Þýskaland Fyrsta staðfesta Wuhan-veirutilfellið í Þýskalandi Heilbrigðisyfirvöld í Þýskalandi hafa staðfest að fyrsta tilfelli kórónaveirusmits hafi greinst í Þýskalandi. Erlent 28.1.2020 09:38 Skaut foreldra sína til bana og fjóra aðra fjölskyldumeðlimi í þýskum smábæ Greint var frá því í gær að sex væru látin og einhverjir særðir eftir skotárás í bænum og að þýska lögreglan hafi handtekið einn vegna málsins. Erlent 25.1.2020 12:55 Sex látnir eftir skotárás í Þýskalandi Sex manns eiga að vera látnir og einhverjir að hafa sært eftir skotárás í þýska smábænum Rot am See í sambandsríkinu Baden-Würtemberg í dag. Erlent 24.1.2020 13:41 Tvö börn létust í rútuslysi í Þýskalandi Skólarúta fór út af veginum nærri bænum Eisenach í Þýringalandi í Þýskalandi í morgun. Erlent 23.1.2020 11:45 Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Sambandslönd sem hafa verið háð kolum fá þúsundir milljarða í bætur til að aðlagast breytingunni. Erlent 16.1.2020 11:37 Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42 Aftengdu tvær sprengjur úr seinna stríði Það varð uppi fótur og fit í þýsku borginni Dortmund í dag þegar bárust af því fréttir að tvær virkar sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni, ein amerísk og önnur bresk, höfðu fundist. Erlent 12.1.2020 18:07 Lést fjórum árum eftir að samstarfsmaður eitraði fyrir honum Lést fjórum árum eftir að samstarfsmaður eitraði fyrir honum Erlent 9.1.2020 19:23 Markvörðurinn sem fékk á sig eitt frægasta mark fótboltasögunnar er látinn Hans Tilkowski, fyrrum markvörður vestur-þýska landsliðsins í knattspyrnu lést í gær eftir langa baráttu við veikindi. Hann var 84 ára gamall. Fótbolti 6.1.2020 13:51 Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. Erlent 5.1.2020 09:30 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Erlent 1.1.2020 15:54 Flugsamgöngur í Þýskalandi í uppnámi vegna verkfalls Áhafnir Germanwings, félags Lufthansa, eru í verkfalli til og með nýársdags til að knýja á um kjarabætur. Viðskipti erlent 30.12.2019 10:05 Þýsk lögregla skaut mann sem ógnaði þeim með sverði til bana Lögregla hafði afskipti af manninum eftir að hann hafði klesst bíl sínum með móður sína í farþegasætinu. Erlent 29.12.2019 14:25 Farþegar björguðu málunum þegar sporvagnstjóri missti meðvitund Farþegum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að sporvagninn hafði keyrt fram hjá nokkrum skiptistöðvum án þess að stoppa. Erlent 23.12.2019 18:31 Fannst fyrir tilviljun á heimili grunaðs barnaníðings eftir að hafa verið saknað í rúm tvö ár Þýskur unglingspiltur, sem saknað hafði verið í tvö og hálft ár, fannst heilu og höldnu á heimili karlmanns á föstudag. Erlent 23.12.2019 07:45 Volkswagen ætlar að kynna 34 nýja bíla á næsta ári Þýski framleiðandinn ætlar sér að kynna 34 nýja bíla á næsta ári, þar af eru tvær nýjar viðbætur í ID raf-línuna ásamt sex öðrum rafbílum. Bílar 19.12.2019 23:27 Elsti löglegi götubíll Þýskalands Það er þekkt staðreynd að Þýskaland er Mekka bílasmiða. Elsti eldsneytisknúni bíllinn með brunahreyfli er Benz Patent-Motorwagen frá árinu 1885. Hann er hins vegar ekki löglegur á götum úti. Bílar 9.12.2019 23:01 Þýskir Jafnaðarmenn krefjast aukinna útgjalda til félagsmála Ný forysta hefur tekið við stjórnartaumunum í Jafnaðarmannaflokknum og óttast margir að með henni kunni stjórnarsamstarfið að vera í hættu. Erlent 8.12.2019 08:29 Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. Erlent 4.12.2019 14:31 Danir ljúka við gerð landamæragirðingar Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands, syst á Jótlandi. Erlent 2.12.2019 14:39 Þýskir bílaframleiðendur standa í uppsögnum til að fjármagna rafbílarannsóknir Daimler móðurfélag Mercedes-Benz hefur gefið út að 10.000 störf að lágmarki verði skorin niður til að mæta aukinni fjárfestingaþörf vegna þróunar rafbíla. Audi ætlar að fækka starfsfólki um 9.500 af þeim 61.000 sem starfa hjá framleiðandanum í Þýskalandi. Bílar 1.12.2019 23:14 Stálu orðum og skarti af Stasi-safninu í Berlín Þjófar hafa stolið orðum og skartgripum frá tímum kommúnistastjórnarinnar af Stasi-safninu í þýsku höfuðborginni Berlín. Erlent 2.12.2019 13:05 Flokkur í miklum vandræðum velur sér nýjan leiðtoga Tilkynnt verður á morgun hver verður næsti leiðtogi þýska Jafnaðarmannaflokksins. Erlent 28.11.2019 13:08 Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15 Brutust inn í eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar Lögregla í Þýskalandi segja að brotist hafi verið inn Grænu hvelfinguna í Dresden, eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar, snemma í morgun. Erlent 25.11.2019 13:42 Níu hundruð fá boð í DNA-próf í von um að lausn finnist á 23 ára hryllilegu morðmáli Lögregluyfirvöld í þýska bænum Grevenbroich hafa sent 900 mönnum boð um að koma í DNA-próf í von um að komast til botns í 23 ára gömlu morðmáli. Erlent 23.11.2019 18:03 Þrumuræða Karrenbauer á landsþingi Annegret Kramp-Karrenbauer, leiðtogi Kristilegra demókrata, skoraði gagnrýnendur sína á hólm við setningu landsþings flokksins í Leipzig í gær. Erlent 23.11.2019 02:23 Pípuhattur Hitlers boðinn upp Hundruð þúsunda evra söfnuðust í uppboði á eigum Adolfs Hitler og annarra nasistaleiðtoga. Uppboðinu hafði verið harðlega mótmælt þar sem munirnir yrðu hugsanlega notaðir til að upphefja nasismann. Erlent 22.11.2019 02:11 Sonur fyrrverandi forseta Þýskalands stunginn til bana Fritz von Weizsäcker, sonur Richard von Weizsäcker, fyrrverandi forseta Þýskalands, var stunginn til bana í gærkvöldi þar sem hann var að flytja fyrirlestur um lifrarsjúkdóma. Erlent 20.11.2019 13:04 Foringjar gætu fallið Stjórnarsamstarfi Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata í Þýskalandi er ógnað að innan. Báðir flokkarnir hafa mátt þola ósigra í kosningum á árinu. Líkur eru á að róttækari armar gætu komist til valda í vetur, sem leiti frekar Erlent 19.11.2019 02:17 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 37 ›
Fyrsta staðfesta Wuhan-veirutilfellið í Þýskalandi Heilbrigðisyfirvöld í Þýskalandi hafa staðfest að fyrsta tilfelli kórónaveirusmits hafi greinst í Þýskalandi. Erlent 28.1.2020 09:38
Skaut foreldra sína til bana og fjóra aðra fjölskyldumeðlimi í þýskum smábæ Greint var frá því í gær að sex væru látin og einhverjir særðir eftir skotárás í bænum og að þýska lögreglan hafi handtekið einn vegna málsins. Erlent 25.1.2020 12:55
Sex látnir eftir skotárás í Þýskalandi Sex manns eiga að vera látnir og einhverjir að hafa sært eftir skotárás í þýska smábænum Rot am See í sambandsríkinu Baden-Würtemberg í dag. Erlent 24.1.2020 13:41
Tvö börn létust í rútuslysi í Þýskalandi Skólarúta fór út af veginum nærri bænum Eisenach í Þýringalandi í Þýskalandi í morgun. Erlent 23.1.2020 11:45
Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Sambandslönd sem hafa verið háð kolum fá þúsundir milljarða í bætur til að aðlagast breytingunni. Erlent 16.1.2020 11:37
Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42
Aftengdu tvær sprengjur úr seinna stríði Það varð uppi fótur og fit í þýsku borginni Dortmund í dag þegar bárust af því fréttir að tvær virkar sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni, ein amerísk og önnur bresk, höfðu fundist. Erlent 12.1.2020 18:07
Lést fjórum árum eftir að samstarfsmaður eitraði fyrir honum Lést fjórum árum eftir að samstarfsmaður eitraði fyrir honum Erlent 9.1.2020 19:23
Markvörðurinn sem fékk á sig eitt frægasta mark fótboltasögunnar er látinn Hans Tilkowski, fyrrum markvörður vestur-þýska landsliðsins í knattspyrnu lést í gær eftir langa baráttu við veikindi. Hann var 84 ára gamall. Fótbolti 6.1.2020 13:51
Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. Erlent 5.1.2020 09:30
Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. Erlent 1.1.2020 15:54
Flugsamgöngur í Þýskalandi í uppnámi vegna verkfalls Áhafnir Germanwings, félags Lufthansa, eru í verkfalli til og með nýársdags til að knýja á um kjarabætur. Viðskipti erlent 30.12.2019 10:05
Þýsk lögregla skaut mann sem ógnaði þeim með sverði til bana Lögregla hafði afskipti af manninum eftir að hann hafði klesst bíl sínum með móður sína í farþegasætinu. Erlent 29.12.2019 14:25
Farþegar björguðu málunum þegar sporvagnstjóri missti meðvitund Farþegum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að sporvagninn hafði keyrt fram hjá nokkrum skiptistöðvum án þess að stoppa. Erlent 23.12.2019 18:31
Fannst fyrir tilviljun á heimili grunaðs barnaníðings eftir að hafa verið saknað í rúm tvö ár Þýskur unglingspiltur, sem saknað hafði verið í tvö og hálft ár, fannst heilu og höldnu á heimili karlmanns á föstudag. Erlent 23.12.2019 07:45
Volkswagen ætlar að kynna 34 nýja bíla á næsta ári Þýski framleiðandinn ætlar sér að kynna 34 nýja bíla á næsta ári, þar af eru tvær nýjar viðbætur í ID raf-línuna ásamt sex öðrum rafbílum. Bílar 19.12.2019 23:27
Elsti löglegi götubíll Þýskalands Það er þekkt staðreynd að Þýskaland er Mekka bílasmiða. Elsti eldsneytisknúni bíllinn með brunahreyfli er Benz Patent-Motorwagen frá árinu 1885. Hann er hins vegar ekki löglegur á götum úti. Bílar 9.12.2019 23:01
Þýskir Jafnaðarmenn krefjast aukinna útgjalda til félagsmála Ný forysta hefur tekið við stjórnartaumunum í Jafnaðarmannaflokknum og óttast margir að með henni kunni stjórnarsamstarfið að vera í hættu. Erlent 8.12.2019 08:29
Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. Erlent 4.12.2019 14:31
Danir ljúka við gerð landamæragirðingar Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands, syst á Jótlandi. Erlent 2.12.2019 14:39
Þýskir bílaframleiðendur standa í uppsögnum til að fjármagna rafbílarannsóknir Daimler móðurfélag Mercedes-Benz hefur gefið út að 10.000 störf að lágmarki verði skorin niður til að mæta aukinni fjárfestingaþörf vegna þróunar rafbíla. Audi ætlar að fækka starfsfólki um 9.500 af þeim 61.000 sem starfa hjá framleiðandanum í Þýskalandi. Bílar 1.12.2019 23:14
Stálu orðum og skarti af Stasi-safninu í Berlín Þjófar hafa stolið orðum og skartgripum frá tímum kommúnistastjórnarinnar af Stasi-safninu í þýsku höfuðborginni Berlín. Erlent 2.12.2019 13:05
Flokkur í miklum vandræðum velur sér nýjan leiðtoga Tilkynnt verður á morgun hver verður næsti leiðtogi þýska Jafnaðarmannaflokksins. Erlent 28.11.2019 13:08
Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15
Brutust inn í eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar Lögregla í Þýskalandi segja að brotist hafi verið inn Grænu hvelfinguna í Dresden, eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar, snemma í morgun. Erlent 25.11.2019 13:42
Níu hundruð fá boð í DNA-próf í von um að lausn finnist á 23 ára hryllilegu morðmáli Lögregluyfirvöld í þýska bænum Grevenbroich hafa sent 900 mönnum boð um að koma í DNA-próf í von um að komast til botns í 23 ára gömlu morðmáli. Erlent 23.11.2019 18:03
Þrumuræða Karrenbauer á landsþingi Annegret Kramp-Karrenbauer, leiðtogi Kristilegra demókrata, skoraði gagnrýnendur sína á hólm við setningu landsþings flokksins í Leipzig í gær. Erlent 23.11.2019 02:23
Pípuhattur Hitlers boðinn upp Hundruð þúsunda evra söfnuðust í uppboði á eigum Adolfs Hitler og annarra nasistaleiðtoga. Uppboðinu hafði verið harðlega mótmælt þar sem munirnir yrðu hugsanlega notaðir til að upphefja nasismann. Erlent 22.11.2019 02:11
Sonur fyrrverandi forseta Þýskalands stunginn til bana Fritz von Weizsäcker, sonur Richard von Weizsäcker, fyrrverandi forseta Þýskalands, var stunginn til bana í gærkvöldi þar sem hann var að flytja fyrirlestur um lifrarsjúkdóma. Erlent 20.11.2019 13:04
Foringjar gætu fallið Stjórnarsamstarfi Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata í Þýskalandi er ógnað að innan. Báðir flokkarnir hafa mátt þola ósigra í kosningum á árinu. Líkur eru á að róttækari armar gætu komist til valda í vetur, sem leiti frekar Erlent 19.11.2019 02:17