Hæstiréttur Mál flutt í síðasta sinn fyrir þremur dómurum Tímamót urðu í sögu Hæstaréttar í dag Innlent 21.11.2018 18:01 „Þetta var dómsmorð“ Ragnar Aðalsteinsson, verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar, fór fram á að skjólstæðingur sinn verði ekki aðeins sýknaður heldur lýstur saklaus við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna í Hæstarétti Íslands í dag. Innlent 13.9.2018 17:54 10-11 sýknað af kröfum Íslandsstofu í deilunni um „Inspired by Iceland“ Hæstiréttur sýknaði 10-11 en dómnum hafði verið áfrýjað úr héraði. Viðskipti innlent 14.12.2017 15:28 Deilum Stapa og Kára um 24 milljónir ekki lokið Lífeyrissjóðurinn Stapi var, í héraði, dæmdur til þess að greiða fyrrverandi framkvæmdastjóranum Kára Arnóri Kárasyni tæpar 24 milljónir króna vegna vangoldinna launa við starfslok. Kári sagði af sér á síðasta ári eftir að upp komst um eignarhald hans í fyrirtækjum í skattaskjólum. Viðskipti innlent 12.12.2017 15:03 Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. Innlent 20.9.2017 09:09 Tjöldin fallin í tóbaksversluninni Björk Tjöldin eru fallin í tóbaksversluninni Björk í Bankastræti eftir að Hæstiréttur komst að því að eiganda verslunarinnar sé heimilt að hafa tóbaksvörur sínar sýnilegar í versluninni. Eigandinn fagnar úrskurðinum og það gera fastakúnnar hans líka. Innlent 7.4.2006 22:28 Dómur áhrif á gerð kjarasamninga Hæstaréttarlögmaður segir að nýjasti Akureyrardómurinn gæti haft áhrif á gerð kjarasamninga háskólastétta. Hefðbundnar kvennastéttir gætu leitað eftir því að bera sig saman við hefðbundin karlastörf líkt og gert var í dómnum. Framkvæmdastjóri BHM vill hærri laun í kvennastéttum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:28 Hóta að loka sorpstöðinni Mikill ágreiningur er enn risinn vegna Sorpstöðvar Suðurlands. Innlent 13.10.2005 14:47 Umboðsmaður Alþingis ráðlagði Geir Geir H. Harde fjármálaráðherra segist hafa tekið mið af áliti Umboðsmanns Alþingis við skipan nýs dómara við Hæstarétt. Hann hafi beðið Hæstarétt að endurmeta hæfi umsækjenda með tilliti til lögmannsreynslu þeirra. Innlent 13.10.2005 14:43 Mótmæla skipun í Hæstarétt Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur að jafnréttislög hafi verið brotin þegar Geir H. Haarde, settur dómsmálaráðherra, skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í embætti hæstaréttardómara. Innlent 13.10.2005 14:43 Jón Steinar ekki hæfastur Ráðherra skipaði ekki hæfasta umsækjandann í embætti hæstaréttardómara, að sögn Stefáns Más Stefánssonar, annars þeirra sem dómurinn taldi hæfastan. Þá undirbýr lögmaður Hjördísar Hákonardóttur mál á hendur dómsmálaráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 14:43 Braut meginreglu stjórnsýslulaga Stefán Már Stefánsson lagaprófessor, sem Hæstiréttur taldi annan af hæfustu umsækjendum um dómarastöðu við Hæstarétt, telur að settur dómsmálaráðherra hafi brotið meginreglu stjórnsýslulaga og jafnréttislög þegar hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara í gær. Innlent 13.10.2005 14:43 Ákvörðun ráðherra kom ekki á óvart Eiríkur Tómasson, lagaprófessor og annar af hæfustu umsækjendum um stöðu dómara við Hæstarétt að mati dómara réttarins, segir að skipan Jóns Steinars Gunnlaugssonar komi honum ekki á óvart. Jón Steinar hefur samkvæmt tillögu Geirs H. Haarde, setts dómsmálaráðherra verið skipaður hæstaréttardómari frá og með 15. október næstkomandi. Innlent 13.10.2005 14:42 Málshöfðun í farvatninu Hjördís Hákonardóttir mun leita réttar síns af endurnýjuðum krafti, að sögn Atla Gíslasonar lögmanns sem sinnir hagsmunum Hjördísar. Sem kunnugt er var það álit kærunefndar jafnréttismála að lög hefðu verið brotin á Hjördísi þegar síðast var skipað í Hæstarétt og hefur hún átt í samningaviðræðum við dómsmálaráðuneytið um lausn þess máls. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42 Ráðuneytið staðfestir skipunina Dómsmálaráðuneytið hefur staðfest að Jón Steinar Gunnlaugsson, prófessor og hæstaréttarlögmaður, hafi verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá og með 15. október næstkomandi. Innlent 13.10.2005 14:42 Ósammála skipan hæstaréttardómara Stjórnarflokkarnir voru ósammála um skipan hæstaréttardómara og segist Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra ekki leyna þeirri skoðun sinni að það hefði styrkt Hæstarétt verulega hefði Eiríkur Tómasson verið valinn í embættið. Innlent 13.10.2005 14:42 Hæstiréttur gekk fulllangt Lagaprófessorarnir Eiríkur Tómasson og Stefán Már Stefánsson stóðu að mati Hæstaréttar öðrum umsækjendum töluvert framar að hæfni, en ráðherra segir dóminn hafa gengið fulllangt í mati sínu. Innlent 13.10.2005 14:42 Oft á öndverðum meiði Jón Steinar Gunnlaugsson hefur tjáð sig um marga dóma Hæstaréttar og gagnrýnt hann í nokkrum tilvikum. Má því ætla að sumir dóma hans hefðu fallið á annan veg ef Jón hefði klæðst svörtu skikkjunni. Innlent 13.10.2005 14:42 Dómarar velji ekki samstarfsmenn "Hæstaréttardómarar eiga ekki að geta valið sér sína samstarfsmenn í réttinum," segir Geir H. Haarde, settur dómsmálaráðherra er skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara í gær. Innlent 13.10.2005 14:43 Grefur undan réttinum "Ráðherrar hafa nú í tvígang virt algjörlega að vettugi álit Hæstaréttar um umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara," segir Eiríkur Tómasson, lagaprófessor og einn umsækjenda um stöðuna. Innlent 13.10.2005 14:43 Jón Steinar ráðinn Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að gengið verði frá ráðningu Jóns Steinars Gunnlaugssonar í embætti Hæstaréttardómara síðar í dag. Það mun koma í hlut fjármálaráðherra, sem er settur dómsmálaráðherra í málinu, að skipa í embættið. Innlent 13.10.2005 14:42 Til hamingju, Jón Steinar! Einn umdeildasti maður landsins hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt. Magnús Thoroddsen segir fréttirnar ánægjulegar. Pólitísk spilling, segir Hreinn Loftsson. Hann er mikið fyrir læri með rauðkáli og grænum baunum, segir Bergþór Pálsson. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42 Jón ekki einn um pólitík Skipan Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlögmanns og prófessors í lögum við Háskólann í Reykjavík er ekki óvenjuleg ef einungis er borið saman við starfsferil núverandi og fyrrverandi dómara við réttinn. Innlent 13.10.2005 14:42 Vegið að réttarkerfinu Ráðherra hefur í tvígang hunsað umsögn Hæstaréttar við skipan hæstaréttardómara. Eiríkur Tómasson telur vegið að réttarkerfinu og vill að reglum um skipan dómara verði breytt. Innlent 13.10.2005 14:43 39 karlmenn og 2 konur Jón Steinar Gunnlaugsson er fertugasti og fyrsti einstaklingurinn sem er ráðinn dómari við Hæstarétt Íslands. Hann er jafnframt þrítugasti og níundi karlmaðurinn sem ráðinn hefur verið í dómarastöðu frá upphafi. Innlent 13.10.2005 14:42 Þarf ekki að afsaka skipunina Geir H. Haarde, settur dómsmálaráðherra, skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara í gær. Geir segist hafa ákveðið að leggja til grundvallar reynslu viðkomandi af lögmannsstörfum og málflutningi, þörf sé á því í réttinum. Innlent 13.10.2005 14:43 120 lögmenn styðja Jón Steinar Listi með 120 nöfnum þeirra lögmanna sem vilja að Geir H. Haarde virði umsögn Hæstaréttar um val á dómara við réttinn að vettugi og taki sjálfstæða ákvörðun um ráðninguna var afhentur ráðherranum í gær. Innlent 13.10.2005 14:42 Vald ráðherra mikið við dómaraval Fyrirkomulag við skipan dómara í hæstarétt er margvíslegt í nágrannalöndunum. Samanburðurinn er flókinn en þó verður ekki betur séð en að ráðherra hafi meira vald hér á landi en tíðkast annars staðar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42
Mál flutt í síðasta sinn fyrir þremur dómurum Tímamót urðu í sögu Hæstaréttar í dag Innlent 21.11.2018 18:01
„Þetta var dómsmorð“ Ragnar Aðalsteinsson, verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar, fór fram á að skjólstæðingur sinn verði ekki aðeins sýknaður heldur lýstur saklaus við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna í Hæstarétti Íslands í dag. Innlent 13.9.2018 17:54
10-11 sýknað af kröfum Íslandsstofu í deilunni um „Inspired by Iceland“ Hæstiréttur sýknaði 10-11 en dómnum hafði verið áfrýjað úr héraði. Viðskipti innlent 14.12.2017 15:28
Deilum Stapa og Kára um 24 milljónir ekki lokið Lífeyrissjóðurinn Stapi var, í héraði, dæmdur til þess að greiða fyrrverandi framkvæmdastjóranum Kára Arnóri Kárasyni tæpar 24 milljónir króna vegna vangoldinna launa við starfslok. Kári sagði af sér á síðasta ári eftir að upp komst um eignarhald hans í fyrirtækjum í skattaskjólum. Viðskipti innlent 12.12.2017 15:03
Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. Innlent 20.9.2017 09:09
Tjöldin fallin í tóbaksversluninni Björk Tjöldin eru fallin í tóbaksversluninni Björk í Bankastræti eftir að Hæstiréttur komst að því að eiganda verslunarinnar sé heimilt að hafa tóbaksvörur sínar sýnilegar í versluninni. Eigandinn fagnar úrskurðinum og það gera fastakúnnar hans líka. Innlent 7.4.2006 22:28
Dómur áhrif á gerð kjarasamninga Hæstaréttarlögmaður segir að nýjasti Akureyrardómurinn gæti haft áhrif á gerð kjarasamninga háskólastétta. Hefðbundnar kvennastéttir gætu leitað eftir því að bera sig saman við hefðbundin karlastörf líkt og gert var í dómnum. Framkvæmdastjóri BHM vill hærri laun í kvennastéttum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:28
Hóta að loka sorpstöðinni Mikill ágreiningur er enn risinn vegna Sorpstöðvar Suðurlands. Innlent 13.10.2005 14:47
Umboðsmaður Alþingis ráðlagði Geir Geir H. Harde fjármálaráðherra segist hafa tekið mið af áliti Umboðsmanns Alþingis við skipan nýs dómara við Hæstarétt. Hann hafi beðið Hæstarétt að endurmeta hæfi umsækjenda með tilliti til lögmannsreynslu þeirra. Innlent 13.10.2005 14:43
Mótmæla skipun í Hæstarétt Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur að jafnréttislög hafi verið brotin þegar Geir H. Haarde, settur dómsmálaráðherra, skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í embætti hæstaréttardómara. Innlent 13.10.2005 14:43
Jón Steinar ekki hæfastur Ráðherra skipaði ekki hæfasta umsækjandann í embætti hæstaréttardómara, að sögn Stefáns Más Stefánssonar, annars þeirra sem dómurinn taldi hæfastan. Þá undirbýr lögmaður Hjördísar Hákonardóttur mál á hendur dómsmálaráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 14:43
Braut meginreglu stjórnsýslulaga Stefán Már Stefánsson lagaprófessor, sem Hæstiréttur taldi annan af hæfustu umsækjendum um dómarastöðu við Hæstarétt, telur að settur dómsmálaráðherra hafi brotið meginreglu stjórnsýslulaga og jafnréttislög þegar hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara í gær. Innlent 13.10.2005 14:43
Ákvörðun ráðherra kom ekki á óvart Eiríkur Tómasson, lagaprófessor og annar af hæfustu umsækjendum um stöðu dómara við Hæstarétt að mati dómara réttarins, segir að skipan Jóns Steinars Gunnlaugssonar komi honum ekki á óvart. Jón Steinar hefur samkvæmt tillögu Geirs H. Haarde, setts dómsmálaráðherra verið skipaður hæstaréttardómari frá og með 15. október næstkomandi. Innlent 13.10.2005 14:42
Málshöfðun í farvatninu Hjördís Hákonardóttir mun leita réttar síns af endurnýjuðum krafti, að sögn Atla Gíslasonar lögmanns sem sinnir hagsmunum Hjördísar. Sem kunnugt er var það álit kærunefndar jafnréttismála að lög hefðu verið brotin á Hjördísi þegar síðast var skipað í Hæstarétt og hefur hún átt í samningaviðræðum við dómsmálaráðuneytið um lausn þess máls. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42
Ráðuneytið staðfestir skipunina Dómsmálaráðuneytið hefur staðfest að Jón Steinar Gunnlaugsson, prófessor og hæstaréttarlögmaður, hafi verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá og með 15. október næstkomandi. Innlent 13.10.2005 14:42
Ósammála skipan hæstaréttardómara Stjórnarflokkarnir voru ósammála um skipan hæstaréttardómara og segist Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra ekki leyna þeirri skoðun sinni að það hefði styrkt Hæstarétt verulega hefði Eiríkur Tómasson verið valinn í embættið. Innlent 13.10.2005 14:42
Hæstiréttur gekk fulllangt Lagaprófessorarnir Eiríkur Tómasson og Stefán Már Stefánsson stóðu að mati Hæstaréttar öðrum umsækjendum töluvert framar að hæfni, en ráðherra segir dóminn hafa gengið fulllangt í mati sínu. Innlent 13.10.2005 14:42
Oft á öndverðum meiði Jón Steinar Gunnlaugsson hefur tjáð sig um marga dóma Hæstaréttar og gagnrýnt hann í nokkrum tilvikum. Má því ætla að sumir dóma hans hefðu fallið á annan veg ef Jón hefði klæðst svörtu skikkjunni. Innlent 13.10.2005 14:42
Dómarar velji ekki samstarfsmenn "Hæstaréttardómarar eiga ekki að geta valið sér sína samstarfsmenn í réttinum," segir Geir H. Haarde, settur dómsmálaráðherra er skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara í gær. Innlent 13.10.2005 14:43
Grefur undan réttinum "Ráðherrar hafa nú í tvígang virt algjörlega að vettugi álit Hæstaréttar um umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara," segir Eiríkur Tómasson, lagaprófessor og einn umsækjenda um stöðuna. Innlent 13.10.2005 14:43
Jón Steinar ráðinn Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að gengið verði frá ráðningu Jóns Steinars Gunnlaugssonar í embætti Hæstaréttardómara síðar í dag. Það mun koma í hlut fjármálaráðherra, sem er settur dómsmálaráðherra í málinu, að skipa í embættið. Innlent 13.10.2005 14:42
Til hamingju, Jón Steinar! Einn umdeildasti maður landsins hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt. Magnús Thoroddsen segir fréttirnar ánægjulegar. Pólitísk spilling, segir Hreinn Loftsson. Hann er mikið fyrir læri með rauðkáli og grænum baunum, segir Bergþór Pálsson. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42
Jón ekki einn um pólitík Skipan Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlögmanns og prófessors í lögum við Háskólann í Reykjavík er ekki óvenjuleg ef einungis er borið saman við starfsferil núverandi og fyrrverandi dómara við réttinn. Innlent 13.10.2005 14:42
Vegið að réttarkerfinu Ráðherra hefur í tvígang hunsað umsögn Hæstaréttar við skipan hæstaréttardómara. Eiríkur Tómasson telur vegið að réttarkerfinu og vill að reglum um skipan dómara verði breytt. Innlent 13.10.2005 14:43
39 karlmenn og 2 konur Jón Steinar Gunnlaugsson er fertugasti og fyrsti einstaklingurinn sem er ráðinn dómari við Hæstarétt Íslands. Hann er jafnframt þrítugasti og níundi karlmaðurinn sem ráðinn hefur verið í dómarastöðu frá upphafi. Innlent 13.10.2005 14:42
Þarf ekki að afsaka skipunina Geir H. Haarde, settur dómsmálaráðherra, skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara í gær. Geir segist hafa ákveðið að leggja til grundvallar reynslu viðkomandi af lögmannsstörfum og málflutningi, þörf sé á því í réttinum. Innlent 13.10.2005 14:43
120 lögmenn styðja Jón Steinar Listi með 120 nöfnum þeirra lögmanna sem vilja að Geir H. Haarde virði umsögn Hæstaréttar um val á dómara við réttinn að vettugi og taki sjálfstæða ákvörðun um ráðninguna var afhentur ráðherranum í gær. Innlent 13.10.2005 14:42
Vald ráðherra mikið við dómaraval Fyrirkomulag við skipan dómara í hæstarétt er margvíslegt í nágrannalöndunum. Samanburðurinn er flókinn en þó verður ekki betur séð en að ráðherra hafi meira vald hér á landi en tíðkast annars staðar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:42