Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá einstaklinga í gærkvöldi eða nótt í tengslum við hnífstunguárás. Árásarþoli leitaði á bráðamóttöku en meiðsl voru talin minniháttar. 10.9.2024 06:13
Umfangsmikil leit að manni sem skaut fimm í Kentucky Skólar í miðhluta Kentucky verða lokaðir í dag vegna leitar lögreglu að manni sem skaut á tólf bifreiðar og særði fimm á þjóðvegi norður af borginni London á laugardag. 9.9.2024 07:54
Breskar konur stíga fram og ásaka Tate um nauðgun Tvær konur hafa rætt við BBC og lýst því að hafa verið nauðgað af áhrifavaldinum Andrew Tate. Þriðja konan segist hafa verið nauðgað af Tristan, yngri bróður Andrew. 9.9.2024 07:10
Sammála um að Rússar þurfi að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í samtali við sjónvarpsstöðina ZDF í gær að hann og Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti væru sammála um að Rússar þyrftu að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu um endalok innrásarinnar í Úkraínu. 9.9.2024 06:46
Bæjaryfirvöld á Ítalíu í stríði við íbúa frá Bangladess Yfirvöld í bænum Monfalcone á Ítalíu, skammt frá landamærum Slóveníu, hafa bannað krikket og iðkendur þurfa því að leita utan bæjarmarkanna til að æfa sig og spila. 6.9.2024 09:50
Project 2025 og Bandaríkin eftir Trump: „Ég held að það sé alveg ástæða til að hafa áhyggjur“ „Ég held að það sé alveg ástæða til að hafa áhyggjur en það er ekkert sjálfsagt að þetta gangi allt í gegn,“ sagði Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, um Project 2025 í þættinum Baráttan um Bandaríkin á miðvikudag. 6.9.2024 07:50
Stjórnvöld í Kína banna ættleiðingar frá landinu Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að banna ættleiðingar frá landinu, nema í þeim tilvikum þegar um er að ræða ættingja sem vilja ættleiða barn sér skylt. 6.9.2024 07:07
Átta réðust á einn og höfðu af honum gleraugun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti meðal annars fimm útköllum vegna líkamsárása á vaktinni i gærkvöldi og nótt og þremur vegna heimilisofbeldis. 6.9.2024 06:24
Skutu vopnaðan mann til bana í München Karlmaður var skotinn til bana eftir skotbardaga við lögreglu í München í morgun. Lögreglan segir hættuna liðna hjá eftir að maðurinn var skotinn til bana en lögregluþjónar særðust í skotbardaganum. 5.9.2024 08:24
Enn ein „lokatilraun“: Samkomulag sagt stranda á tveimur atriðum Yfirvöld í Egyptalandi og Katar vinna nú að breytingum á tillögum um vopnahlé á Gasa og eiga í samráði við Bandaríkjamenn. Enn er talað um „lokatilraun“ til að brúa bilið milli Ísrael og Hamas. 5.9.2024 07:56