Veður

Veður


Fréttamynd

„Svaka­legar drunur“

Stærðarinnar aurskriða féll í Eyjafirði á ellefta tímanum í morgun. Skriðan féll sitt hvoru megin við bæinn Gilsá 2 en þar býr þó enginn. Bóndinn á næsta bæ lýsir gífurlegum drunum og hávaða. Veðurstofa Íslands er að senda fólk á svæðið til að meta umfangið.

Innlent
Fréttamynd

Ekki út­lit fyrir margar haustlægðir í októ­ber

Það er útlit fyrir fremur hæglátt veður á landinu nú í október og að minna verði um haustlægðir, ef marka má langtímaspár sem Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, fjallar um í gær og í dag á spásíðu sinni Blika.is.

Innlent
Fréttamynd

Lægð gengur yfir landið í dag

Rignt gæti af talsverðum ákafa á suðausturhluta landsins í dag, þar á meðal í Mýrdal og í Öræfum, þegar vaxandi lægð sunnan úr hafi gengur norður yfir landið í dag. Vindur snýst í norðlæga átt á morgun með kólnandi veðri.

Innlent
Fréttamynd

Kuldamet líklega slegið á Þingvöllum í nótt

Líklegt er að kuldamet í september hafi verið slegið á Þingvöllum þegar hitamælir í þjónustumiðstöðinni í þjóðgarðinum sýndi -9,5°C frost í nótt. Veðurfræðingur segir að heiðríkja og þurrt loft í háloftunum hafi stuðlað að kuldanum.

Innlent
Fréttamynd

Ró­legra eftir átök helgarinnar

Veðrið hefur nú róast töluvert eftir átök helgarinnar, en í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, 5 til 13 m/s og víða skúrir. Sums staðar verða þó él um landið norðanvert.

Veður
Fréttamynd

Spá snjókomu fyrir norðan

Ört dýpkandi lægð nálgast Ísland úr suðvestri. Henni mun fylgja væta og hvassviðri og verður víða sunna gola eða kaldi og rigning.

Innlent