrkomu. Innlent 9. september 2015 06:51
Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. Innlent 9. september 2015 06:48
Von á stormi á höfuðborgarsvæðinu í nótt Lögreglan brýnir fyrir fólki að festa lausamuni, eins og til dæmis trampólín. Innlent 8. september 2015 17:03
Aukin hætta á skriðuföllum vegna mikilla vatnavaxta Veðurstofan varar við vatnavöxtum í ám á vestanverðu landinu og aukinnar hættu á skriðuföllum vegna mikillar úrkomu næstu sólarhringa. Innlent 8. september 2015 12:24
Varað við hverri lægðinni á fætur annarri Ferðafólki er bent á að sýna varkárni, sérstaklega við óbrúaðar ár. Innlent 8. september 2015 06:55
Mun rigna á strákana okkar í Laugardalnum í kvöld Það hefur vart farið framhjá mörgum Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumótsins 2016. Innlent 6. september 2015 11:18
Hiti víðast hvar undir meðallagi í ágúst Hiti var undir meðallagi í Reykjavík og á Akureyri. Innlent 2. september 2015 07:16
Hryllilegt að sjá leirdrulluna leka inn og rústa húsunum Ljóst er að tjón af völdum vatnavaxtar er mikið í Fjallabyggð. Á Siglufirði stóð yfir viðamikið hreinsunarstarf en hátt í þrjátíu hús skemmdust í vatnsveðrinu í gær. Innlent 29. ágúst 2015 19:30
Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. Innlent 29. ágúst 2015 09:59
Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. Innlent 28. ágúst 2015 15:27
Allt á floti á Ströndum Vegir eru farnir í sundur og víða hafa fallið skriður. Innlent 28. ágúst 2015 15:15
Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. Innlent 28. ágúst 2015 14:22
Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ Innlent 26. ágúst 2015 23:01
Allt að 20 stiga hiti í borginni og nágrenni Haustveður bíður hins vegar um helgina. Innlent 26. ágúst 2015 12:03
Hlýjasti dagur ársins framundan á höfuðborgarsvæðinu Hitinn ætti að ná 20 gráðum sunnan-og vestanlands í dag. Innlent 25. ágúst 2015 07:38
Rjómablíða fyrir norðan og austan í dag Hiti gæti farið yfir 20 stig norðaustan til. Innlent 24. ágúst 2015 08:20
Veðurstofan varar við mikilli úrkomu á Suðausturhorninu næstu daga Búist við vatnavöxtum í ám og aukinni hættu á skriðuföllum. Innlent 20. ágúst 2015 22:13
Von á úrkomu á maraþonhlaupara og gesti Menningarnætur Vot afmælishátíð í vændum. Innlent 18. ágúst 2015 11:11
Ekkert útkall í dag vegna veðurs Nær allir björgunarsveitarmenn landsins gátu haft það náðugt í dag. Innlent 12. ágúst 2015 21:25
Veðrið nær hámarki eftir hádegi Búast má við að stormurinn verði genginn niður um kvöldmatarleytið. Innlent 12. ágúst 2015 10:50
Mikilvægt að ganga frá lausamunum "Spörum krafta björgunarsveitanna fyrir átök vetrarins og sýnum fyrirhyggju.“ Innlent 11. ágúst 2015 18:16
Mikil úrkoma og vatnavextir milli Fáskrúðsfjarðar og Vopnafjarðar Vegurinn út með Seyðisfirði að sunnanverðu fór í sundur og hefur honum verið lokað utan við byggðina. Innlent 5. ágúst 2015 12:51
Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. Innlent 30. júlí 2015 16:00
Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. Innlent 30. júlí 2015 15:00
Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. Innlent 30. júlí 2015 14:00
Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. Innlent 30. júlí 2015 13:00