Svíþjóð Framlag Svía í Eurovision liggur fyrir Söngkonan Cornelia Jakobs bar sigur úr býtum í keppninni Melodifestivalen með laginu Hold Me Closer. Hún tekur því þátt í Eurovison fyrir hönd Svía í maí. Lífið 12.3.2022 21:39 Svíar stórauka framlög sín til varnarmála Sænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að til standi að stórauka framlög til varnarmála og að miðað verði við að tvö prósent af vergri landsframleiðslu verði lögð til málaflokksins. Þá verður fleirum gert að gegna herskyldu. Erlent 10.3.2022 09:01 Anders Tegnell hættir sem sóttvarnalæknir Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, hefur ákveðið að láta af störfum hjá Lýðheilsustofnun Svíþjóðar. Hann mun taka við stjórnunarstöðu hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) í Genf. Erlent 9.3.2022 09:39 Gaf Ólympíugullið sitt en óttast nú um líf sitt vegna þess Sænski skautahlauparinn Nils van der Poel vann tvö gull á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum en hann tók þá ákvörðun að gefa annað gullið sitt eftir að hann kom heim frá Kína. Sport 1.3.2022 09:30 Arfleiddi félagið sitt óvænt að öllum milljónunum sínum Svíinn Lennart Alm kom félagi sínu mikið á óvart eftir að hann kvaddi þessa jörð. Fótbolti 23.2.2022 12:31 ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. Lífið 23.2.2022 09:09 Ein besta handboltakona heims flytur heim til að vera nær krabbameinsveikri systur sinni Ein þekktasta handboltakona heims og líklega besta handboltakona Svíþjóðar fyrr og síðar, Isabelle Gulldén, gengur í raðir Íslendingaliðsins Lugi eftir tímabilið. Handbolti 22.2.2022 16:01 Tjáningarfrelsið okkar allra Tjáningarfrelsi er af hinu góða. Um það getum við öll verið sammála. Þetta tjáningarfrelsi leiðir til þess að við fréttum af ýmsu sem við hefðum annars ekki frétt af. Skoðun 21.2.2022 10:00 Kalla enn eftir því að losna við konur og börn Íslamska ríkisins Þremur árum eftir fall kalífadæmis Íslamska ríkisins eru tugir þúsunda fyrrverandi meðlima hryðjuverkasamtakanna enn í búðum og fangelsum sem sýrlenskir Kúrdar reka í norðausturhluta landsins. Að miklu leyti er um erlenda vígamann að ræða og eiginkonur þeirra og börn sem heimaríki þeirra vilja ekki taka við á nýjan leik. Erlent 17.2.2022 10:40 Telja „íslensku plastsyndina“ líklega sænska að mestu leyti Það er mat íslenskrar sendinefndar, sem tók út mikið magn plastúrgangs sem fannst í vöruskemmu í Svíþjóð, að það sé líklega að stærstum hluta ættað þaðan, en ekki frá Íslandi. Viðskipti innlent 16.2.2022 14:01 Sænski sjónvarpsmaðurinn Ingvar Oldsberg fallinn frá Ingvar Oldsberg, einn þekktasti sjónvarpsmaður Svíþjóðar, er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 10.2.2022 13:15 Samfélagið opnar á ný í Svíþjóð Aflétting langflestra takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi í Svíþjóð á miðnætti. Þannig hefur regla um að veitingastaðir þurfi að loka klukkan 23 og hætta áfengissölu klukkan 22:30 verið felld úr gildi. Erlent 9.2.2022 07:37 Réðust vopnaðir inn í skólastofu og stálu tölvum Tveir grímuklæddir menn réðust vopnaðir hnífum inn í skólastofu í Svíþjóð fyrr í dag. Nemendur og starfsfólk sluppu ómeiddir. Erlent 7.2.2022 22:38 Svíar aflétta öllum takmörkunum Svíar hyggjast aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar þann 9. febrúar næstkomandi. Gert er ráð fyrir því að ríkisstjórn Svíþjóðar greini frá fyrirætlunum á ríkisstjórnarfundi á morgun. Erlent 2.2.2022 19:30 Egill Þór fyrstur Íslendinga í nýja hátæknimeðferð við krabbameini Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur undanfarnar vikur og mánuði háð baráttu við eitilfrumukrabbamein. Hann er nú staddur í Lundi í Svíþjóð og mun fyrstur Íslendinga gangast undir nýja hátæknimeðferð við „aggresívu“ krabbameini. Innlent 1.2.2022 12:24 Svíþjóð Evrópumeistari í fimmta sinn Svíþjóð er Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Spánverjum í úrslitaleik í Búdapest í dag. Handbolti 30.1.2022 18:57 Tugir dæmdir til dauða fyrir morðið á sérfræðingum SÞ í Kongó Um fimmtíu manns voru dæmdir til dauða í Austur-Kongó í gær í tengslum við morðið á tveimur sérfræðingum Sameinuðu þjóðanna árið 2017. Erlent 30.1.2022 08:44 Níu ára drengur fórst í Englandi vegna veðurofsa Níu ára gamall drengur og sextug kona létust þegar tré féll á þau vegna stormsins Malik, sem ríður yfir Bretlandseyjar. Þúsundir heimila hafa verið rafmagnslaus í Skotlandi og Englandi vegna stormsins. Erlent 30.1.2022 07:59 Vésteinn kosinn þjálfari ársins í Svíþjóð Vésteinn Hafsteinsson, þjálfari Daniel Ståhl – Ólympíumeistara í kringlukasti – var í dag kosinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Sport 17.1.2022 19:46 Senda hermenn og skriðdreka til Gotlands Yfirvöld í Svíþjóð hafa ákveðið að fjölga hermönnum og vopnum á Gotlandi í Eystrasaltshafi. Ástæðan er sögð vera versnandi öryggisástand á svæðinu sem að miklu leyti má rekja til mögulegrar innrásar Rússa í Úkraínu. Erlent 17.1.2022 13:00 Stökkið: Flutti til Stokkhólms og skipti um lífsstíl Þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum Stefáni Jökli Stefánssyni og tveimur dætrum þeirra í Stokkhólmi. Þau heilluðust af borginni á sínum tíma þar sem ekki er langt að fara til Íslands og Stefán valdi skólann KTH í Stokkhólmi fyrir mastersnámið sitt. Lífið 16.1.2022 07:01 Umdeild launahækkun Björns Zoëga í kastljósi sænskra fjölmiðla Mánaðarlaun Björns Zoëga, forstjóra Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi í Svíþjóð, hækkuðu á síðasta ári um nærri 30 þúsund sænskar krónur, jafnvirði um 430 þúsund íslenska króna. Laun hans eftir hækkunina nema rúmlega 270 þúsund sænskum krónum eða 3,9 milljónum íslenskra króna. Erlent 14.1.2022 14:29 Forsætisráðherra Svíþjóðar með Covid-19 Magdalena Andersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur greinst með Covid-19. Erlent 14.1.2022 08:58 Viktoría krónprinsessa greindist aftur með Covid-19 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar greindist í dag með Covid-19. Þetta er í annað sinn sem prinsessan fær sjúkdóminn en fram kom í mars síðastliðnum að hún og eiginmaður hennar Daníel Prins væru komin í einangrun. Þá veiktust hvorugt þeirra illa. Erlent 8.1.2022 21:59 Sænsku konungshjónin með Covid-19 Karl Gústaf XVI, konungur Svíþjóðar, og Silvia drottning hafa bæði greinst með Covid-19. Erlent 4.1.2022 14:22 Bonnesen ákærð fyrir gróf fjársvik og markaðsmisnotkun Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur ákært hina dönsku Birgitte Bonnesen, fyrrverandi forstjóra Swedbank, fyrir gróf fjársvik og markaðsmisnotkun í tengslum við rannsókn á peningasvættisrannsókn sem tengir anga sína til Eistlands. Viðskipti erlent 4.1.2022 13:33 Sænski rapparinn Yasin laus úr fangelsi eftir að hafa skipulagt mannrán Sænski rapparinn Yasin er nú laus úr fangelsi eftir að hafa skipulagt mannrán sem beindist gegn rapparanum Einár, sem nú er látinn. Erlent 28.12.2021 13:51 Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. Erlent 17.12.2021 08:51 Hlaut tveggja ára dóm í Svíþjóð fyrir að ná sér í gult spjald Sænski fótboltamaðurinn Pawel Cibicki, fyrrverandi leikmaður Leeds, hlaut í dag tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik, gegn greiðslu. Fótbolti 15.12.2021 13:31 Handteknir vegna gruns um að hafa stýrt skipinu ölvaðir Tveir hafa verið handteknir í tengslum við sjóslysið í Eystrasalti í gær þar sem danskt og breskt flutningaskip rákust saman norðaustur af Borgundarhólmi aðfararnótt mánudagsins. Einn hefur fundist látinn og er annars enn saknað. Erlent 14.12.2021 08:34 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 38 ›
Framlag Svía í Eurovision liggur fyrir Söngkonan Cornelia Jakobs bar sigur úr býtum í keppninni Melodifestivalen með laginu Hold Me Closer. Hún tekur því þátt í Eurovison fyrir hönd Svía í maí. Lífið 12.3.2022 21:39
Svíar stórauka framlög sín til varnarmála Sænska ríkisstjórnin tilkynnti í morgun að til standi að stórauka framlög til varnarmála og að miðað verði við að tvö prósent af vergri landsframleiðslu verði lögð til málaflokksins. Þá verður fleirum gert að gegna herskyldu. Erlent 10.3.2022 09:01
Anders Tegnell hættir sem sóttvarnalæknir Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, hefur ákveðið að láta af störfum hjá Lýðheilsustofnun Svíþjóðar. Hann mun taka við stjórnunarstöðu hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) í Genf. Erlent 9.3.2022 09:39
Gaf Ólympíugullið sitt en óttast nú um líf sitt vegna þess Sænski skautahlauparinn Nils van der Poel vann tvö gull á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum en hann tók þá ákvörðun að gefa annað gullið sitt eftir að hann kom heim frá Kína. Sport 1.3.2022 09:30
Arfleiddi félagið sitt óvænt að öllum milljónunum sínum Svíinn Lennart Alm kom félagi sínu mikið á óvart eftir að hann kvaddi þessa jörð. Fótbolti 23.2.2022 12:31
ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. Lífið 23.2.2022 09:09
Ein besta handboltakona heims flytur heim til að vera nær krabbameinsveikri systur sinni Ein þekktasta handboltakona heims og líklega besta handboltakona Svíþjóðar fyrr og síðar, Isabelle Gulldén, gengur í raðir Íslendingaliðsins Lugi eftir tímabilið. Handbolti 22.2.2022 16:01
Tjáningarfrelsið okkar allra Tjáningarfrelsi er af hinu góða. Um það getum við öll verið sammála. Þetta tjáningarfrelsi leiðir til þess að við fréttum af ýmsu sem við hefðum annars ekki frétt af. Skoðun 21.2.2022 10:00
Kalla enn eftir því að losna við konur og börn Íslamska ríkisins Þremur árum eftir fall kalífadæmis Íslamska ríkisins eru tugir þúsunda fyrrverandi meðlima hryðjuverkasamtakanna enn í búðum og fangelsum sem sýrlenskir Kúrdar reka í norðausturhluta landsins. Að miklu leyti er um erlenda vígamann að ræða og eiginkonur þeirra og börn sem heimaríki þeirra vilja ekki taka við á nýjan leik. Erlent 17.2.2022 10:40
Telja „íslensku plastsyndina“ líklega sænska að mestu leyti Það er mat íslenskrar sendinefndar, sem tók út mikið magn plastúrgangs sem fannst í vöruskemmu í Svíþjóð, að það sé líklega að stærstum hluta ættað þaðan, en ekki frá Íslandi. Viðskipti innlent 16.2.2022 14:01
Sænski sjónvarpsmaðurinn Ingvar Oldsberg fallinn frá Ingvar Oldsberg, einn þekktasti sjónvarpsmaður Svíþjóðar, er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 10.2.2022 13:15
Samfélagið opnar á ný í Svíþjóð Aflétting langflestra takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi í Svíþjóð á miðnætti. Þannig hefur regla um að veitingastaðir þurfi að loka klukkan 23 og hætta áfengissölu klukkan 22:30 verið felld úr gildi. Erlent 9.2.2022 07:37
Réðust vopnaðir inn í skólastofu og stálu tölvum Tveir grímuklæddir menn réðust vopnaðir hnífum inn í skólastofu í Svíþjóð fyrr í dag. Nemendur og starfsfólk sluppu ómeiddir. Erlent 7.2.2022 22:38
Svíar aflétta öllum takmörkunum Svíar hyggjast aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar þann 9. febrúar næstkomandi. Gert er ráð fyrir því að ríkisstjórn Svíþjóðar greini frá fyrirætlunum á ríkisstjórnarfundi á morgun. Erlent 2.2.2022 19:30
Egill Þór fyrstur Íslendinga í nýja hátæknimeðferð við krabbameini Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur undanfarnar vikur og mánuði háð baráttu við eitilfrumukrabbamein. Hann er nú staddur í Lundi í Svíþjóð og mun fyrstur Íslendinga gangast undir nýja hátæknimeðferð við „aggresívu“ krabbameini. Innlent 1.2.2022 12:24
Svíþjóð Evrópumeistari í fimmta sinn Svíþjóð er Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Spánverjum í úrslitaleik í Búdapest í dag. Handbolti 30.1.2022 18:57
Tugir dæmdir til dauða fyrir morðið á sérfræðingum SÞ í Kongó Um fimmtíu manns voru dæmdir til dauða í Austur-Kongó í gær í tengslum við morðið á tveimur sérfræðingum Sameinuðu þjóðanna árið 2017. Erlent 30.1.2022 08:44
Níu ára drengur fórst í Englandi vegna veðurofsa Níu ára gamall drengur og sextug kona létust þegar tré féll á þau vegna stormsins Malik, sem ríður yfir Bretlandseyjar. Þúsundir heimila hafa verið rafmagnslaus í Skotlandi og Englandi vegna stormsins. Erlent 30.1.2022 07:59
Vésteinn kosinn þjálfari ársins í Svíþjóð Vésteinn Hafsteinsson, þjálfari Daniel Ståhl – Ólympíumeistara í kringlukasti – var í dag kosinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Sport 17.1.2022 19:46
Senda hermenn og skriðdreka til Gotlands Yfirvöld í Svíþjóð hafa ákveðið að fjölga hermönnum og vopnum á Gotlandi í Eystrasaltshafi. Ástæðan er sögð vera versnandi öryggisástand á svæðinu sem að miklu leyti má rekja til mögulegrar innrásar Rússa í Úkraínu. Erlent 17.1.2022 13:00
Stökkið: Flutti til Stokkhólms og skipti um lífsstíl Þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum Stefáni Jökli Stefánssyni og tveimur dætrum þeirra í Stokkhólmi. Þau heilluðust af borginni á sínum tíma þar sem ekki er langt að fara til Íslands og Stefán valdi skólann KTH í Stokkhólmi fyrir mastersnámið sitt. Lífið 16.1.2022 07:01
Umdeild launahækkun Björns Zoëga í kastljósi sænskra fjölmiðla Mánaðarlaun Björns Zoëga, forstjóra Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi í Svíþjóð, hækkuðu á síðasta ári um nærri 30 þúsund sænskar krónur, jafnvirði um 430 þúsund íslenska króna. Laun hans eftir hækkunina nema rúmlega 270 þúsund sænskum krónum eða 3,9 milljónum íslenskra króna. Erlent 14.1.2022 14:29
Forsætisráðherra Svíþjóðar með Covid-19 Magdalena Andersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur greinst með Covid-19. Erlent 14.1.2022 08:58
Viktoría krónprinsessa greindist aftur með Covid-19 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar greindist í dag með Covid-19. Þetta er í annað sinn sem prinsessan fær sjúkdóminn en fram kom í mars síðastliðnum að hún og eiginmaður hennar Daníel Prins væru komin í einangrun. Þá veiktust hvorugt þeirra illa. Erlent 8.1.2022 21:59
Sænsku konungshjónin með Covid-19 Karl Gústaf XVI, konungur Svíþjóðar, og Silvia drottning hafa bæði greinst með Covid-19. Erlent 4.1.2022 14:22
Bonnesen ákærð fyrir gróf fjársvik og markaðsmisnotkun Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur ákært hina dönsku Birgitte Bonnesen, fyrrverandi forstjóra Swedbank, fyrir gróf fjársvik og markaðsmisnotkun í tengslum við rannsókn á peningasvættisrannsókn sem tengir anga sína til Eistlands. Viðskipti erlent 4.1.2022 13:33
Sænski rapparinn Yasin laus úr fangelsi eftir að hafa skipulagt mannrán Sænski rapparinn Yasin er nú laus úr fangelsi eftir að hafa skipulagt mannrán sem beindist gegn rapparanum Einár, sem nú er látinn. Erlent 28.12.2021 13:51
Jólahafurinn í Gävle varð eldi að bráð í nótt Jólageitin í sænska bænum Gävle brann til ösku í nótt. Karlmaður upp úr fertugu hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn. Erlent 17.12.2021 08:51
Hlaut tveggja ára dóm í Svíþjóð fyrir að ná sér í gult spjald Sænski fótboltamaðurinn Pawel Cibicki, fyrrverandi leikmaður Leeds, hlaut í dag tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik, gegn greiðslu. Fótbolti 15.12.2021 13:31
Handteknir vegna gruns um að hafa stýrt skipinu ölvaðir Tveir hafa verið handteknir í tengslum við sjóslysið í Eystrasalti í gær þar sem danskt og breskt flutningaskip rákust saman norðaustur af Borgundarhólmi aðfararnótt mánudagsins. Einn hefur fundist látinn og er annars enn saknað. Erlent 14.12.2021 08:34