Slökkvilið

Fréttamynd

Eldur á Laugavegi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú um níuleytið í morgun vegna elds að Laugavegi 73.

Innlent
Fréttamynd

Eldur í húsi crossfit-stöðvar á Fiskislóð

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um eittleytið í nótt vegna elds í húsi crossfit-stöðvarinnar Granda 101 á Fiskislóð í Reykjavík, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu.

Innlent
Fréttamynd

Nýbúið að lagfæra veginn þar sem rútan valt

Vegurinn þar sem slysið varð í gærkvöldi, liggur í gegnum þjóðgarðinn. Hann var endurbættur nýverið á um átta kílómetra kafla til austurs, frá þjónustumiðstöðinni. Vegurinn var opnaður aftur fyrir umferð um miðjan september í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi

Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi.

Innlent
Fréttamynd

Sumarhúsið gjörónýtt

Sumarhúsið sem kviknaði í í Grímsnesi í kvöld er gjörónýtt. Talið er að húsið hafi verið mannlaust en það var alelda þegar slökkvilið bar að garði.

Innlent
Fréttamynd

Sumarhús í Grímsnesi alelda

Brunavarnir Árnessýslu eru nú að störfum í Grímsnesi eftir að tilkynnt var um eld í sumarhúsi í kvöld. Húsið reyndist alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn.

Innlent
Fréttamynd

Getur misst aleiguna á einungis örfáum mínútum

Á einungis örfáum mínútum getur fólk misst aleiguna ef eldur kemur upp, sé ekki varlega farið. Slökkviliðsstjóri biður fólk að huga að eldvörnum heimilisins áður en hátíð ljóss og friðar gengur í garð.

Innlent
Fréttamynd

Eldtungurnar stóðu út um glugga

Eldurinn sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti í morgun kviknaði á neðstu hæð. Varaslökkviliðsstjóri á vettvangi segir að eldurinn hafi verið afar mikill og eldtungurnar staðið út um glugga þegar slökkvilið bar að garði.

Innlent
Fréttamynd

Eldur í húsi í Vesturbergi

Slökkvilið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð út á níunda tímanum í morgun vegna elds í húsi í Vesturbergi í Breiðholti.

Innlent