Dýr Hænan Hildur tekin af lífi í Húsdýragarðinum Hænan Hildur var í dag tekin af lífi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum eftir að hún hafði velkst um Langholtshverfið í nokkra klukkutíma. Hildur hafði villst úr garðinum sínum en eigandi hennar, Vífill Sigurðsson, er veðurtepptur í Noregi og gat því ekki komið henni til bjargar. Innlent 7.1.2020 19:32 Vilja bjarga villikisum Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Innlent 17.12.2019 18:03 Lést eftir árás hákarls Ástralskur kafari lést í dag nærri Cull-eyju í Esperance í Vestur-Ástralíu eftir að hafa orðið fyrir árás hvítháfs. Erlent 5.1.2020 09:53 Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. Innlent 3.1.2020 12:06 Myndband af íslenskum lunda að klóra sér með priki vekur heimsathygli Myndband sem vísindamenn náðu af íslenskum lunda að klóra sér með priki í Grímsey á síðasta ári hefur vakið heimsathygli eftir að vísindagrein um notkun lunda á tólum var birt 30. desember síðastliðinn. Atferli lundans þykir benda til þess að sjófuglar noti tól. Innlent 2.1.2020 12:47 Björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi rétt fyrir hádegið í dag. Innlent 2.1.2020 13:30 Hvítabjörninn aflífaður utan við Longyearbyen Hvítabjörninn, sem heimsótt hafði aðalbæ Svalbarða, Longyearbyen, nokkrum sinnum yfir jól og áramót, var aflífaður í gær, nýársdag, samkvæmt ákvörðun sýslumannsins á Svalbarða. Erlent 2.1.2020 10:35 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Erlent 1.1.2020 15:54 „Okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar“ Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Innlent 30.12.2019 10:57 Myndir náðust af villtum Síberíutígrisdýrum Þrír tígrishvolpar voru við leik þegar falin myndavél festi þá á filmu þann 2. nóvember síðastliðinn. Erlent 30.12.2019 07:49 Ull af feldfé er mjög vinsæl Ull af íslensku feldfé er vinsæl hjá prjónakonum landsins en það þykir einstaklega gott að vinna úr henni allskonar handverk. Innlent 29.12.2019 20:15 Elsti nashyrningur heims allur Fausta drapst á Ngorongoro-verndarsvæðinu í Tansaníu á föstudaginn. Erlent 29.12.2019 08:33 Vara við hreindýrum í myrkrinu á Suðausturlandi Töluvert er nú af hreindýrum við vegi á Suðausturlandi, sérstaklega á svæðinu frá Breiðdalsvík og suður að Hvalnesskriðum. Innlent 28.12.2019 23:12 Forsetaembættið hjúkrar fálkaunga til heilsu Forsetinn segir mikilvægt að fara gætilega í kringum rándýrið. Innlent 28.12.2019 17:21 Nashyrningskálfur kom í heiminn á aðfangadagskvöld Fátítt er að svartir nashyrningar fæðist í haldi. Tegundin er talin í bráðri útrýmingarhættu. Erlent 27.12.2019 11:31 Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Lífið 26.12.2019 11:20 Bábiljan um íslenzka hestinn Það eru mörg dæmi um það, að meðferð útigangshrossa hefur verið misjöfn, eftir bændum, og oft aðfinnsluverð. Skoðun 23.12.2019 11:48 Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46 Örtröð í hundasnyrtingu fyrir jólin Sífellt fleiri eiga hunda og finnst að þeir eigi ekki síður að vera hreinir og fínir um jólin en aðrir í fjölskyldunni. Innlent 17.12.2019 18:42 Ef gefa á dýr í jólagjöf þarfnast það undirbúnings og ábyrgðar Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. Innlent 17.12.2019 17:38 Ást við fyrstu sýn segir Ólafur Ragnar um Dorrit og klónið Samson Ólafar Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í kvöld myndskeið á Twitter þar sem sjá má eiginkonu hans, Dorrit Mooussaieff taka á móti Samson, klóni hundsins Sáms. Vel fór á með þeim Dorrit og Samson. Lífið 21.12.2019 21:14 Þola margra daga flutninga í kulda Skordýr og köngulær sem koma hingað til lands með vörum frá heitari löndum geta mörg þolað margra daga flutninga í töluvert meiri kulda en þau eiga að venjast. Innlent 19.12.2019 19:03 Sjö svartar köngulær á aðventunni Sjö svartar köngulær með rauðum blettum hafa borist Náttúrufræðistofnun til skoðunar á síðustu vikum. Innlent 19.12.2019 08:19 „Fólk er grátandi og miður sín þarna fyrir norðan“ Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamband Íslands, biður þá sem gagnrýnt hafa bændur á Norðurlandi sem misstu hesta í óveðrinu sem geisaði í síðustu viku, að gæta orða sinna Innlent 18.12.2019 17:52 Stormur í vatnsglasi og „á einhverjum misskilningi byggt“ Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að bænum hafi borið skylda til að taka athugasemdir Vegan-búðarinnar vegna hestvagnaferða í jólaþorpi bæjarins til umfjöllunar. Takmörkun á ferðunum á laugardag hafi verið til málamiðlunar. Innlent 16.12.2019 11:17 Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59 Vitjaði hestanna eftir að eitthvað ólýsanlegt hnippti í hann Magnús Ásgeir Elíasson, bóndi á bænum Stóru-Ásgeirsá í nálægð við Hvammstanga, segir að það hafi tekið mikið á þegar hann fann merina Freyju á bólakafi í snjó á túninu hjá sér í morgun eftir mikið aftakaveður síðustu daga. Innlent 12.12.2019 22:11 Vill að hætt verði að halda villt spendýr í Húsdýragarðinum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt tillögu fyrir borgarráð um að borgin samþykki stefnubreytingu á dýrahaldi í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Innlent 7.12.2019 13:38 Miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni. Innlent 7.12.2019 12:10 Hvítabirnir gera sig heimakomna í rússnesku þorpi Rúmlega fimmtíu hvítabirnir hafa gert sig heimakomna í rússnesku þorpi í Chukotka-héraði sem er nyrst í Rússlandi. Erlent 6.12.2019 07:18 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 68 ›
Hænan Hildur tekin af lífi í Húsdýragarðinum Hænan Hildur var í dag tekin af lífi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum eftir að hún hafði velkst um Langholtshverfið í nokkra klukkutíma. Hildur hafði villst úr garðinum sínum en eigandi hennar, Vífill Sigurðsson, er veðurtepptur í Noregi og gat því ekki komið henni til bjargar. Innlent 7.1.2020 19:32
Vilja bjarga villikisum Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Innlent 17.12.2019 18:03
Lést eftir árás hákarls Ástralskur kafari lést í dag nærri Cull-eyju í Esperance í Vestur-Ástralíu eftir að hafa orðið fyrir árás hvítháfs. Erlent 5.1.2020 09:53
Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. Innlent 3.1.2020 12:06
Myndband af íslenskum lunda að klóra sér með priki vekur heimsathygli Myndband sem vísindamenn náðu af íslenskum lunda að klóra sér með priki í Grímsey á síðasta ári hefur vakið heimsathygli eftir að vísindagrein um notkun lunda á tólum var birt 30. desember síðastliðinn. Atferli lundans þykir benda til þess að sjófuglar noti tól. Innlent 2.1.2020 12:47
Björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi rétt fyrir hádegið í dag. Innlent 2.1.2020 13:30
Hvítabjörninn aflífaður utan við Longyearbyen Hvítabjörninn, sem heimsótt hafði aðalbæ Svalbarða, Longyearbyen, nokkrum sinnum yfir jól og áramót, var aflífaður í gær, nýársdag, samkvæmt ákvörðun sýslumannsins á Svalbarða. Erlent 2.1.2020 10:35
Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Erlent 1.1.2020 15:54
„Okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar“ Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Innlent 30.12.2019 10:57
Myndir náðust af villtum Síberíutígrisdýrum Þrír tígrishvolpar voru við leik þegar falin myndavél festi þá á filmu þann 2. nóvember síðastliðinn. Erlent 30.12.2019 07:49
Ull af feldfé er mjög vinsæl Ull af íslensku feldfé er vinsæl hjá prjónakonum landsins en það þykir einstaklega gott að vinna úr henni allskonar handverk. Innlent 29.12.2019 20:15
Elsti nashyrningur heims allur Fausta drapst á Ngorongoro-verndarsvæðinu í Tansaníu á föstudaginn. Erlent 29.12.2019 08:33
Vara við hreindýrum í myrkrinu á Suðausturlandi Töluvert er nú af hreindýrum við vegi á Suðausturlandi, sérstaklega á svæðinu frá Breiðdalsvík og suður að Hvalnesskriðum. Innlent 28.12.2019 23:12
Forsetaembættið hjúkrar fálkaunga til heilsu Forsetinn segir mikilvægt að fara gætilega í kringum rándýrið. Innlent 28.12.2019 17:21
Nashyrningskálfur kom í heiminn á aðfangadagskvöld Fátítt er að svartir nashyrningar fæðist í haldi. Tegundin er talin í bráðri útrýmingarhættu. Erlent 27.12.2019 11:31
Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Lífið 26.12.2019 11:20
Bábiljan um íslenzka hestinn Það eru mörg dæmi um það, að meðferð útigangshrossa hefur verið misjöfn, eftir bændum, og oft aðfinnsluverð. Skoðun 23.12.2019 11:48
Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46
Örtröð í hundasnyrtingu fyrir jólin Sífellt fleiri eiga hunda og finnst að þeir eigi ekki síður að vera hreinir og fínir um jólin en aðrir í fjölskyldunni. Innlent 17.12.2019 18:42
Ef gefa á dýr í jólagjöf þarfnast það undirbúnings og ábyrgðar Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. Innlent 17.12.2019 17:38
Ást við fyrstu sýn segir Ólafur Ragnar um Dorrit og klónið Samson Ólafar Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í kvöld myndskeið á Twitter þar sem sjá má eiginkonu hans, Dorrit Mooussaieff taka á móti Samson, klóni hundsins Sáms. Vel fór á með þeim Dorrit og Samson. Lífið 21.12.2019 21:14
Þola margra daga flutninga í kulda Skordýr og köngulær sem koma hingað til lands með vörum frá heitari löndum geta mörg þolað margra daga flutninga í töluvert meiri kulda en þau eiga að venjast. Innlent 19.12.2019 19:03
Sjö svartar köngulær á aðventunni Sjö svartar köngulær með rauðum blettum hafa borist Náttúrufræðistofnun til skoðunar á síðustu vikum. Innlent 19.12.2019 08:19
„Fólk er grátandi og miður sín þarna fyrir norðan“ Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamband Íslands, biður þá sem gagnrýnt hafa bændur á Norðurlandi sem misstu hesta í óveðrinu sem geisaði í síðustu viku, að gæta orða sinna Innlent 18.12.2019 17:52
Stormur í vatnsglasi og „á einhverjum misskilningi byggt“ Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að bænum hafi borið skylda til að taka athugasemdir Vegan-búðarinnar vegna hestvagnaferða í jólaþorpi bæjarins til umfjöllunar. Takmörkun á ferðunum á laugardag hafi verið til málamiðlunar. Innlent 16.12.2019 11:17
Flutningur fjögurra hrúta tilkynntur til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi fjögurra lambhrúta frá Vestfjörðum til Norðurlands eystra. Innlent 16.12.2019 10:59
Vitjaði hestanna eftir að eitthvað ólýsanlegt hnippti í hann Magnús Ásgeir Elíasson, bóndi á bænum Stóru-Ásgeirsá í nálægð við Hvammstanga, segir að það hafi tekið mikið á þegar hann fann merina Freyju á bólakafi í snjó á túninu hjá sér í morgun eftir mikið aftakaveður síðustu daga. Innlent 12.12.2019 22:11
Vill að hætt verði að halda villt spendýr í Húsdýragarðinum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt tillögu fyrir borgarráð um að borgin samþykki stefnubreytingu á dýrahaldi í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Innlent 7.12.2019 13:38
Miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni. Innlent 7.12.2019 12:10
Hvítabirnir gera sig heimakomna í rússnesku þorpi Rúmlega fimmtíu hvítabirnir hafa gert sig heimakomna í rússnesku þorpi í Chukotka-héraði sem er nyrst í Rússlandi. Erlent 6.12.2019 07:18