Svíþjóð

Fréttamynd

Ragnar vill geta mjólkað sig

Á þriðjudagskvöldið hefst nokkuð merkileg tilraun í sænska sjónvarpinu. Þá mun hinn tuttugu og sex ára gamli Ragnar Bengtsson setja brjóstapumpu á geirvörturnar á sér í þeirri von að geta framleitt brjóstamjólk.

Erlent
Fréttamynd

Viðurkenndi að hafa myrt Palme í bréfi til kærustu sinnar

Christer Pettersson, sem grunaður var um að hafa myrt Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, viðurkenndi fyrir leynilegri kærustu sinni að hann hefði drepið forsætisráðherrann. Frá þessu greinir sænska blaðið Aftonbladet og vitnar í bréf sem Petterson skrifaði til kærustunnar.

Erlent
Fréttamynd

Tuttugu ár frá morðinu á Olof Palme

Í kvöld verða nákvæmlega tuttugu ár síðan Olav Palme, þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, var myrtur í miðborg Stokkhólms. Rannsókn á morðinu er komin í fullan gang á ný og margir verða yfirheyrðir vegna þess á næstunni.

Erlent
Fréttamynd

Christer Petterson látinn

Christer Petterson, maðurinn sem grunaður var um langt árabil um að hafa myrt Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, lést í dag á Karólínska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Petterson, sem var 57 ára, var árið 1989 fundinn sekur um að hafa myrt Palme þremur árum áður.

Erlent