Danmörk Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. Viðskipti erlent 15.10.2019 12:06 Enn ein sprengingin á Amager Enn ein sprenging varð á Amager í Kaupmannahöfn í nótt þegar handsprengju var kastað á kaffihús í borginni. Erlent 14.10.2019 08:23 Thomas Møller Olsen kominn til Danmerkur Grænlenski skipverjinn Thomas Møller Olsen, sem dæmdur var í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar 2017, hefur verið fluttur úr landi og til Danmerkur Innlent 10.10.2019 18:18 Koma upp eftirliti á landamærum Danmerkur og Svíþjóðar Danski dómsmálaráðherrann segir þetta gert til að auka öryggi borgaranna. Erlent 10.10.2019 08:36 Grunur um að Íslendingar kaupi barnaníð sem streymt er beint á netinu Fimm danskir karlmenn voru dæmdir fyrir að panta og kaupa kynferðisbrot gegn barni í gegnum netið á síðasta ári. Lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi og er málið í rannsókn. Innlent 8.10.2019 15:06 Líklegt að Bandaríkin komi upp flotastöð á Suður-Grænlandi Rasmus Dahlberg, doktor við Háskóla danska hersins, telur líklegt að Bandaríkjamenn og Danir nái saman um að koma upp flotastöð fyrir Bandaríkjaher í suðurhluta Grænlands. Dahlberg flutti fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í gær um stöðu mála á norðurskautssvæðinu, varnarmál og björgunarmál. Erlent 4.10.2019 01:01 Danir senda neyðarteymi til Tasiilaq Umræða um háa tíðni sjálfsvíga, kynferðisbrota og ofbeldis gegn börnum í Tasiilaq hefur verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa var sýnd í maí. Erlent 30.9.2019 12:55 Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Erlent 30.9.2019 11:11 Danir flykktust ofan í nýjar neðanjarðarlestir í gær Nýtt neðanjarðarlestakerfi var opnað í Kaupmannahöfn í gær og fjölmenntu Danir sem og ferðamenn í borginni í lestirnar enda ókeypis þennan fyrsta dag. Erlent 30.9.2019 02:04 Vindmylluframleiðandinn Vestas segir upp 590 manns Danski vindmylluframleiðandinn sagði upp starfsmönnum í verksmiðjum í Danmörku og Þýskalandi. Viðskipti erlent 27.9.2019 10:08 Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. Viðskipti erlent 25.9.2019 08:56 Nýr formaður Venstre dauðþreyttur á átökum innan flokksins Jacob Ellemann-Jensen hefur verið kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Venstre í Danmörku. Hinn nýi formaður segist vera dauðþreyttur á átökum sem geisað hafa á milli fylkinga innan flokksins. Erlent 21.9.2019 10:43 Rúmlega tvö þúsund erlendir læknar starfa í Danmörku Næstum einn af hverjum fimm læknum í dreifbýli í Danmörku var þjálfaður erlendis. Danska læknafélagið hefur kallað eftir strangari tungumálakröfum. Erlent 21.9.2019 02:00 Alþjóðaflugvöllur Grænlands breytist í danskan herflugvöll Grænlensk og dönsk stjórnvöld undirrituðu í dag samkomulag um að danski herinn fái flugvöllinn í Kangerlussuaq til afnota þegar borgaralegt flug flyst þaðan til nýrra alþjóðaflugvalla á Grænlandi. Erlent 18.9.2019 21:13 Fjórir dagar í vinnuvikunni Sveitarfélagið Odsherred, á Norður-Sjálandi, verður það fyrsta í Danmörku til að innleiða fjögurra daga vinnuviku. Viðskipti erlent 18.9.2019 02:01 Einn látinn eftir skotárás í úthverfi Kaupmannahafnar Tveir aðrir eru slasaðir samkvæmt ríkisútvarpi Danmerkur. Erlent 15.9.2019 22:01 Þjóðverjar fundust látnir í íbúð á Jótlandi Tveir þýskir eldri borgarar fundust í ferðamannaíbúð í bænum Arrild við Toftlund á suðvesturhluta Jótlands. Erlent 12.9.2019 13:41 Bílaumferð bönnuð á torginu við Amalíuborg í Kaupmannahöfn Torginu við Amalíuborg í Kaupmannahöfn verður lokað fyrir bílaumferð til frambúðar af öryggisástæðum. Umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðamanna verður ekki hindruð. Erlent 12.9.2019 02:00 Íslenskur verkfræðingur stýrir gerð flugvallanna á Grænlandi Íslenskur verkfræðingur er orðinn verkefnastjóri grænlenskra stjórnvalda yfir mestu innviðauppbyggingu í sögu þessarar næstu nágannaþjóðar Íslendinga. Innlent 11.9.2019 20:52 Allar treyjurnar uppseldar aðeins sólarhring eftir að félagið samdi við Bendtner Nicklas Bendtner er kominn heim til Danmerkur en hann samdi á mánudaginn við danska stórliðið FC frá Kaupmannahöfn. Fótbolti 4.9.2019 06:54 Støjberg sækist eftir varaformennsku í Venstre Fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur tilkynnt að hún styðji Jacob Ellemann-Jensen sem arftaka Lars Løkke Rasmussen í stóli formanns. Erlent 4.9.2019 10:18 Katrín leggur áherslu á lífskjarasamninga á ársþingi norrænu verkalýðshreyfinganna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna í Malmö í Svíþjóð í dag. Innlent 3.9.2019 17:43 Lars Løkke hættir sem formaður Venstre Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins Erlent 31.8.2019 09:48 Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. Innlent 29.8.2019 08:21 Morðið í Malmö: Barnsfaðir konunnar hafði verið dæmdur fyrir eitt stærsta rán í sögu Danmerkur Konan var læknir og nýbökuð móðir. Erlent 27.8.2019 14:39 Síldarsjómenn minnast Niels Jensen Niels Jensen, íslenskur konsúll í Hirtshals í Danmörku og umboðsmaður íslenskra skipa á síldveiðitímanum í Norðursjónum 1969-1976, er látinn. Innlent 27.8.2019 10:54 Nýtum tíma okkar betur Læknir á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á 7. áratug síðustu aldar lýsti muninum á Íslendingum og Dönum með eftirfarandi dæmisögu: Skoðun 27.8.2019 02:00 Áhyggjuefni fyrir smáþjóðir hvernig stórveldi horfa á svæði á norðurslóðum Eiríkur líkti hugmynd Trumps um að kaupa Grænland við að Íslendingar myndu kaupa Manhattan eyju í New York. Innlent 25.8.2019 18:02 Danski flugdólgurinn neitar að hafa ráðist á konu í fluginu umrædda Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen neitar því að hafa ráðist á konu í flugi frá Nashville til London í lok síðasta mánaðar. Olesen var ofurölvi í fluginu. Golf 22.8.2019 07:06 Danir pirraðir eftir að Trump hætti við Danskir stjórnmálamenn lýsa óánægju sinni með að Bandaríkjaforseti hafi hætt við heimsókn sína því að forsætisráðherra Dana vill ekki ræða sölu á Grænlandi. Forsætisráðherrann sagði ákvörðunina svekkjandi og óvænta. Erlent 22.8.2019 02:05 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 41 ›
Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. Viðskipti erlent 15.10.2019 12:06
Enn ein sprengingin á Amager Enn ein sprenging varð á Amager í Kaupmannahöfn í nótt þegar handsprengju var kastað á kaffihús í borginni. Erlent 14.10.2019 08:23
Thomas Møller Olsen kominn til Danmerkur Grænlenski skipverjinn Thomas Møller Olsen, sem dæmdur var í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar 2017, hefur verið fluttur úr landi og til Danmerkur Innlent 10.10.2019 18:18
Koma upp eftirliti á landamærum Danmerkur og Svíþjóðar Danski dómsmálaráðherrann segir þetta gert til að auka öryggi borgaranna. Erlent 10.10.2019 08:36
Grunur um að Íslendingar kaupi barnaníð sem streymt er beint á netinu Fimm danskir karlmenn voru dæmdir fyrir að panta og kaupa kynferðisbrot gegn barni í gegnum netið á síðasta ári. Lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi og er málið í rannsókn. Innlent 8.10.2019 15:06
Líklegt að Bandaríkin komi upp flotastöð á Suður-Grænlandi Rasmus Dahlberg, doktor við Háskóla danska hersins, telur líklegt að Bandaríkjamenn og Danir nái saman um að koma upp flotastöð fyrir Bandaríkjaher í suðurhluta Grænlands. Dahlberg flutti fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í gær um stöðu mála á norðurskautssvæðinu, varnarmál og björgunarmál. Erlent 4.10.2019 01:01
Danir senda neyðarteymi til Tasiilaq Umræða um háa tíðni sjálfsvíga, kynferðisbrota og ofbeldis gegn börnum í Tasiilaq hefur verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa var sýnd í maí. Erlent 30.9.2019 12:55
Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Erlent 30.9.2019 11:11
Danir flykktust ofan í nýjar neðanjarðarlestir í gær Nýtt neðanjarðarlestakerfi var opnað í Kaupmannahöfn í gær og fjölmenntu Danir sem og ferðamenn í borginni í lestirnar enda ókeypis þennan fyrsta dag. Erlent 30.9.2019 02:04
Vindmylluframleiðandinn Vestas segir upp 590 manns Danski vindmylluframleiðandinn sagði upp starfsmönnum í verksmiðjum í Danmörku og Þýskalandi. Viðskipti erlent 27.9.2019 10:08
Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. Viðskipti erlent 25.9.2019 08:56
Nýr formaður Venstre dauðþreyttur á átökum innan flokksins Jacob Ellemann-Jensen hefur verið kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Venstre í Danmörku. Hinn nýi formaður segist vera dauðþreyttur á átökum sem geisað hafa á milli fylkinga innan flokksins. Erlent 21.9.2019 10:43
Rúmlega tvö þúsund erlendir læknar starfa í Danmörku Næstum einn af hverjum fimm læknum í dreifbýli í Danmörku var þjálfaður erlendis. Danska læknafélagið hefur kallað eftir strangari tungumálakröfum. Erlent 21.9.2019 02:00
Alþjóðaflugvöllur Grænlands breytist í danskan herflugvöll Grænlensk og dönsk stjórnvöld undirrituðu í dag samkomulag um að danski herinn fái flugvöllinn í Kangerlussuaq til afnota þegar borgaralegt flug flyst þaðan til nýrra alþjóðaflugvalla á Grænlandi. Erlent 18.9.2019 21:13
Fjórir dagar í vinnuvikunni Sveitarfélagið Odsherred, á Norður-Sjálandi, verður það fyrsta í Danmörku til að innleiða fjögurra daga vinnuviku. Viðskipti erlent 18.9.2019 02:01
Einn látinn eftir skotárás í úthverfi Kaupmannahafnar Tveir aðrir eru slasaðir samkvæmt ríkisútvarpi Danmerkur. Erlent 15.9.2019 22:01
Þjóðverjar fundust látnir í íbúð á Jótlandi Tveir þýskir eldri borgarar fundust í ferðamannaíbúð í bænum Arrild við Toftlund á suðvesturhluta Jótlands. Erlent 12.9.2019 13:41
Bílaumferð bönnuð á torginu við Amalíuborg í Kaupmannahöfn Torginu við Amalíuborg í Kaupmannahöfn verður lokað fyrir bílaumferð til frambúðar af öryggisástæðum. Umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðamanna verður ekki hindruð. Erlent 12.9.2019 02:00
Íslenskur verkfræðingur stýrir gerð flugvallanna á Grænlandi Íslenskur verkfræðingur er orðinn verkefnastjóri grænlenskra stjórnvalda yfir mestu innviðauppbyggingu í sögu þessarar næstu nágannaþjóðar Íslendinga. Innlent 11.9.2019 20:52
Allar treyjurnar uppseldar aðeins sólarhring eftir að félagið samdi við Bendtner Nicklas Bendtner er kominn heim til Danmerkur en hann samdi á mánudaginn við danska stórliðið FC frá Kaupmannahöfn. Fótbolti 4.9.2019 06:54
Støjberg sækist eftir varaformennsku í Venstre Fyrrverandi ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur tilkynnt að hún styðji Jacob Ellemann-Jensen sem arftaka Lars Løkke Rasmussen í stóli formanns. Erlent 4.9.2019 10:18
Katrín leggur áherslu á lífskjarasamninga á ársþingi norrænu verkalýðshreyfinganna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna í Malmö í Svíþjóð í dag. Innlent 3.9.2019 17:43
Lars Løkke hættir sem formaður Venstre Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins Erlent 31.8.2019 09:48
Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. Innlent 29.8.2019 08:21
Morðið í Malmö: Barnsfaðir konunnar hafði verið dæmdur fyrir eitt stærsta rán í sögu Danmerkur Konan var læknir og nýbökuð móðir. Erlent 27.8.2019 14:39
Síldarsjómenn minnast Niels Jensen Niels Jensen, íslenskur konsúll í Hirtshals í Danmörku og umboðsmaður íslenskra skipa á síldveiðitímanum í Norðursjónum 1969-1976, er látinn. Innlent 27.8.2019 10:54
Nýtum tíma okkar betur Læknir á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á 7. áratug síðustu aldar lýsti muninum á Íslendingum og Dönum með eftirfarandi dæmisögu: Skoðun 27.8.2019 02:00
Áhyggjuefni fyrir smáþjóðir hvernig stórveldi horfa á svæði á norðurslóðum Eiríkur líkti hugmynd Trumps um að kaupa Grænland við að Íslendingar myndu kaupa Manhattan eyju í New York. Innlent 25.8.2019 18:02
Danski flugdólgurinn neitar að hafa ráðist á konu í fluginu umrædda Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen neitar því að hafa ráðist á konu í flugi frá Nashville til London í lok síðasta mánaðar. Olesen var ofurölvi í fluginu. Golf 22.8.2019 07:06
Danir pirraðir eftir að Trump hætti við Danskir stjórnmálamenn lýsa óánægju sinni með að Bandaríkjaforseti hafi hætt við heimsókn sína því að forsætisráðherra Dana vill ekki ræða sölu á Grænlandi. Forsætisráðherrann sagði ákvörðunina svekkjandi og óvænta. Erlent 22.8.2019 02:05