Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Innlent 7. október 2020 17:48
Delta hefur náð landi í Mexíkó Fellibylurinn Delta hefur náð landi í Mexíkó og þá sem annars stigs fellibylur með um 50 m/meðalvindhraða. Erlent 7. október 2020 12:43
Vætusamt fyrir norðan og austan en milt miðað við árstíma Fremur vætusamt verður á landinu norðan- og austanverðu í dag og á morgun en lengst af þurrt sunnan -g vestantil. Veður 7. október 2020 07:15
Ekki útilokað að jarðskjálftar eigi sinn þátt í aurskriðunni Ekki er hægt að útiloka að jarðskjálftahrinan undan Norðausturlandi eigi einhvern þátt í aurskriðunni sem féll ofan við Gilsá í Eyjafjarðarsveit í dag. Innlent 6. október 2020 21:00
Skriður geta fallið í og við skriðusárið næstu klukkutímana Stærðarinnar aurskriða sem féll rétt fyrir klukkan 11 í morgun ofan við Gilsá í Eyjafirði er talin vera um 200 m breið. Úthlaupslengdin talin tæpir 1700 m og fallhæðin um 700 m. Innlent 6. október 2020 17:29
Delta mun valda usla í Mexíkó og stefna svo á Bandaríkin Fellibylurinn Delta stefnir nú hraðbyri að ströndum Mexíkó og mun ná landi í Bandaríkjunum seinna í vikunni. Erlent 6. október 2020 13:33
„Svakalegar drunur“ Stærðarinnar aurskriða féll í Eyjafirði á ellefta tímanum í morgun. Skriðan féll sitt hvoru megin við bæinn Gilsá 2 en þar býr þó enginn. Bóndinn á næsta bæ lýsir gífurlegum drunum og hávaða. Veðurstofa Íslands er að senda fólk á svæðið til að meta umfangið. Innlent 6. október 2020 12:20
Víða rigning í dag og á morgun Landsmenn mega eiga von á að það rigni víða fyrripartinn í dag en þegar líður á daginn mun stytta upp fyrir norðan og austan. Veður 6. október 2020 07:16
Norðan gola eða kaldi og léttskýjað suðvestantil Landsmenn mega eiga von á norðan golu eða kalda í dag þar sem verður léttskýjað suðvestanlands, en annar staðar skýjað og með dálítilli vætu austantil. Hitinn verður á bilinu 3 til 10 stig. Veður 5. október 2020 07:47
Ekki útlit fyrir margar haustlægðir í október Það er útlit fyrir fremur hæglátt veður á landinu nú í október og að minna verði um haustlægðir, ef marka má langtímaspár sem Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, fjallar um í gær og í dag á spásíðu sinni Blika.is. Innlent 2. október 2020 10:18
Gæti snjóað á fjallvegum fyrir norðan Breytileg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu og bjart með köflum í dag, en rigning austast á landinu og skúrir við vesturströndina. Innlent 2. október 2020 07:12
Víða hæg suðlæg eða breytileg átt og léttskýjað Landsmenn mega margir reikna með hægri, suðlægri eða breytilegri átt þar sem víða verður léttskýjað í dag. Veðurstofan reiknar hins vegar með suðaustan golu eða kalda og stöku skúrir suðvestantil á landinu fram eftir degi. Veður 1. október 2020 07:48
Mikil úrkoma fyrir austan og hætta á flóðum Gul viðvörun er í gildi á Austurlandi fram á kvöld. Um klukkan sjö höfðu tæpir 60 millimetrar mælst í Neskaupstað frá miðnætti. Innlent 30. september 2020 07:57
Fljúgandi hálka á götum borgarinnar Fljúgandi hálka er á götum borgarinnar nú í morgunsárið og því nauðsynlegt fyrir ökumenn og aðra vegfarendur að fara mjög varlega. Innlent 30. september 2020 06:45
Úrkomuviðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna talsverðrar úrkomu sem spáð er á Suðausturlandi og á Austfjörðum í kvöld. Innlent 29. september 2020 17:22
„Ekkert lát á lægðum í dag og á morgun“ Það eru þrjár lægðir á leiðinni til okkar að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands nú í morgunsárið. Innlent 29. september 2020 07:30
Breytilegt veður í vikunni en engin aftök Það verða yfirleitt fremur hægir vindar í dag og víða dálitlar skúrir en norðaustan kaldi og slydduél á Ströndum og Vestfjörðum með kvöldinu. Innlent 28. september 2020 07:00
Lægð gengur yfir landið í dag Rignt gæti af talsverðum ákafa á suðausturhluta landsins í dag, þar á meðal í Mýrdal og í Öræfum, þegar vaxandi lægð sunnan úr hafi gengur norður yfir landið í dag. Vindur snýst í norðlæga átt á morgun með kólnandi veðri. Innlent 27. september 2020 08:23
Kuldamet líklega slegið á Þingvöllum í nótt Líklegt er að kuldamet í september hafi verið slegið á Þingvöllum þegar hitamælir í þjónustumiðstöðinni í þjóðgarðinum sýndi -9,5°C frost í nótt. Veðurfræðingur segir að heiðríkja og þurrt loft í háloftunum hafi stuðlað að kuldanum. Innlent 25. september 2020 13:42
„Hægir vindar og bjartviðri á milli lægða með stífum vindi og úrkomu“ Það verður umhleypingasamt næstu vikuna. Innlent 25. september 2020 07:05
Sláandi munur milli daga á veðrinu fyrir austan Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen einnig þekktur sem Hermigervill birtir nokkuð merkilegar myndir á Instagram-síðu sinni. Lífið 24. september 2020 11:30
Líklegt að frost mælist víða næstu nótt Nokkuð hefur snjóað til fjalla á norðanverðu landinu í nótt þótt úrkoman hafi verið rigning eða slydda víðast hvar á láglendi. Innlent 24. september 2020 07:16
Staðfestu tæplega þrjátíu ára gamalt kuldamet á Grænlandi Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur nú staðfest að -69,6°C sem mældust á sjálfvirkri veðurathugunarstöð á Grænlandi árið 1991 sé mesti kuldi sem mæst hefur á norðurhveli jarðar. Erlent 23. september 2020 12:03
Spáð talsverðri snjókomu með tilheyrandi samgöngutruflunum Í dag verður norðlæg átt, 8 til 15 metrar á sekúndu, en hægari vindur um austanvert landið. Innlent 23. september 2020 06:46
Kuldi og væta í kortunum Það verður frekar kalt á landinu í dag og víða dálitlar skúrir. Innlent 22. september 2020 07:12
Snjór í hlíðum Esjunnar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku margir eftir því í morgun að sjá snjó í efri hluta Esjunnar. Innlent 21. september 2020 10:31
Rólegra eftir átök helgarinnar Veðrið hefur nú róast töluvert eftir átök helgarinnar, en í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, 5 til 13 m/s og víða skúrir. Sums staðar verða þó él um landið norðanvert. Veður 21. september 2020 07:19
Unnið að hreinsun eftir sjávargang á Eiðsgranda Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa í morgun unnið að hreinsun á Eiðsgranda þar sem stórir hnullungar enduðu á landi vegna mikils sjógangs. Innlent 20. september 2020 11:23
Spá snjókomu fyrir norðan Ört dýpkandi lægð nálgast Ísland úr suðvestri. Henni mun fylgja væta og hvassviðri og verður víða sunna gola eða kaldi og rigning. Innlent 20. september 2020 10:28
Fólk hugi að lausamunum utandyra „Það er eiginlega ekki bætandi á stöðuna að þurfa að fara að eltast við lausa muni ofan á hitt,“ skrifar lögreglan í tilkynningu. Innlent 19. september 2020 18:24