Svíþjóð Segir mistök að hafa ekki gert eins og Íslendingar Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist hafa gert mistök í upphaflegum viðbrögðum sínum við kórónuveirufaraldrinum í Svíþjóð. Erlent 30.5.2020 20:23 Samningum rift við barnshafandi leikmenn: „Íþróttakonur eru ótrúlega lítið verndaðar“ Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Kristianstad, er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Hún er ólétt að sínu öðru barni og vill meðal annars stuðla að bættri stöðu knattspyrnukvenna sem eignast börn. Fótbolti 26.5.2020 21:01 Evrópuríki huga að afléttingu ferðatakmarkana Þýsk stjórnvöld sögðust í dag vilja aflétta viðvörunum við ferðalögum til allra Evrópusambandsríkja auk Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein þann 15. júní. Þjóðverjar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem vilja hleypa lífi í ferðaþjónustu á ný um miðjan júní. Erlent 26.5.2020 19:01 Tegnell ítrekað hótað lífláti Lögregla í Svíþjóð reynir nú að hafa uppi á þeim sem hafa hótað sóttvarnalækni landsins, en í skilaboðum segir að hópur manna hafi sammælst um að ráðst gegn Tegnell og fjölskyldu hans. Erlent 26.5.2020 12:45 Óléttar knattspyrnukonur í Svíþjóð eru nú með íslenska baráttukonu í sínu horni Sif Atladóttir lætur verkin tala í baráttunni fyrir réttindum þungaðra knattspyrnukvenna því hún er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Fótbolti 26.5.2020 09:01 Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina í landinu. Erlent 25.5.2020 13:48 Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Huldukonan „My Marianne“ á engin önnur lög á steymisveitum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hvaða söngkona ætti kvenröddina í laginu Volcano Man. Lífið 25.5.2020 12:19 Forstjóri Volvo spáir hruni í eftirspurn eftir sprengihreyfilsbílum Forstjóri Volvo Håkan Samuelsson, hefur spáð því að viðskiptavinir muni ekki flæða inn í sýningarsali til að kaupa bensín eða dísil bíla eftir að aðgerðum vegna kórónaveirunnar verður aflétt. Bílar 25.5.2020 07:01 Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. Erlent 21.5.2020 17:14 Sænsk úrvalsdeildarfélög ósátt með yfirvöld þar í landi Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn geti unnið vinnu sína. Fótbolti 16.5.2020 10:30 Daði og Gagnamagnið með milljón atkvæði og sigur í Svíþjóð Svíar héldu litla Eurovision keppni, rétt eins og Íslendingar. Tónlist 14.5.2020 21:57 Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. Handbolti 14.5.2020 11:01 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. Erlent 8.5.2020 12:54 „Ef þú ert með Zlatan í liði viltu ekki bregðast honum“ Síðasta mánuðinn hefur Aron Jóhannsson æft með Zlatan Ibrahimovic hjá Hammarby. Fótbolti 5.5.2020 16:04 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. Erlent 5.5.2020 08:43 Fórnarkostnaður Svíanna greinilega mjög mikill Sigurður Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir og fyrrverandi landlæknir, telur ljóst að fórnarkostnaður yfirvalda í Svíþjóð í baráttunni við faraldur kórónuveiru sé mjög mikill. Innlent 1.5.2020 07:00 Dreifa kjúklingaskít til að koma í veg fyrir hópamyndun Yfirvöld sænsku borgarinnar Lundar á Skáni munu grípa til þess ráðs að dreifa kjúklingaskít um almenningsgarð borgarinnar með það að markmiði að koma í veg fyrir myndun hópa þegar Valborgarmessu er fagnað aðfaranótt 1. maí. Erlent 29.4.2020 22:58 Maj Sjöwall er látin Sænski rithöfundurinn Maj Sjöwall er látin, 84 ára að aldri. Erlent 29.4.2020 17:19 Annars konar aðgerðir Svíþjóðar virðast kosta mannslíf Yfirvöld Svíþjóðar hafa gripið til töluvert öðruvísi aðgerða en yfirvöld annarra landa Skandinavíu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ekki hefur verið gripið til umfangsmikillar félagsforðunar þar í landi. Erlent 29.4.2020 11:10 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 28.4.2020 07:20 Telja að kviknað hafi í fjölbýlishúsi í Stokkhólmi vegna gáleysis Níu hæða fjölbýlishús brann í nótt í Järfälla, norður af Stokkhólmi. Slökkviliði barst tilkynning laust eftir miðnætti að staðartíma um brunann. Enn loga glæður í þaki hússins en slökkvilið hefur náð tökum á eldinum. Innlent 26.4.2020 08:08 Zlatan æfir á fullu með Hammarby en veit ekki hvar hann mun spila næst Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 25.4.2020 11:16 Segir Svía betur í stakk búna til að takast á við aðra bylgju faraldursins Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, Erlent 24.4.2020 08:35 Kórónuveirufaraldurinn hefur náð hámarki í Stokkhólmi Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi segir kórónuveirufaraldurinn hafa náð hámarki í borginni. Fyrirtæki séu þegar farin að huga að því að kalla fólk aftur til vinnu. Innlent 17.4.2020 22:42 Vægum viðbrögðum kennt um margfalda dánartíðni Sænsk stjórnvöld segjast ósátt við umfjöllun heimspressunnar um viðbrögð Svía við kórónuveirufaraldrinum. Á fjórtánda þúsund hafa nú smitast í Svíþjóð og fjórtán hundruð látið lífið. Erlent 17.4.2020 15:53 Ólafur Ragnar hnýtir í Carl Bildt fyrir að gleyma Íslandi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi. Erlent 17.4.2020 10:19 Sænskur klósettpappírsrisi þakkar hömstrun fyrir methagnað Hlutabréf í sænska fyrirtækinu Essity, eins stærsta klósettpappírsframleiðanda heims, hækkuðu mjög í sænsku kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið tilkynnti að hagnaður þess á fyrsta ársfjórðungi hefði vaxið um 67 prósent. Viðskipti erlent 14.4.2020 15:47 Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 9.4.2020 14:46 Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. Lífið 3.4.2020 15:39 Lýsa yfir neyðarástandi í Stokkhólmi: Laun tvöfaldast og vinnuvikan fer í 48 tíma Sérstöku neyðarástandi hefur verið lýst yfir í heilbrigðisumdæmi Stokkhólms í Svíþjóð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 3.4.2020 12:33 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 38 ›
Segir mistök að hafa ekki gert eins og Íslendingar Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist hafa gert mistök í upphaflegum viðbrögðum sínum við kórónuveirufaraldrinum í Svíþjóð. Erlent 30.5.2020 20:23
Samningum rift við barnshafandi leikmenn: „Íþróttakonur eru ótrúlega lítið verndaðar“ Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Kristianstad, er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Hún er ólétt að sínu öðru barni og vill meðal annars stuðla að bættri stöðu knattspyrnukvenna sem eignast börn. Fótbolti 26.5.2020 21:01
Evrópuríki huga að afléttingu ferðatakmarkana Þýsk stjórnvöld sögðust í dag vilja aflétta viðvörunum við ferðalögum til allra Evrópusambandsríkja auk Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein þann 15. júní. Þjóðverjar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem vilja hleypa lífi í ferðaþjónustu á ný um miðjan júní. Erlent 26.5.2020 19:01
Tegnell ítrekað hótað lífláti Lögregla í Svíþjóð reynir nú að hafa uppi á þeim sem hafa hótað sóttvarnalækni landsins, en í skilaboðum segir að hópur manna hafi sammælst um að ráðst gegn Tegnell og fjölskyldu hans. Erlent 26.5.2020 12:45
Óléttar knattspyrnukonur í Svíþjóð eru nú með íslenska baráttukonu í sínu horni Sif Atladóttir lætur verkin tala í baráttunni fyrir réttindum þungaðra knattspyrnukvenna því hún er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Fótbolti 26.5.2020 09:01
Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina í landinu. Erlent 25.5.2020 13:48
Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Huldukonan „My Marianne“ á engin önnur lög á steymisveitum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hvaða söngkona ætti kvenröddina í laginu Volcano Man. Lífið 25.5.2020 12:19
Forstjóri Volvo spáir hruni í eftirspurn eftir sprengihreyfilsbílum Forstjóri Volvo Håkan Samuelsson, hefur spáð því að viðskiptavinir muni ekki flæða inn í sýningarsali til að kaupa bensín eða dísil bíla eftir að aðgerðum vegna kórónaveirunnar verður aflétt. Bílar 25.5.2020 07:01
Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. Erlent 21.5.2020 17:14
Sænsk úrvalsdeildarfélög ósátt með yfirvöld þar í landi Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn geti unnið vinnu sína. Fótbolti 16.5.2020 10:30
Daði og Gagnamagnið með milljón atkvæði og sigur í Svíþjóð Svíar héldu litla Eurovision keppni, rétt eins og Íslendingar. Tónlist 14.5.2020 21:57
Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. Handbolti 14.5.2020 11:01
Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. Erlent 8.5.2020 12:54
„Ef þú ert með Zlatan í liði viltu ekki bregðast honum“ Síðasta mánuðinn hefur Aron Jóhannsson æft með Zlatan Ibrahimovic hjá Hammarby. Fótbolti 5.5.2020 16:04
Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. Erlent 5.5.2020 08:43
Fórnarkostnaður Svíanna greinilega mjög mikill Sigurður Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir og fyrrverandi landlæknir, telur ljóst að fórnarkostnaður yfirvalda í Svíþjóð í baráttunni við faraldur kórónuveiru sé mjög mikill. Innlent 1.5.2020 07:00
Dreifa kjúklingaskít til að koma í veg fyrir hópamyndun Yfirvöld sænsku borgarinnar Lundar á Skáni munu grípa til þess ráðs að dreifa kjúklingaskít um almenningsgarð borgarinnar með það að markmiði að koma í veg fyrir myndun hópa þegar Valborgarmessu er fagnað aðfaranótt 1. maí. Erlent 29.4.2020 22:58
Maj Sjöwall er látin Sænski rithöfundurinn Maj Sjöwall er látin, 84 ára að aldri. Erlent 29.4.2020 17:19
Annars konar aðgerðir Svíþjóðar virðast kosta mannslíf Yfirvöld Svíþjóðar hafa gripið til töluvert öðruvísi aðgerða en yfirvöld annarra landa Skandinavíu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ekki hefur verið gripið til umfangsmikillar félagsforðunar þar í landi. Erlent 29.4.2020 11:10
SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 28.4.2020 07:20
Telja að kviknað hafi í fjölbýlishúsi í Stokkhólmi vegna gáleysis Níu hæða fjölbýlishús brann í nótt í Järfälla, norður af Stokkhólmi. Slökkviliði barst tilkynning laust eftir miðnætti að staðartíma um brunann. Enn loga glæður í þaki hússins en slökkvilið hefur náð tökum á eldinum. Innlent 26.4.2020 08:08
Zlatan æfir á fullu með Hammarby en veit ekki hvar hann mun spila næst Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 25.4.2020 11:16
Segir Svía betur í stakk búna til að takast á við aðra bylgju faraldursins Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, Erlent 24.4.2020 08:35
Kórónuveirufaraldurinn hefur náð hámarki í Stokkhólmi Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi segir kórónuveirufaraldurinn hafa náð hámarki í borginni. Fyrirtæki séu þegar farin að huga að því að kalla fólk aftur til vinnu. Innlent 17.4.2020 22:42
Vægum viðbrögðum kennt um margfalda dánartíðni Sænsk stjórnvöld segjast ósátt við umfjöllun heimspressunnar um viðbrögð Svía við kórónuveirufaraldrinum. Á fjórtánda þúsund hafa nú smitast í Svíþjóð og fjórtán hundruð látið lífið. Erlent 17.4.2020 15:53
Ólafur Ragnar hnýtir í Carl Bildt fyrir að gleyma Íslandi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi. Erlent 17.4.2020 10:19
Sænskur klósettpappírsrisi þakkar hömstrun fyrir methagnað Hlutabréf í sænska fyrirtækinu Essity, eins stærsta klósettpappírsframleiðanda heims, hækkuðu mjög í sænsku kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið tilkynnti að hagnaður þess á fyrsta ársfjórðungi hefði vaxið um 67 prósent. Viðskipti erlent 14.4.2020 15:47
Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 9.4.2020 14:46
Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. Lífið 3.4.2020 15:39
Lýsa yfir neyðarástandi í Stokkhólmi: Laun tvöfaldast og vinnuvikan fer í 48 tíma Sérstöku neyðarástandi hefur verið lýst yfir í heilbrigðisumdæmi Stokkhólms í Svíþjóð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 3.4.2020 12:33