Heilbrigðismál Talsverð aukning á sýklalyfjaónæmi Þetta kemur fram í nýrri farsóttarskýrslu sem gefin er út af Embætti landlæknis. Innlent 22.5.2018 02:01 Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu sett á fót Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að auka til muna fjármuni til að efla og þróa heilsugæsluþjónustu um allt land. Innlent 18.5.2018 15:17 Óvissa með úrræði fyrir yngstu fíklana „til skammar“ Gat er til staðar í heilbrigðiskerfinu þegar kemur að þjónustu gagnvart yngstu fíklunum og óvíst er hvað tekur við þegar Vogur hættir að taka á móti fíklum sem eru átján ára og yngri. Innlent 17.5.2018 23:37 Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins veitir 55 milljónir í styrki Hæsta styrkinn, 7,5 milljónir, hlaut Margrét Helga Ögmundsdóttir. Innlent 17.5.2018 15:12 Stefnt að því að Tryggvi fái umönnun á Kirkjuhvoli í framtíðinni Sveitarstjórn Rangárþings hefur sent frá yfirlýsingu vegna málsins. Innlent 17.5.2018 13:59 Fá 850 milljónir frá ósjúkratryggðum Erlendir ósjúkratryggðir einstaklingar eru ákveðin tekjulind fyrir LSH en þeim fylgir einnig mikil þjónusta og aukinn kostnaður. Kulnun í starfi og mönnunarvandi helsta ógn við spítalann til framtíðar að mati forstjórans. Innlent 17.5.2018 01:45 Skortur á hjúkrunarfræðingum skapar plássleysi á Landspítalanum Bráðamóttakan beinir til fólks að leita til heilsugæslunnar vegna minni alvarlegri tilvika. Innlent 16.5.2018 11:19 Þúsundir óska upplýsinga um BRCA2 stöðu sína á nýjum vef Á fyrstu klukkustundum eftir opnun vefsins arfgerd.is fóru 5.500 manns í gegnum fulla skráningu og bíða nú svars um BRCA2 stöðu sína. Um 2.400 manns bera hið stökkbreytta gen, sem eykur verulega líkur á krabbameini, en aðeins hluti þeirra veit af því. Þeir sem hafa breytta genið fá aukið eftirlit og ráðgjöf. Innlent 16.5.2018 01:26 Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum. Innlent 16.5.2018 01:26 Vitglöp okkar Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega. Skoðun 15.5.2018 01:09 Íslensk erfðagreining fyrri til með vef um stökkbreytt gen Íslensk erfðagreining opnar í dag vefsíðu, arfgerd.is, þar sem fólk getur óskað eftir upplýsingum um hvort það beri BRCA-stökkbreytingar sem auka verulega líkur á banvænu krabbameini. Innlent 15.5.2018 01:09 Er fólk með fíknsjúkdóm afgangsstærð? Sú er almennt ekki raunin á Íslandi. Vogur er sjúkrahús sem veitir sérhæfða afeitrun og meðferð við fíknsjúkdómi. Skoðun 15.5.2018 01:08 Upplýst samþykki um vinnslu persónuupplýsinga liggi til grundvallar „Virða þarf rétt þeirra sem ekki vilja vita, en það má ekki verða til þess að þeir sem vilja og þurfa að vita fái ekki upplýsingarnar.“ Innlent 14.5.2018 15:35 Ísland í lykilhlutverki í Alzheimertilraun Hópur Íslendinga tekur þátt í fimm ára lyfjarannsókn sem mun marka þáttaskil í baráttunni við Alzheimer. „Menn vilja sjá að lyfið komi í veg fyrir sjúkdóminn,“ segir Jón G. Snædal, yfirmaður rannsóknarinnar hér á landi og yfirlæknir öldrunarsviðs Landspítala. Innlent 14.5.2018 05:29 Hærri skattar á gosdrykki kynntir fyrir ríkisstjórn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til bæta neysluvenjur landsmanna. Innlent 8.5.2018 14:48 Geta skimanir skaðað? Geta skimanir skaðað? Blaðamaður spurði mig þessarar spurningar fyrir 18 árum þegar umræðan um skimanir stóð sem hæst í fjölmiðlum Skoðun 8.5.2018 02:01 Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Innlent 6.5.2018 19:19 Skuld til staðar við uppbyggingu Landspítalans sem bæta þurfi úr Ef Landpítalanum á að takast að framfylgja stefnu ríkistjórnarinnar í heilbrigðismálum þarf að setja um áttatíu milljarða króna umfram það fjármagn sem gert er ráð fyrir í fjárlaganefnd. Þetta er mat forstjóra spítalans. Innlent 6.5.2018 19:21 Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna. Innlent 6.5.2018 13:16 Bein útsending: Endurhæfing alla leið Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi Innlent 3.5.2018 07:31 Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. Skoðun 3.5.2018 00:49 Þurfum markvissari fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar Að undanförnu hefur verið fjallað nokkuð um fjármálaumhverfi heilbrigðisþjónustunnar, ekki síst í kjölfar útkomu skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Sjúkratrygginga Íslands. Skoðun 3.5.2018 00:48 Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. Skoðun 2.5.2018 16:23 Vísbendingar um að sífellt fleiri finni fyrir kulnun Innlent 1.5.2018 19:46 Ljósmæður gapandi og orðlausar yfir bréfi ráðuneytisins Ljósmæður í Reykjavík og á Akureyri hafa ákveðið að falla frá aðgerðum um yfirvinnubann eftir að fjármálaráðuneytið lýsti því yfir að þessar aðgerðir væru ólöglegar. Þær eru gapandi og orðlausar vegna málsins. Innlent 1.5.2018 20:00 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sprungin vegna íbúafjölgunar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja heldur ekki í við mikla fólksfjölgun á svæðinu að sögn bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Forstjóri segir húsnæðið vera sprungið og að biðlistar eftir þjónustu séu of langir vegna manneklu. Innlent 1.5.2018 17:52 Dapurlegt sameiningarafl Einn af hverjum fimm einstaklingum á Íslandi á aldrinum 18 til 24 ára segist oft eða mjög oft finna fyrir einkennum sjúkdóms sem tengdur er við 26 prósent auknar líkur á ótímabæru dauðsfalli. Skoðun 1.5.2018 03:40 Nórósýking á Landspítala Einn sjúklingur á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi sýktist af nóróveiru í síðustu viku. Innlent 1.5.2018 03:30 Margir íhugað sjálfsvíg Fjórtán prósent svarenda í könnun Maskínu hafa haft áhyggjur af sjálfsskaða- eða sjálfsvígshugleiðingum. Vandinn er meiri hjá tekjulágum og einhleypum. Innlent 1.5.2018 03:33 „Mestu skiptir að þjónustan hefur nú verið tryggð“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikinn létti að búið sé að semja um heimaþjónustu ljósmæðra. Innlent 27.4.2018 22:14 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 214 ›
Talsverð aukning á sýklalyfjaónæmi Þetta kemur fram í nýrri farsóttarskýrslu sem gefin er út af Embætti landlæknis. Innlent 22.5.2018 02:01
Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu sett á fót Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að auka til muna fjármuni til að efla og þróa heilsugæsluþjónustu um allt land. Innlent 18.5.2018 15:17
Óvissa með úrræði fyrir yngstu fíklana „til skammar“ Gat er til staðar í heilbrigðiskerfinu þegar kemur að þjónustu gagnvart yngstu fíklunum og óvíst er hvað tekur við þegar Vogur hættir að taka á móti fíklum sem eru átján ára og yngri. Innlent 17.5.2018 23:37
Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins veitir 55 milljónir í styrki Hæsta styrkinn, 7,5 milljónir, hlaut Margrét Helga Ögmundsdóttir. Innlent 17.5.2018 15:12
Stefnt að því að Tryggvi fái umönnun á Kirkjuhvoli í framtíðinni Sveitarstjórn Rangárþings hefur sent frá yfirlýsingu vegna málsins. Innlent 17.5.2018 13:59
Fá 850 milljónir frá ósjúkratryggðum Erlendir ósjúkratryggðir einstaklingar eru ákveðin tekjulind fyrir LSH en þeim fylgir einnig mikil þjónusta og aukinn kostnaður. Kulnun í starfi og mönnunarvandi helsta ógn við spítalann til framtíðar að mati forstjórans. Innlent 17.5.2018 01:45
Skortur á hjúkrunarfræðingum skapar plássleysi á Landspítalanum Bráðamóttakan beinir til fólks að leita til heilsugæslunnar vegna minni alvarlegri tilvika. Innlent 16.5.2018 11:19
Þúsundir óska upplýsinga um BRCA2 stöðu sína á nýjum vef Á fyrstu klukkustundum eftir opnun vefsins arfgerd.is fóru 5.500 manns í gegnum fulla skráningu og bíða nú svars um BRCA2 stöðu sína. Um 2.400 manns bera hið stökkbreytta gen, sem eykur verulega líkur á krabbameini, en aðeins hluti þeirra veit af því. Þeir sem hafa breytta genið fá aukið eftirlit og ráðgjöf. Innlent 16.5.2018 01:26
Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum. Innlent 16.5.2018 01:26
Vitglöp okkar Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega. Skoðun 15.5.2018 01:09
Íslensk erfðagreining fyrri til með vef um stökkbreytt gen Íslensk erfðagreining opnar í dag vefsíðu, arfgerd.is, þar sem fólk getur óskað eftir upplýsingum um hvort það beri BRCA-stökkbreytingar sem auka verulega líkur á banvænu krabbameini. Innlent 15.5.2018 01:09
Er fólk með fíknsjúkdóm afgangsstærð? Sú er almennt ekki raunin á Íslandi. Vogur er sjúkrahús sem veitir sérhæfða afeitrun og meðferð við fíknsjúkdómi. Skoðun 15.5.2018 01:08
Upplýst samþykki um vinnslu persónuupplýsinga liggi til grundvallar „Virða þarf rétt þeirra sem ekki vilja vita, en það má ekki verða til þess að þeir sem vilja og þurfa að vita fái ekki upplýsingarnar.“ Innlent 14.5.2018 15:35
Ísland í lykilhlutverki í Alzheimertilraun Hópur Íslendinga tekur þátt í fimm ára lyfjarannsókn sem mun marka þáttaskil í baráttunni við Alzheimer. „Menn vilja sjá að lyfið komi í veg fyrir sjúkdóminn,“ segir Jón G. Snædal, yfirmaður rannsóknarinnar hér á landi og yfirlæknir öldrunarsviðs Landspítala. Innlent 14.5.2018 05:29
Hærri skattar á gosdrykki kynntir fyrir ríkisstjórn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til bæta neysluvenjur landsmanna. Innlent 8.5.2018 14:48
Geta skimanir skaðað? Geta skimanir skaðað? Blaðamaður spurði mig þessarar spurningar fyrir 18 árum þegar umræðan um skimanir stóð sem hæst í fjölmiðlum Skoðun 8.5.2018 02:01
Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Innlent 6.5.2018 19:19
Skuld til staðar við uppbyggingu Landspítalans sem bæta þurfi úr Ef Landpítalanum á að takast að framfylgja stefnu ríkistjórnarinnar í heilbrigðismálum þarf að setja um áttatíu milljarða króna umfram það fjármagn sem gert er ráð fyrir í fjárlaganefnd. Þetta er mat forstjóra spítalans. Innlent 6.5.2018 19:21
Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna. Innlent 6.5.2018 13:16
Bein útsending: Endurhæfing alla leið Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi Innlent 3.5.2018 07:31
Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. Skoðun 3.5.2018 00:49
Þurfum markvissari fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar Að undanförnu hefur verið fjallað nokkuð um fjármálaumhverfi heilbrigðisþjónustunnar, ekki síst í kjölfar útkomu skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Sjúkratrygginga Íslands. Skoðun 3.5.2018 00:48
Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. Skoðun 2.5.2018 16:23
Ljósmæður gapandi og orðlausar yfir bréfi ráðuneytisins Ljósmæður í Reykjavík og á Akureyri hafa ákveðið að falla frá aðgerðum um yfirvinnubann eftir að fjármálaráðuneytið lýsti því yfir að þessar aðgerðir væru ólöglegar. Þær eru gapandi og orðlausar vegna málsins. Innlent 1.5.2018 20:00
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sprungin vegna íbúafjölgunar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja heldur ekki í við mikla fólksfjölgun á svæðinu að sögn bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Forstjóri segir húsnæðið vera sprungið og að biðlistar eftir þjónustu séu of langir vegna manneklu. Innlent 1.5.2018 17:52
Dapurlegt sameiningarafl Einn af hverjum fimm einstaklingum á Íslandi á aldrinum 18 til 24 ára segist oft eða mjög oft finna fyrir einkennum sjúkdóms sem tengdur er við 26 prósent auknar líkur á ótímabæru dauðsfalli. Skoðun 1.5.2018 03:40
Nórósýking á Landspítala Einn sjúklingur á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi sýktist af nóróveiru í síðustu viku. Innlent 1.5.2018 03:30
Margir íhugað sjálfsvíg Fjórtán prósent svarenda í könnun Maskínu hafa haft áhyggjur af sjálfsskaða- eða sjálfsvígshugleiðingum. Vandinn er meiri hjá tekjulágum og einhleypum. Innlent 1.5.2018 03:33
„Mestu skiptir að þjónustan hefur nú verið tryggð“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikinn létti að búið sé að semja um heimaþjónustu ljósmæðra. Innlent 27.4.2018 22:14