Björgunarsveitir komnar að fólkinu Björgunarsveitarmenn á snjóbíl komu fyrir nokkrum mínútum að sjö manns sem hafa hafst við í tveimur föstum jeppum síðan í gærkvöldi á hálendinu á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, norðaustur af Laugafelli. Tveir aðrir björgunarsveitarbílar eru líka á leiðinni. Innlent 2. febrúar 2015 08:02
Slapp með skrekkinn þegar jeppi fór niður bratta skriðu og út í fjöru Kona var hætt komin þegar stór jeppi fór útaf veginum við Óseyrarbrekku í Stöðvarfirði snemma í morgun. Innlent 29. janúar 2015 15:31
Loftmengun í Asíu breytir veðri NASA hefur birt myndband þar sem má sjá hvernig loftmengun frá Asíu breytir veðurkerfum heims. Erlent 29. janúar 2015 15:00
Óveður á Kjalarnesi: Sendibíll á hliðina Sendibíll valt og hafnaði utan vegar í hviðum sem hafa náð allt að 30-40 m/s fyrir hádegi. Tvennt var í bílnum en sakaði ekki. Innlent 29. janúar 2015 11:14
Hvessir nokkuð á landinu í kvöld og í nótt Seint í kvöld og nótt hvessir á landinu og þar sem víða er laus snjór yfir má gera ráð fyrir að skafrenningur verði þó nokkur að auki hríðarveður frá því snemma í nótt og til morguns frá Vestfjörðum og austur á land. Innlent 28. janúar 2015 20:14
Flutningabíll fór útaf á Bröttubrekku Mikil hálka er á Bröttubrekku og mun bíllinn tefja opnun og umferð um sinn. Innlent 28. janúar 2015 08:28
Búast má við þungri færð norðanlands á morgun Kólnar í veðri og má búast við að frost fari niður í tveggja stafa tölu víða um land á helginni Innlent 27. janúar 2015 10:28
Ný lægð á leið til landsins Á fjallvegum mun snjóa seinni part dagsins. Innlent 26. janúar 2015 14:54
Skilja þurfti nokkra bíla eftir Lögreglumenn og Björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðir til aðstoðar ökumanna vegna blindbyls. Innlent 26. janúar 2015 08:36
Vegir lokaðir á Vestfjörðum Unnið er að mokstri, en víða um land er hálka. Innlent 26. janúar 2015 08:18
Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. Innlent 25. janúar 2015 15:53
Holtavörðuheiði lokað Búið er að loka Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxársdalsheiði vegna mikillar hálku og óveðurs. Innlent 25. janúar 2015 15:36
Stormur stefnir á landið Óveðurslægð stefnir nú á Snæfellsnes og mun veður versna mjög suðvestanlands undir hádegið. Stormur, allt að 20-25 metrar á sekúndu með dimmum éljum. Innlent 25. janúar 2015 09:36
Mikil krapastífla í Jökulsá á Fjöllum Mikil krapastífla hefur nú myndast í Jökulsá á Fjöllum við brú á þjóðvegi nærri Grímsstöðum. Innlent 22. janúar 2015 16:53
Flughálka víða um land Hálkublettir eru á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi er víða nokkur hálka eða hálkublettir. Innlent 22. janúar 2015 08:36
Mikill fjöldi árekstra á Reykjanesbraut Reykjanesbraut er lokuð við Vífilsstaðaveg í akstursátt suður en gríðarleg hálka er á svæðinu og mikill fjöldi árekstra hafa átt sér stað. Innlent 20. janúar 2015 13:49
Flughálka á Steingrímsfjarðarheiði Hálkublettir eru á höfuðborgarsvæðinu en hálka á Sandskeiði, snjóþekja á Hellisheiði og hálkublettir í Þrengslum. Innlent 20. janúar 2015 11:26
Hálka og hvasst í höfuðborginni Ljósmyndari Vísis náði þessum myndum af gangandi vegfarendum við Reykjavíkurhöfn í dag Innlent 19. janúar 2015 19:22
Svanur í sjálfheldu á bílskúrsþaki Svanur nokkur komst í hann krappann í Hafnarfirði nú fyrir stundu. Innlent 19. janúar 2015 14:14
Hætta á flughálku Óveður er á Reykjanesbraut, Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Innlent 19. janúar 2015 10:20
Vegir um Eyrarhlíð og Flateyrarveg lokaðir vegna snjóflóðahættu Vegir um Eyrarhlíð og Flateyrarveg voru lokaðir nú klukkan sjö í kvöld til morguns vegna snjóflóðahættu. Súðavíkurhlíð verður áfram lokuð einnig til morguns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Innlent 16. janúar 2015 19:00
Hættustig vegna snjóflóðahættu Snjóflóðahætta á Ísafirði og rýming ákveðin á reit níu. Innlent 16. janúar 2015 13:17
Snjóflóð féll á Flateyrarveg Aðstæður kannaðar í birtingu en vegurinn lokaður á meðan Innlent 16. janúar 2015 09:43
Óveður er á Kjalarnesi Horfur eru að ekki lægi að gagni um landið vestanvert fyrr en seint í dag eða í kvöld. Innlent 13. janúar 2015 13:48
Stormur norðvestantil á landinu í kvöld Búist er við að það verði kominn stormur, 15 til 22 metrar á sekúndu, og með éljum seint í kvöld. Innlent 12. janúar 2015 17:49
Vetrarfærð víða Hálkublettir eru á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesbraut og Suðurnesjum. Innlent 12. janúar 2015 08:49
Víða snjóþekja á vegum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum en snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. Innlent 9. janúar 2015 07:26
Snjó festir á vegum með tilheyrandi hálku Um vestanvert landið verða krapahryðjurnar að éljum og snjó festir á vegum á láglendi með tilheyrandi hálku í hita nærri frostmarki. Innlent 7. janúar 2015 23:02