Þjóðkirkjan Með hvítt hár í sígildum jakkafötum Kristjan Thor Waage fermdist í Árbæjarkirkju árið 2006. Hann keypti sér borðtölvu fyrir fermingarpeningana og lagði þannig grunn að glæstri framtíð í teknótónlistargeiranum. Lífið 26.2.2019 03:06 Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. Innlent 22.2.2019 03:00 Starfskostnaður presta árlega kringum 120 milljónir króna Prestar fá árlega fasta upphæð greidda til reksturs embætta þeirra. Árleg upphæð þeirra getur samsvarað þrettánda mánuðinum allt eftir því hvernig brauð hvers og eins er. Árin 2013-2017 voru greiddar rúmar 317 milljónir í aksturspeni Innlent 27.1.2019 22:26 Skilnuðum fækkaði lítillega milli ára Alls gengu 3.979 einstaklingar í hjónaband á síðasta ári og er fjöldinn svipaður þeim sem var árið 2017 þegar þeir voru 3.941. Innlent 18.1.2019 13:23 Kirkjan að loka á ellefu alda búskap í Skálholti Ábúðarsamningur í Skálholti rennur út í vor. Kirkjuráð vill ekki semja um frekari leigu. Fjósið er barn síns tíma og dýrt yrði að koma skikki á mjólkurframleiðslutæki. Innlent 14.1.2019 22:52 Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá. Innlent 8.1.2019 22:19 Séra Fjölnir óskar loks eftir leyfi fyrir heimagistingu á prestssetrinu Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Innlent 7.1.2019 22:14 Hirðarnir myndu tísta um Jesúbarnið í dag Biskup Íslands talaði í jólaprédikun sinni um að fjárhirðarnir sem leituðu uppi Jesúbarnið í Betlehem myndu tísta um það væru þeir uppi nú. Innlent 25.12.2018 18:04 Embætti biskups bótaskylt Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag bótaskyldu Embættis biskups Íslands og íslensku þjóðkirkjunnar vegna máls Páls Ágústs Ólafssonar. Innlent 20.12.2018 18:47 Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. Innlent 1.12.2018 17:54 Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. Innlent 23.11.2018 21:09 Hallgrímskirkjuturn heldur áfram að mala gull Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 Innlent 13.11.2018 12:07 SUS-arar sussa á Bjarna Ben Ungir Sjálfstæðismenn furða sig á orðum formanns flokksins um aðskilnað ríkis og kirkju. Innlent 8.11.2018 13:23 Gröf fyrsta forsætisráðherra Íslands ómerkt Það eru kirkjugarðar út um allt land sem nánast eru að grafa fólk í sjálfboðavinnu segir umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs Innlent 7.11.2018 17:26 Ánægja með störf biskups aldrei minni Um 44 prósent segjast óánægð með störf biskups en rúmlega 42 prósent hvorki ánægð né óánægð. Innlent 23.10.2018 21:49 Rétttrúnaðurinn hefur hrakið kirkjuna út í horn að mati Björns Inga Fjölmiðlamaðurinn kallar eftir auknu sjálfstrausti innan kirkjunnar og hins þögla meirihluta. Innlent 18.10.2018 23:51 Við erum kölluð til að lifa lífinu lifandi Karl Sigurbjörnsson tekst á við krabbamein af æðruleysi. Hann er í framhaldsmeðferð og segir batahorfur góðar. Trúarvissan styrkir hann í baráttunni við veikindin. Lífið 17.8.2018 22:08 Íslenskum kirkjum líkt við „dvalarstaði huldufólks“ í úttekt BBC Hallgrímskirkja, Stykkishólmskirkja, Kópavogskirkja og Seltjarnarneskirkja eru á meðal þeirra sem teknar eru fyrir. Innlent 14.7.2018 19:54 Skora á ríkisstjórnina að „gera upp skuld sína við Þjóðkirkjuna“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá héraðsfundi Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Innlent 7.6.2018 11:55 Biskup fór ekki að lögum við skipun Páls í embætti héraðsprests Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að biskup hefði átt að skipa Pál í embættið til fimm ára og féllst á kröfu hans um að biskup gæfi út erindisbréf Páli til handa með gildistíma frá 1. júlí 2017 til 30. júní 2022. Innlent 15.5.2018 19:25 Stefnir í prestaskort Ýmislegt hefur breyst í umhverfi og starfi íslenskra presta á þeirri öld sem liðin er frá stofnun Prestafélags Íslands. En fjöldi þeirra í landinu er þó svipaður og árið 1918. Innlent 24.4.2018 01:01 Meðlimum í þjóðkirkjunni fækkar enn Rúmlega sex hundruð fleiri gengu úr kirkjunni en í hana á fyrsta ársfjórðungi 2018. Innlent 14.4.2018 01:40 Bubbi og Gylfi takast á um Séra Davíð Biskup brýtur heilann um hvað gera skuli með kæru á hendur sóknarprestinum í Laugarneskirkju. Innlent 9.4.2018 11:03 Of mjótt á munum í kjöri til vígslubiskups Enginn hlaut meirihluta greiddra atkvæða og verður því kosið að nýju. Innlent 28.3.2018 18:25 Fjórir sóttu um embætti Dómirkjuprests Skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests var afturkölluð í október í fyrra. Innlent 26.3.2018 15:03 Séra Ólafur sakar konurnar fimm um samantekin ráð Lögmaður Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju, telur að fimm konur sem sökuðu Ólaf um kynferðislega áreitni hafi samhæft atvikalýsingu. Ólíklegt þykir að hann snúi aftur til starfa á árinu á meðan áfrýjunarnefnd hefur málin til meðferðar. Hann þvertekur fyrir að hafa sýnt það hátterni sem konurnar lýsa. Innlent 26.3.2018 03:30 Leyfi séra Ólafs lýkur í vikunni Frestur til að áfrýja úrskurðum úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í málunum fimm gegn Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, rennur út í dag. Innlent 19.3.2018 04:30 Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki reka séra Davíð Þór Niðurstöður skoðanakönnunar liggja fyrir. Innlent 13.3.2018 12:30 „Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. Innlent 12.3.2018 12:09 Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma. Innlent 7.3.2018 04:31 « ‹ 13 14 15 16 17 ›
Með hvítt hár í sígildum jakkafötum Kristjan Thor Waage fermdist í Árbæjarkirkju árið 2006. Hann keypti sér borðtölvu fyrir fermingarpeningana og lagði þannig grunn að glæstri framtíð í teknótónlistargeiranum. Lífið 26.2.2019 03:06
Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. Innlent 22.2.2019 03:00
Starfskostnaður presta árlega kringum 120 milljónir króna Prestar fá árlega fasta upphæð greidda til reksturs embætta þeirra. Árleg upphæð þeirra getur samsvarað þrettánda mánuðinum allt eftir því hvernig brauð hvers og eins er. Árin 2013-2017 voru greiddar rúmar 317 milljónir í aksturspeni Innlent 27.1.2019 22:26
Skilnuðum fækkaði lítillega milli ára Alls gengu 3.979 einstaklingar í hjónaband á síðasta ári og er fjöldinn svipaður þeim sem var árið 2017 þegar þeir voru 3.941. Innlent 18.1.2019 13:23
Kirkjan að loka á ellefu alda búskap í Skálholti Ábúðarsamningur í Skálholti rennur út í vor. Kirkjuráð vill ekki semja um frekari leigu. Fjósið er barn síns tíma og dýrt yrði að koma skikki á mjólkurframleiðslutæki. Innlent 14.1.2019 22:52
Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá. Innlent 8.1.2019 22:19
Séra Fjölnir óskar loks eftir leyfi fyrir heimagistingu á prestssetrinu Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Innlent 7.1.2019 22:14
Hirðarnir myndu tísta um Jesúbarnið í dag Biskup Íslands talaði í jólaprédikun sinni um að fjárhirðarnir sem leituðu uppi Jesúbarnið í Betlehem myndu tísta um það væru þeir uppi nú. Innlent 25.12.2018 18:04
Embætti biskups bótaskylt Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag bótaskyldu Embættis biskups Íslands og íslensku þjóðkirkjunnar vegna máls Páls Ágústs Ólafssonar. Innlent 20.12.2018 18:47
Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. Innlent 1.12.2018 17:54
Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis. Innlent 23.11.2018 21:09
Hallgrímskirkjuturn heldur áfram að mala gull Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 Innlent 13.11.2018 12:07
SUS-arar sussa á Bjarna Ben Ungir Sjálfstæðismenn furða sig á orðum formanns flokksins um aðskilnað ríkis og kirkju. Innlent 8.11.2018 13:23
Gröf fyrsta forsætisráðherra Íslands ómerkt Það eru kirkjugarðar út um allt land sem nánast eru að grafa fólk í sjálfboðavinnu segir umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs Innlent 7.11.2018 17:26
Ánægja með störf biskups aldrei minni Um 44 prósent segjast óánægð með störf biskups en rúmlega 42 prósent hvorki ánægð né óánægð. Innlent 23.10.2018 21:49
Rétttrúnaðurinn hefur hrakið kirkjuna út í horn að mati Björns Inga Fjölmiðlamaðurinn kallar eftir auknu sjálfstrausti innan kirkjunnar og hins þögla meirihluta. Innlent 18.10.2018 23:51
Við erum kölluð til að lifa lífinu lifandi Karl Sigurbjörnsson tekst á við krabbamein af æðruleysi. Hann er í framhaldsmeðferð og segir batahorfur góðar. Trúarvissan styrkir hann í baráttunni við veikindin. Lífið 17.8.2018 22:08
Íslenskum kirkjum líkt við „dvalarstaði huldufólks“ í úttekt BBC Hallgrímskirkja, Stykkishólmskirkja, Kópavogskirkja og Seltjarnarneskirkja eru á meðal þeirra sem teknar eru fyrir. Innlent 14.7.2018 19:54
Skora á ríkisstjórnina að „gera upp skuld sína við Þjóðkirkjuna“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá héraðsfundi Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Innlent 7.6.2018 11:55
Biskup fór ekki að lögum við skipun Páls í embætti héraðsprests Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í gær að biskup hefði átt að skipa Pál í embættið til fimm ára og féllst á kröfu hans um að biskup gæfi út erindisbréf Páli til handa með gildistíma frá 1. júlí 2017 til 30. júní 2022. Innlent 15.5.2018 19:25
Stefnir í prestaskort Ýmislegt hefur breyst í umhverfi og starfi íslenskra presta á þeirri öld sem liðin er frá stofnun Prestafélags Íslands. En fjöldi þeirra í landinu er þó svipaður og árið 1918. Innlent 24.4.2018 01:01
Meðlimum í þjóðkirkjunni fækkar enn Rúmlega sex hundruð fleiri gengu úr kirkjunni en í hana á fyrsta ársfjórðungi 2018. Innlent 14.4.2018 01:40
Bubbi og Gylfi takast á um Séra Davíð Biskup brýtur heilann um hvað gera skuli með kæru á hendur sóknarprestinum í Laugarneskirkju. Innlent 9.4.2018 11:03
Of mjótt á munum í kjöri til vígslubiskups Enginn hlaut meirihluta greiddra atkvæða og verður því kosið að nýju. Innlent 28.3.2018 18:25
Fjórir sóttu um embætti Dómirkjuprests Skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests var afturkölluð í október í fyrra. Innlent 26.3.2018 15:03
Séra Ólafur sakar konurnar fimm um samantekin ráð Lögmaður Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju, telur að fimm konur sem sökuðu Ólaf um kynferðislega áreitni hafi samhæft atvikalýsingu. Ólíklegt þykir að hann snúi aftur til starfa á árinu á meðan áfrýjunarnefnd hefur málin til meðferðar. Hann þvertekur fyrir að hafa sýnt það hátterni sem konurnar lýsa. Innlent 26.3.2018 03:30
Leyfi séra Ólafs lýkur í vikunni Frestur til að áfrýja úrskurðum úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í málunum fimm gegn Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, rennur út í dag. Innlent 19.3.2018 04:30
Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki reka séra Davíð Þór Niðurstöður skoðanakönnunar liggja fyrir. Innlent 13.3.2018 12:30
„Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. Innlent 12.3.2018 12:09
Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma. Innlent 7.3.2018 04:31