Handteknir við að stela dósum úr gám Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti margvíslegum verkefnum í gærkvöldi og nótt og gistu sjö fangageymslur nú í morgun. 29.7.2024 06:15
Þrír drengir handteknir eftir rúðubrot og átök við lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í gærkvöldi eða nótt vegna þriggja unglinga sem voru sagðir vera að brjóta rúðu á heimili í Kópavogi. 29.7.2024 06:07
Weinstein lagður inn á sjúkrahús með Covid-19 og lungnabólgu Kvikmyndaframleiðandinn og kynferðisbrotamaðurinn Harvey Weinstein, 72 ára, hefur verið flutt á Bellevue-sjúkrahúsið í New York með Covid-19 og lungnabólgu. 26.7.2024 13:04
Hugmyndafræðilegur ágreiningur klýfur Murdoch-fjölskylduna Miklar deilur standa nú innan Murdoch-fjölskyldunnar eftir að ættfaðirinn og fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch freistaði þess að breyta skilmálum fjölskyldusjóðs sem var stofnaður þegar hann skildi við aðra eiginkonu sína, Önnu Murdoch Mann. 26.7.2024 11:23
Skemmdarverk unnin á hraðlestarlínum umhverfis París Skemmdarverk voru unnin á lestarkerfinu í Frakklandi í nótt, sem talsmenn franska lestarfyrirtækisins SNCF segja hafa miðað að því að lama kerfið. 26.7.2024 07:58
Neitar að staðfesta kappræður við Harris fyrr en eftir útnefninguna Framboð Donald Trump gaf frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá því að vegna yfirstandandi „ringulreiðar“ meðal Demókrata myndi Trump ekki samþykkja kappræður við Kamölu Harris fyrr en hún hefði verið formlega útnefnd forsetaefni Demókrataflokksins. 26.7.2024 07:32
Sagðist ekki myndu þegja um Gasa eftir fund með Netanyahu Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegt forsetaefni Demókrataflokksins í komandi forsetakosningum, segist ekki munu þegja þegar kemur að ástandinu á Gasa. 26.7.2024 06:48
Sinnti ekki merkjum um að stoppa en reyndi ekki að komast undan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fremur óhefðbundna eftirför í gær þegar ökumaður virtist hunsa merki um að stöðva bifreið sína. Viðkomandi ók þó hvorki yfir hámarkshraða né reyndi að flýja lögreglu. 26.7.2024 06:20
Gögn benda til aðkomu Sameinuðu arabísku furstadæmanna í Súdan Gögn hafa fundist í Súdan, þar á meðal vegabréf, sem virðast benda til þess að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi sent bæði menn og vopn til landsins, þar sem skelfilegt ástand ríkir sökum yfistandandi átaka. 25.7.2024 12:36
Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25.7.2024 11:01