Stinningskaldi og snjókoma í kortunum Það er spáð norðaustanátt í dag, víða kalda og stinningskalda, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Veður 23. nóvember 2020 07:21
Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. Lífið 22. nóvember 2020 22:11
Lægð nálgast landið úr suðri Fremur hægur vindur verður á landinu í dag og víða þurrt, þó gera megi ráð fyrir eilitlum snjó suðaustanlands. Innlent 22. nóvember 2020 09:22
Djúp lægð fjarlægist landið Gera má ráð fyrir norðan og norðvestan 8-15 metrum á sekúndu með ringingu eða snjókomu um landið norðanvert, en lítilli úrkomu annars staðar. Innlent 21. nóvember 2020 10:53
Varað við vonskuveðri á Austfjörðum og Suðausturlandi Veðurstofa Íslands varar við norðvestan eða vestan hvassviðri á Austfjörðum og Suðausturlandi í nótt. Innlent 20. nóvember 2020 16:16
Kröpp lægð á leiðinni „með tilheyrandi snúningum í veðri“ Nú í morgunsárið er spáð fremur hægum vindi og úrkomulitlu veðri en í dag gengur svo „nokkuð kröpp lægð austur fyrir land með tilheyrandi snúningum í veðri“. Veður 20. nóvember 2020 07:10
Snjókoma í kortunum Það verður fremur hægur vindur í dag og víða léttskýjað framan af degi. Þá verður frost yfirleitt á bilinu tvö til tíu stig að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Veður 19. nóvember 2020 07:20
Dregur úr styrk Jóta Dregið hefur úr krafti fellibylsins Jóta sem nú mælist sem hitabeltisstormur þar sem hann gengur yfir Mið-Ameríku. Mikil flóð hafa fylgt óveðrinu og að minnsta kosti níu hafa látið lífið í hamförunum. Erlent 18. nóvember 2020 09:10
Léttskýjað og allt að þrettán stiga frost Hæðarhryggur gengur inn á landið í dag með hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. Veður 18. nóvember 2020 07:14
Allt að þrettán stiga frost á morgun Vetur konungur ætlar að minna á sig á morgun. Gera má ráð fyrir að kólni nokkuð skarpt á landinu öllu. Á morgun tekur við fallegt, stillt en sannkallað vetrarveður. Innlent 17. nóvember 2020 16:23
Spá allt að tólf stiga frosti Það verður norðlæg átt í dag, víða fimm til tíu metrar á sekúndu en átta til þrettán metrar á sekúndu norðvestantil og með austurströndinni. Veður 17. nóvember 2020 07:32
Norðankaldi og él norðan- og austanlands Spáð er norðan- og norðaustankalda og éljum norðan- og austanlands í dag og jafnvel skúrum eða éljum við suðurströndina til hádegis, en annars úrkomulaust að kalla. Hiti víða í kringum frostmark í dag. Veður 16. nóvember 2020 07:16
Léttir til en kólnar um miðja viku Norðaustlægar áttir munu ríkja framan af vikunni með éljalofti á norðan- og austanveru landinu. Innlent 15. nóvember 2020 09:05
Kólnandi veður í kortunum Spáð er slyddu eða snjóéli víða um land í næstu viku en þó verður lengst af þurrt og bjart á Suður- og Vesturlandi. Innlent 14. nóvember 2020 07:47
Gul viðvörun á Vestfjörðum vegna hvassviðris og snjókomu Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að viðvörunin hafi tekið gildi klukkan þrjú í nótt og gildi til klukkan 15 í dag. Veður 13. nóvember 2020 07:03
Gul stormviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris eða storms sem spáð er undir Eyjafjöllum. Veður 12. nóvember 2020 07:12
Suðlæg átt og víða él Því er spáð að það dragi úr vindi og ofankomu á norðaustanverðu landinu með morgninum. Þá verður suðlæg átt, víða fimm til tíu metrar á sekúndu og él en það á að rofa til á Norðurlandi. Veður 11. nóvember 2020 08:33
Víða dálitlar skúrir eða slydduél Veðurstofan spáir suðlægri eða breytilegri átt í dag, 3 til 10 metrum á sekúndu og dálitlar skúrir eða slydduél. Bjart verður með köflum norðanlands. Hiti á landinu verður á bilinu 1 til 7 stig. Veður 10. nóvember 2020 07:23
Mildur og rakur loftmassi berst yfir landið úr suðri Mildur og rakur loftmassi berst yfir landið úr suðri í dag þar sem víða er útlit fyrir suðaustan strekking,8 til 15 metrar á sekúndu, með skýjuðu veðri og súld eða rigningu með köflum. Veður 9. nóvember 2020 07:25
Eta farin að hafa áhrif í Flórída Hitabeltisstormurinn Eta er nú kominn að ströndum Flórídaríkis í Bandaríkjum og mun hafa afleiðingar í dag þar sem ýmissi þjónustu hefur þegar verið lokað. Erlent 9. nóvember 2020 06:54
Hér sést hvernig briminu tókst að girða stöðuvatnið frá hafinu Innan við ellefu mánuðir liðu frá því brimaldan við Þistilfjörð rauf skarð í sjávarkambinn Mölina þar til hún var sjálf búin að fylla í það. Ljósmyndir, sem teknar voru í dag, sýna vel hvernig malarkamburinn er búinn að girða Kollavíkurvatn að nýju frá hafinu. Innlent 7. nóvember 2020 21:54
Skarðið lokaðist og bændur endurheimta Kollavíkurvatn Kollavíkurvatn við Þistilfjörð, sem í stórviðri í fyrravetur breyttist í brimsalt sjávarlón, þegar skarð rofnaði í sjávarkamb, virðist núna hafa breyst aftur í stöðuvatn. Innlent 6. nóvember 2020 22:14
„Fólk þarf að fara að setja sig í vetrargírinn“ Það hefur gengið á með éljum á höfuðborgarsvæðinu síðan á tíunda tímanum í morgun og jörð hvítnað eilítið til dæmis í görðum. Innlent 6. nóvember 2020 12:47
Óveðurslægðin fjarlægist og önnur lægð á leiðinni Óveðurslægð gærdagsins er komin norður fyrir land og fjarlægist. Íbúar sunnan- og vestantil á landinu sitja þó eftir í stífri suðvestanátt, 10 til 18 metrum á sekúndu og með éljagangi. Veður 6. nóvember 2020 07:23
Höfuðborgarbúar tryggi lausamuni „Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Innlent 5. nóvember 2020 15:08
Alldjúp lægð fer yfir og gular viðvaranir um mest allt land Alldjúp lægð fer norðaustur fyrir vestan land í dag og fylgir henni vaxandi suðvestanátt, víða hvassviðri eða stormur eftir hádegi og sums staðar rok. Veður 5. nóvember 2020 07:10
Náðu bíl úr sjónum í miklu óveðri Björgunarsveitin Gerpir í Neskaupsstað var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld til að ná bíl úr sjónum. Innlent 4. nóvember 2020 23:05
Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. Innlent 4. nóvember 2020 22:12
Gular viðvaranir víðast hvar vegna vinds Veðurstofan spáir suðvestan hvassviðri eða stormi á norðan- og austanverðu landinu í dag, en heldur hægari vindi suðvestantil. Víða verður rigning og talsverð sums staðar á norðvestan- og vestanverðu landinu, en styttir upp austantil er líður á daginn. Veður 4. nóvember 2020 07:23
Snælduvitlaust rok og ísing á Langadal Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. Innlent 3. nóvember 2020 16:34