Garðabær Beiðnum um leit að börnum og ungmennum fjölgaði í september Talsverð aukning varð á beiðnum um leit að börnum og ungmennum sem bárust lögreglu í september en mánuðina þrjá á undan. Hegningarlagabrotum fækkaði hins vegar á milli mánaða. Innlent 21.10.2021 20:14 Komið að manninum meðvitundarlausum úti á götu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hvort ekið hafi verið á mann sem komið var að meðvitundarlausum úti á götu í Mávanesi í Garðabæ um tvöleytið í nótt. Málið var tilkynnt sem líkamsárás en áverkar mannsins eru minniháttar. Innlent 17.10.2021 11:31 Hópslagsmál pilta við Hagkaup hafi átt sér aðdraganda Veist var að þremur piltum á bílastæði fyrir utan Hagkaup í Garðabæ á fjórða tímanum í nótt. Piltarnir segja gerendur hafa verið eldri pilta, um tvítugt, sem hafi ráðist á vin þeirra fyrr um kvöldið, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Innlent 17.10.2021 10:59 Tré lífsins fær grænt ljós á bálstofu í Garðabæ Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré Lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofu í Rjúpnadal í Garðabæ. Áður hafði grænt ljós fengist frá Garðabæ. Innlent 15.10.2021 15:32 IKEA-geitin komin á sinn stað IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Lífið 14.10.2021 21:39 Einn á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu flutti einn til skoðunar á slysadeild Landspítala eftir bílslys á Arnarneshæð í Garðabæ. Innlent 11.10.2021 21:35 Salernum stolið í Garðabæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti margvíslegum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Hún var meðal annars kölluð til rétt fyrir miðnætti þar sem tveir höfðu ráðist á einn í Hlíðahverfinu. Mennirnir unnu einnig skemmdir á bifreið viðkomandi en voru á brott þegar lögregla kom á vettvang. Innlent 5.10.2021 08:06 „Ég held að hákarl hafi bitið hann“ Ekki hefur fengist úr því skorið hvað það var sem grandaði hrefnunni sem rak á land á Álftanesi í gær. Leikskólakrakkar sem virtu hvalinn fyrir sér í morgun vörpuðu þó fram ýmsum tilgátum í þeim efnum. Innlent 30.9.2021 21:00 Árekstur við Arnarnesið tefur fyrir veislu á Bessastöðum Þriggja bíla árekstur varð á Reykjavíkurvegi til móts við Arnarnesið um fjögurleytið í dag. Miklar tafir eru á umferð í suðurátt sem stendur vegna árekstursins sem veldur töfum á veislu á Bessastöðum. Innlent 30.9.2021 16:31 Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. Innlent 30.9.2021 09:48 Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. Innlent 30.9.2021 00:44 Bjarni og fjölskylda kvöddu Bó í morgun Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og fjölskylda syrgja í dag hundinn Bó. Hundurinn, franskur bolabítur, kvaddi þennan heim í morgunsárið. Lífið 28.9.2021 16:28 Kapphlaup um nýja bálstofu í uppsiglingu Kapphlaup virðist vera í uppsiglingu milli Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma og einkaaðila um byggingu nýrrar bálstofu. Forstjóri kirkjugarðana telur aðeins pláss fyrir eina bálstofu í landinu. Innlent 23.9.2021 19:00 Garðabær gefur grænt ljós á bálstofu og athafnahús sem verður opið öllum Fyrirtækið Tré lífsins hefur fengið heimild hjá Garðabæ til að byggja allt að 1.500 fermetra byggingu norðan við Vífilsstaðavatn, með salarkynnum fyrir athafnir á borð við skírnir, hjónavígslur og útfarir, auk bálstofu. Innlent 16.9.2021 06:45 Byggðasamlög og svarthol upplýsinganna Það er afar áhugavert að upplifa endurtekið hvernig bæjarstjóri Garðabæjar verst gagnrýni um lélega upplýsingagjöf til bæjarfulltrúa. Þar gildir einu hvort hann er í hlutverki sínu sem bæjarstjóri eða formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem m.a. bera ábyrgð á faglegum og gagnsæjum vinnubrögðum byggðasamlaganna sem þau reka, þar á meðal Sorpu. Skoðun 1.9.2021 11:30 Fimm hundruð fermetra hús fæst á 295 milljónir Lilja Hrönn Hauksdóttir, eigandi verslunarinnar Cosmo, hefur sett 516 fermetra einbýlishús sitt við Haukanes 13 á Arnarnesi í Garðabæ á sölu. Sex svefnherbergi eru í húsinu og fjögur baðherbergi. Lífið 30.8.2021 18:16 Verðlaunagarður og innanhússhönnunin í höndum Rutar Kára Vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis síðasta sólarhringinn er fallegt einbýlishús í Akrahverfinu í garðabæ. Húsið stendur á stórri lóð innst í götunni við útvistarsvæðið við Arnaneslækinn. Lífið 25.8.2021 07:01 Aþena án heimavallar og segir „óvild“ Stjörnumanna um að kenna Kvennalið Aþenu er án heimavallar nú þegar rúmur mánuður er í að liðið leiki í fyrsta sinn á Íslandsmótinu í körfubolta. Félagið sakar körfuknattleiksdeild Stjörnunnar um að hafa komið í veg fyrir að Aþena spilaði heimaleiki sína á Álftanesi. Körfubolti 24.8.2021 11:30 Loka mötuneyti nemenda vegna smits í umhverfi starfsmanna Mötuneyti nemenda Fjölbrautaskólans í Garðabæ hefur verið lokað eftir að smit kom upp í nærumhverfi starfsmanna þar og þeir sendir í sóttkví. Skólameistari FG segir að koma verði í ljós hvort reglur um sóttkví og einangrun muni valda miklu raski í skólastarfinu. Innlent 23.8.2021 11:26 Handleggsbrotinn eftir að hafa verið laminn með kylfum Ráðist var á einstakling í miðborg Reykjavíkur og hann laminn með kylfum. Að sögn lögreglu er árásarþoli handleggsbrotinn og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Árásarmennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögregla kom á staðinn og er þeirra leitað. Innlent 22.8.2021 07:29 Selja átta herbergja glæsilegt einbýli í Garðabæ Lárus Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í knattspyrnu og eiginkona hans Ásgerður Baldursdóttir selja einbýli sitt í Garðabæ. Lífið 16.8.2021 15:30 Rúðubrot og ölvunarakstur á rafmagnshlaupahjóli Laust fyrir miðnætti í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um rúðubrot í skóla í Vesturbænum. Í ljós kom að búið var að mölva rúður í mörgum gluggum. Innlent 3.8.2021 06:07 Enn hækkar íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 1,4 prósent milli maí og júní. Árshækkun mælist nú 16 prósent og hefur ekki verið hærri síðan í október 2017. Viðskipti innlent 21.7.2021 11:47 Rúmlega fimm hundruð biðstöðvar Strætó fá ný nöfn Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Innlent 15.7.2021 14:38 Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Íslenski boltinn 7.7.2021 16:01 Þegar bara „rétta” skoðunin er leyfð Það vakti athygli fótboltaáhugamanna nýverið að fjölnota íþróttahús sem nú rís í Garðabænum hafi ekki verið hugsað sem löglegur keppnisvöllur og vantar til þess upp á lofthæð. Veruleiki sem kom á óvart í “bransanum” en frá upphafi lá fyrir að svo yrði ekki. Skoðun 7.7.2021 07:00 Kynntu fyrirhugaðar stofnvegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin halda í dag fund þar sem farið verður yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu næstu árum. Um er að ræða kynningarfund um stofnvegaframkvæmdir Samgöngusáttmálans og verður streymt frá fundinum í beinni útsendingu. Innlent 6.7.2021 09:16 Bó „í barneignum“ á gamals aldri Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra deildi krúttlegum fréttum af hundi sínum Bó á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan hefur átt hundinn um árabil en nú stendur hann í stórræðum. Lífið 30.6.2021 18:00 Útför Johns Snorra frá Vídalínskirkju Útför Johns Snorra Sigurjónssonar fjallgöngumanns verður frá Vídalínskirkju í Garðabæ klukkan 13 í dag. Innlent 22.6.2021 12:54 Kviknaði í bíl á Arnarnesbrú Eldur kom upp í bíl á Arnarnesbrúnni í Garðabæ rétt eftir klukkan sex í kvöld. Slökkvilið var kallað út og er búið að slökkva eldinn í bílnum. Innlent 15.6.2021 18:41 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 31 ›
Beiðnum um leit að börnum og ungmennum fjölgaði í september Talsverð aukning varð á beiðnum um leit að börnum og ungmennum sem bárust lögreglu í september en mánuðina þrjá á undan. Hegningarlagabrotum fækkaði hins vegar á milli mánaða. Innlent 21.10.2021 20:14
Komið að manninum meðvitundarlausum úti á götu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hvort ekið hafi verið á mann sem komið var að meðvitundarlausum úti á götu í Mávanesi í Garðabæ um tvöleytið í nótt. Málið var tilkynnt sem líkamsárás en áverkar mannsins eru minniháttar. Innlent 17.10.2021 11:31
Hópslagsmál pilta við Hagkaup hafi átt sér aðdraganda Veist var að þremur piltum á bílastæði fyrir utan Hagkaup í Garðabæ á fjórða tímanum í nótt. Piltarnir segja gerendur hafa verið eldri pilta, um tvítugt, sem hafi ráðist á vin þeirra fyrr um kvöldið, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Innlent 17.10.2021 10:59
Tré lífsins fær grænt ljós á bálstofu í Garðabæ Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré Lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofu í Rjúpnadal í Garðabæ. Áður hafði grænt ljós fengist frá Garðabæ. Innlent 15.10.2021 15:32
IKEA-geitin komin á sinn stað IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Lífið 14.10.2021 21:39
Einn á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu flutti einn til skoðunar á slysadeild Landspítala eftir bílslys á Arnarneshæð í Garðabæ. Innlent 11.10.2021 21:35
Salernum stolið í Garðabæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti margvíslegum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Hún var meðal annars kölluð til rétt fyrir miðnætti þar sem tveir höfðu ráðist á einn í Hlíðahverfinu. Mennirnir unnu einnig skemmdir á bifreið viðkomandi en voru á brott þegar lögregla kom á vettvang. Innlent 5.10.2021 08:06
„Ég held að hákarl hafi bitið hann“ Ekki hefur fengist úr því skorið hvað það var sem grandaði hrefnunni sem rak á land á Álftanesi í gær. Leikskólakrakkar sem virtu hvalinn fyrir sér í morgun vörpuðu þó fram ýmsum tilgátum í þeim efnum. Innlent 30.9.2021 21:00
Árekstur við Arnarnesið tefur fyrir veislu á Bessastöðum Þriggja bíla árekstur varð á Reykjavíkurvegi til móts við Arnarnesið um fjögurleytið í dag. Miklar tafir eru á umferð í suðurátt sem stendur vegna árekstursins sem veldur töfum á veislu á Bessastöðum. Innlent 30.9.2021 16:31
Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. Innlent 30.9.2021 09:48
Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. Innlent 30.9.2021 00:44
Bjarni og fjölskylda kvöddu Bó í morgun Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og fjölskylda syrgja í dag hundinn Bó. Hundurinn, franskur bolabítur, kvaddi þennan heim í morgunsárið. Lífið 28.9.2021 16:28
Kapphlaup um nýja bálstofu í uppsiglingu Kapphlaup virðist vera í uppsiglingu milli Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma og einkaaðila um byggingu nýrrar bálstofu. Forstjóri kirkjugarðana telur aðeins pláss fyrir eina bálstofu í landinu. Innlent 23.9.2021 19:00
Garðabær gefur grænt ljós á bálstofu og athafnahús sem verður opið öllum Fyrirtækið Tré lífsins hefur fengið heimild hjá Garðabæ til að byggja allt að 1.500 fermetra byggingu norðan við Vífilsstaðavatn, með salarkynnum fyrir athafnir á borð við skírnir, hjónavígslur og útfarir, auk bálstofu. Innlent 16.9.2021 06:45
Byggðasamlög og svarthol upplýsinganna Það er afar áhugavert að upplifa endurtekið hvernig bæjarstjóri Garðabæjar verst gagnrýni um lélega upplýsingagjöf til bæjarfulltrúa. Þar gildir einu hvort hann er í hlutverki sínu sem bæjarstjóri eða formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem m.a. bera ábyrgð á faglegum og gagnsæjum vinnubrögðum byggðasamlaganna sem þau reka, þar á meðal Sorpu. Skoðun 1.9.2021 11:30
Fimm hundruð fermetra hús fæst á 295 milljónir Lilja Hrönn Hauksdóttir, eigandi verslunarinnar Cosmo, hefur sett 516 fermetra einbýlishús sitt við Haukanes 13 á Arnarnesi í Garðabæ á sölu. Sex svefnherbergi eru í húsinu og fjögur baðherbergi. Lífið 30.8.2021 18:16
Verðlaunagarður og innanhússhönnunin í höndum Rutar Kára Vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis síðasta sólarhringinn er fallegt einbýlishús í Akrahverfinu í garðabæ. Húsið stendur á stórri lóð innst í götunni við útvistarsvæðið við Arnaneslækinn. Lífið 25.8.2021 07:01
Aþena án heimavallar og segir „óvild“ Stjörnumanna um að kenna Kvennalið Aþenu er án heimavallar nú þegar rúmur mánuður er í að liðið leiki í fyrsta sinn á Íslandsmótinu í körfubolta. Félagið sakar körfuknattleiksdeild Stjörnunnar um að hafa komið í veg fyrir að Aþena spilaði heimaleiki sína á Álftanesi. Körfubolti 24.8.2021 11:30
Loka mötuneyti nemenda vegna smits í umhverfi starfsmanna Mötuneyti nemenda Fjölbrautaskólans í Garðabæ hefur verið lokað eftir að smit kom upp í nærumhverfi starfsmanna þar og þeir sendir í sóttkví. Skólameistari FG segir að koma verði í ljós hvort reglur um sóttkví og einangrun muni valda miklu raski í skólastarfinu. Innlent 23.8.2021 11:26
Handleggsbrotinn eftir að hafa verið laminn með kylfum Ráðist var á einstakling í miðborg Reykjavíkur og hann laminn með kylfum. Að sögn lögreglu er árásarþoli handleggsbrotinn og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Árásarmennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögregla kom á staðinn og er þeirra leitað. Innlent 22.8.2021 07:29
Selja átta herbergja glæsilegt einbýli í Garðabæ Lárus Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í knattspyrnu og eiginkona hans Ásgerður Baldursdóttir selja einbýli sitt í Garðabæ. Lífið 16.8.2021 15:30
Rúðubrot og ölvunarakstur á rafmagnshlaupahjóli Laust fyrir miðnætti í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um rúðubrot í skóla í Vesturbænum. Í ljós kom að búið var að mölva rúður í mörgum gluggum. Innlent 3.8.2021 06:07
Enn hækkar íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 1,4 prósent milli maí og júní. Árshækkun mælist nú 16 prósent og hefur ekki verið hærri síðan í október 2017. Viðskipti innlent 21.7.2021 11:47
Rúmlega fimm hundruð biðstöðvar Strætó fá ný nöfn Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Innlent 15.7.2021 14:38
Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Íslenski boltinn 7.7.2021 16:01
Þegar bara „rétta” skoðunin er leyfð Það vakti athygli fótboltaáhugamanna nýverið að fjölnota íþróttahús sem nú rís í Garðabænum hafi ekki verið hugsað sem löglegur keppnisvöllur og vantar til þess upp á lofthæð. Veruleiki sem kom á óvart í “bransanum” en frá upphafi lá fyrir að svo yrði ekki. Skoðun 7.7.2021 07:00
Kynntu fyrirhugaðar stofnvegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin halda í dag fund þar sem farið verður yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu næstu árum. Um er að ræða kynningarfund um stofnvegaframkvæmdir Samgöngusáttmálans og verður streymt frá fundinum í beinni útsendingu. Innlent 6.7.2021 09:16
Bó „í barneignum“ á gamals aldri Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra deildi krúttlegum fréttum af hundi sínum Bó á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan hefur átt hundinn um árabil en nú stendur hann í stórræðum. Lífið 30.6.2021 18:00
Útför Johns Snorra frá Vídalínskirkju Útför Johns Snorra Sigurjónssonar fjallgöngumanns verður frá Vídalínskirkju í Garðabæ klukkan 13 í dag. Innlent 22.6.2021 12:54
Kviknaði í bíl á Arnarnesbrú Eldur kom upp í bíl á Arnarnesbrúnni í Garðabæ rétt eftir klukkan sex í kvöld. Slökkvilið var kallað út og er búið að slökkva eldinn í bílnum. Innlent 15.6.2021 18:41