Reykjavík Sparkaði í hreðjar manns í miðborginni Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna líkamsárásar þar sem maður hafði sparkað í hreðjar annars manns. Innlent 19.6.2023 17:41 Íbúar kvörtuðu og körfurnar voru settar upp aftur Körfuboltakörfur við Seljaskóla í Reykjavík voru settar upp aftur nú síðdegis, eftir fjölda kvartana. Mikla athygli vakti þegar körfurnar voru teknar niður. Reykjavíkurborg segir körfur ekki verða fjarlægðar á skólalóðum. Innlent 19.6.2023 15:16 Par vildi ekki kannast við að eiga mikið magn fíkniefna Par var á dögunum dæmt til fangelsisvistar fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, fyrir að hafa haft mikið magn fíkniefna í vörslum sínum á heimili þeirra. Auk fíkniefna fannst hálfsjálfvirk haglabyssa og 1,5 milljón króna í reiðufé. Konan þarf að þola upptöku fjárins, þrátt fyrir segjast hafa aflað þess með barnapössun og kökusölu. Innlent 19.6.2023 14:52 Austurhöfn seldi fasteignir fyrir ríflega 16 milljarða Félagið Austurhöfn, sem hélt utan uppbyggingu og sölu fasteigna á Austurbakka 2 í miðborg Reykjavíkur, seldi fasteignir fyrir ríflega 16 milljarða króna á síðustu þremur árum en í nýbirtum ársreikningi félagsins kemur fram að sölunni hafi að mestu verið lokið síðustu áramót. Innherji 19.6.2023 12:40 Fjölskylda á Ítalíu leitar Tipsý: „Ég er búin að grenja úr mér augun“ Fjölskyldufrí Maríönnu Magnúsdóttur tók snögga beygju þegar Tipsý, einn fjögurra hunda fjölskyldunnar, týndist degi fyrir brottför. Hennar er nú leitað en Maríanna biðlar til fólks að láta dýraleitarþjónustuna Dýrfinnu vita, verði einhver hennar var. Innlent 19.6.2023 11:00 „Maður talar ekki svona við tólf ára barn“ Tólf ára stelpa varð fyrir aðkasti ásamt frænku sinni af hálfu sundlaugargests í Grafarvogslaug í gær vegna uppruna þeirra. Faðir stelpunnar kveðst gáttaður á því að einhver leyfi sér að tala á slíkan hátt við barn. Innlent 19.6.2023 10:37 Það er ekkert gefið í þessum heimi Í dag heiðrum við minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og annarra baráttukvenna fyrir kvenfrelsi, á sjálfan kvennréttindadaginn 19. júní. Þennan dag árið 1915, fengu konur á Íslandi í fyrsta sinn kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Æ síðan hefur baráttufólk fyrir kvenréttindum og jafnrétti haldið daginn hátíðlegan og hefur Reykjavíkurborg heiðrað Bríeti og stöllur hennar sérstaklega með því að leggja blómsveig á leiði hennar frá árinu 2011. Skoðun 19.6.2023 08:30 33 milljónir flaskna af íslensku vatni til Bandaríkjanna Sala á íslensku vatni úr landi hefur sjaldan eða aldrei gengið eins vel og um þessar mundir enda hafa vélarnar hjá Ölgerðinni ekki undan að tappa vatninu í flöskur þrátt fyrir að vera að störfum allan sólarhringinn. Á síðasta ári seldi fyrirtækið 33 milljónir flaskna í tvö þúsund og fimm hundruð gámum, sem fóru aðallega til Bandaríkjanna. Innlent 18.6.2023 13:30 Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. Innlent 18.6.2023 10:00 Handtekinn fyrir að hlaupa inn á Laugardalsvöll Maður var handtekinn eftir að hann hljóp inn á Laugardalsvöll eftir að leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Slóvakíu lauk í gærkvöldi. Ísland tapaði leiknum sem er hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið á næsta ári. Innlent 18.6.2023 07:30 Íbúar kvörtuðu og körfurnar voru teknar niður Körfuboltakörfur á lóð Seljaskóla í Reykjavík voru teknar niður í dag, á hápunkti sumarsins, vegna kvartana íbúa. Innlent 17.6.2023 21:38 Íslendingar taki Norðmenn til fyrirmyndar hvað varðar 17. júní Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt í dag. Hjá Reykvíkingum hófst dagurinn á hátíðarathöfn á Austurvelli þar sem forseti Íslands lagði blómsveig á minnisvarða Jóns Sigurðssonar og flutti forsætisráðherra hátíðarræðu. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir Íslendinga geta tekið Norðmenn til fyrirmyndar þegar kemur að þjóðhátíðardeginum. Lífið 17.6.2023 20:00 Egill Ólafs útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, útnefndi í dag Egil Ólafsson borgarlistamann Reykjavíkur árið 2023 við hátíðlega athöfn í Höfða. Menning 17.6.2023 16:49 Mikilvægt að mennskan lifi gervigreindina af Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, talaði um nýjar áskoranir gervigreindar, bjartari horfur í efnahagsmálum og jafnréttismál í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. Innlent 17.6.2023 14:49 Á annan tug vantar samastað þegar Samhjálp missir húsnæðið Leigusamningi Samhjálpar við Félagsbústaði um húsnæði áfangaheimilisins Brúar hefur verið sagt upp. Framkvæmdastjóri samtakanna segir framtíð þjónustunnar í óvissu. Innlent 17.6.2023 14:16 Arndís Hrönn er fjallkona ársins 2023 Leikkonan Arndís Hrönn Egilsdóttir er fjallkona ársins 2023 í Reykjavík. Innlent 17.6.2023 12:09 Óttast flótta dagforeldra eftir samþykkt borgarráðs Dagforeldrar eru afar ósáttir með fyrirætlarnir Reykjavíkurborgar um að greiða nýjum dagforeldrum milljón krónur í stofnstyrk. Formaður félags dagforeldra í Reykjavík, segist óttast flótta úr stéttinni. Innlent 17.6.2023 12:01 Tæp fjórtán hundruð mótmæla mögulegri lokun Tjarnarbíós Alls hafa tæp 1.400 skrifað undir undirskriftalista þar sem kallað er eftir auknum stuðningi við Tjarnarbíó en í vikunni var greint frá því að fái leikhúsið ekki meira fjármagn og húsnæðið stækkað verði þau að skella í lás í haust. Innlent 16.6.2023 19:00 Alls konar um að vera um allt land á 17. júní Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn með pompi og prakt í dag. Venju samkvæmt er metnaðarfull dagskrá víða um land. Vísir tók saman dagskrána í nokkrum sveitarfélögum. Lífið 16.6.2023 15:29 Gagnahlaðborð Reykjavíkur er komið í loftið Gagnahlaðborð Reykjavíkur er komið í loftið. Þar er að finna öll opin gögn borgarinnar á einum stað, frá fjármálum til sundstaða, sett fram á lifandi máta og á læsilegu formi sem krefst þess ekki að lesendur séu sérfræðingar í gagnavinnslu. Skoðun 16.6.2023 15:00 Vinnuskólabörnin fá engar verðbætur Á fundi borgarráðs í gær var lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, þar sem óskað er eftir að borgarráð samþykki viðbótarfjárheimild vegna launakostnaðar nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur sumarið 2023. Athygli vekur að ekki er gert ráð fyrir því að laun nemenda hækki milli ára. Innlent 16.6.2023 14:05 Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. Innlent 16.6.2023 13:00 Ólga meðal dagforeldra Eftir að hafa hlustað á viðtal við Einar Þorsteinsson í Reykjavík síðdegis Fimmtudag 15.júní erum við starfandi dagforeldrar frekar uggandi Skoðun 16.6.2023 11:30 Fá ekki leyfi og gefa drauminn upp á bátinn Haraldur Þorleifsson og eiginkona hans Margrét Rut Eddudóttir hafa neyðst til þess að setja áætlanir um listamannasetur á Kjalarnesi á ís. Menning 16.6.2023 09:49 Bíræfin býfluga barðist við að dingla bjöllunni Fjölskylda í Breiðholtinu vaknaði upp á þriðjudag við óvæntan gest sem lá á húninum. Gesturinn sem hafði beðið lengi fyrir utan reyndist, við nánari athugun, vera suðandi býfluga sem vildi komast inn. Lífið 16.6.2023 07:02 Grímuklæddir menn brutu rúður á skemmtistað í miðborginni Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gær um fjóra svartklædda menn með grímur sem fóru að skemmtistað í miðborginni og brutu þar fimm rúður. Innlent 16.6.2023 06:23 „Síðasta vígi sjálfstæðu senunnar“ Ef ekkert breytist verðum síðustu tveimur leikhúsum sjálfstæðra leikhúsa lokað á árinu, Tjarnarbíó og Gaflaraleikhúsinu. Formaður Samtaka sjálfstæðra leikhúsa (SL) Orri Huginn Ágústsson, segir stöðuna alvarlega en segist þó vongóður um að einhverjir komi þeim til bjargar. Innlent 15.6.2023 21:00 Sjáðu hversu margir eru í sundi á hverjum tíma Nýr vefur Reykjavíkurborgar sem ber nafnið Gagnahlaðborðið gerir notendum kleift að vita hversu margir sundlaugargestir eru í sundlaugum Reykjavíkur hverju sinni. Innlent 15.6.2023 19:34 Hatursfull ummæli um regnbogastíginn vekja athygli Íslenskum Twitter notendum hefur eflaust brugðið í brún þegar danskur læknir með nær fimmhundruð þúsund fylgjendur lét þau ummæli falla á forritinu á dögunum að regnbogaskreytingar sem prýða götur Íslands séu „gjörsamlega ógeðslegar“. Innlent 15.6.2023 17:58 Segir ummæli borgarstjóra villandi og ámælisverð Framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálp segir ummæli borgarstjóra um að Reykjavíkurborg vilji frekar eyða fjármunum í þjónustu við fatlaða en bætur vera ámælisverð. Það sé löngu tímabært að ríki og sveitarfélög komi sér saman um hvernig kosta eigi þjónustu við fatlað fólk. Innlent 15.6.2023 14:00 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 334 ›
Sparkaði í hreðjar manns í miðborginni Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna líkamsárásar þar sem maður hafði sparkað í hreðjar annars manns. Innlent 19.6.2023 17:41
Íbúar kvörtuðu og körfurnar voru settar upp aftur Körfuboltakörfur við Seljaskóla í Reykjavík voru settar upp aftur nú síðdegis, eftir fjölda kvartana. Mikla athygli vakti þegar körfurnar voru teknar niður. Reykjavíkurborg segir körfur ekki verða fjarlægðar á skólalóðum. Innlent 19.6.2023 15:16
Par vildi ekki kannast við að eiga mikið magn fíkniefna Par var á dögunum dæmt til fangelsisvistar fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, fyrir að hafa haft mikið magn fíkniefna í vörslum sínum á heimili þeirra. Auk fíkniefna fannst hálfsjálfvirk haglabyssa og 1,5 milljón króna í reiðufé. Konan þarf að þola upptöku fjárins, þrátt fyrir segjast hafa aflað þess með barnapössun og kökusölu. Innlent 19.6.2023 14:52
Austurhöfn seldi fasteignir fyrir ríflega 16 milljarða Félagið Austurhöfn, sem hélt utan uppbyggingu og sölu fasteigna á Austurbakka 2 í miðborg Reykjavíkur, seldi fasteignir fyrir ríflega 16 milljarða króna á síðustu þremur árum en í nýbirtum ársreikningi félagsins kemur fram að sölunni hafi að mestu verið lokið síðustu áramót. Innherji 19.6.2023 12:40
Fjölskylda á Ítalíu leitar Tipsý: „Ég er búin að grenja úr mér augun“ Fjölskyldufrí Maríönnu Magnúsdóttur tók snögga beygju þegar Tipsý, einn fjögurra hunda fjölskyldunnar, týndist degi fyrir brottför. Hennar er nú leitað en Maríanna biðlar til fólks að láta dýraleitarþjónustuna Dýrfinnu vita, verði einhver hennar var. Innlent 19.6.2023 11:00
„Maður talar ekki svona við tólf ára barn“ Tólf ára stelpa varð fyrir aðkasti ásamt frænku sinni af hálfu sundlaugargests í Grafarvogslaug í gær vegna uppruna þeirra. Faðir stelpunnar kveðst gáttaður á því að einhver leyfi sér að tala á slíkan hátt við barn. Innlent 19.6.2023 10:37
Það er ekkert gefið í þessum heimi Í dag heiðrum við minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og annarra baráttukvenna fyrir kvenfrelsi, á sjálfan kvennréttindadaginn 19. júní. Þennan dag árið 1915, fengu konur á Íslandi í fyrsta sinn kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Æ síðan hefur baráttufólk fyrir kvenréttindum og jafnrétti haldið daginn hátíðlegan og hefur Reykjavíkurborg heiðrað Bríeti og stöllur hennar sérstaklega með því að leggja blómsveig á leiði hennar frá árinu 2011. Skoðun 19.6.2023 08:30
33 milljónir flaskna af íslensku vatni til Bandaríkjanna Sala á íslensku vatni úr landi hefur sjaldan eða aldrei gengið eins vel og um þessar mundir enda hafa vélarnar hjá Ölgerðinni ekki undan að tappa vatninu í flöskur þrátt fyrir að vera að störfum allan sólarhringinn. Á síðasta ári seldi fyrirtækið 33 milljónir flaskna í tvö þúsund og fimm hundruð gámum, sem fóru aðallega til Bandaríkjanna. Innlent 18.6.2023 13:30
Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. Innlent 18.6.2023 10:00
Handtekinn fyrir að hlaupa inn á Laugardalsvöll Maður var handtekinn eftir að hann hljóp inn á Laugardalsvöll eftir að leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Slóvakíu lauk í gærkvöldi. Ísland tapaði leiknum sem er hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið á næsta ári. Innlent 18.6.2023 07:30
Íbúar kvörtuðu og körfurnar voru teknar niður Körfuboltakörfur á lóð Seljaskóla í Reykjavík voru teknar niður í dag, á hápunkti sumarsins, vegna kvartana íbúa. Innlent 17.6.2023 21:38
Íslendingar taki Norðmenn til fyrirmyndar hvað varðar 17. júní Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt í dag. Hjá Reykvíkingum hófst dagurinn á hátíðarathöfn á Austurvelli þar sem forseti Íslands lagði blómsveig á minnisvarða Jóns Sigurðssonar og flutti forsætisráðherra hátíðarræðu. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir Íslendinga geta tekið Norðmenn til fyrirmyndar þegar kemur að þjóðhátíðardeginum. Lífið 17.6.2023 20:00
Egill Ólafs útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, útnefndi í dag Egil Ólafsson borgarlistamann Reykjavíkur árið 2023 við hátíðlega athöfn í Höfða. Menning 17.6.2023 16:49
Mikilvægt að mennskan lifi gervigreindina af Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, talaði um nýjar áskoranir gervigreindar, bjartari horfur í efnahagsmálum og jafnréttismál í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. Innlent 17.6.2023 14:49
Á annan tug vantar samastað þegar Samhjálp missir húsnæðið Leigusamningi Samhjálpar við Félagsbústaði um húsnæði áfangaheimilisins Brúar hefur verið sagt upp. Framkvæmdastjóri samtakanna segir framtíð þjónustunnar í óvissu. Innlent 17.6.2023 14:16
Arndís Hrönn er fjallkona ársins 2023 Leikkonan Arndís Hrönn Egilsdóttir er fjallkona ársins 2023 í Reykjavík. Innlent 17.6.2023 12:09
Óttast flótta dagforeldra eftir samþykkt borgarráðs Dagforeldrar eru afar ósáttir með fyrirætlarnir Reykjavíkurborgar um að greiða nýjum dagforeldrum milljón krónur í stofnstyrk. Formaður félags dagforeldra í Reykjavík, segist óttast flótta úr stéttinni. Innlent 17.6.2023 12:01
Tæp fjórtán hundruð mótmæla mögulegri lokun Tjarnarbíós Alls hafa tæp 1.400 skrifað undir undirskriftalista þar sem kallað er eftir auknum stuðningi við Tjarnarbíó en í vikunni var greint frá því að fái leikhúsið ekki meira fjármagn og húsnæðið stækkað verði þau að skella í lás í haust. Innlent 16.6.2023 19:00
Alls konar um að vera um allt land á 17. júní Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn með pompi og prakt í dag. Venju samkvæmt er metnaðarfull dagskrá víða um land. Vísir tók saman dagskrána í nokkrum sveitarfélögum. Lífið 16.6.2023 15:29
Gagnahlaðborð Reykjavíkur er komið í loftið Gagnahlaðborð Reykjavíkur er komið í loftið. Þar er að finna öll opin gögn borgarinnar á einum stað, frá fjármálum til sundstaða, sett fram á lifandi máta og á læsilegu formi sem krefst þess ekki að lesendur séu sérfræðingar í gagnavinnslu. Skoðun 16.6.2023 15:00
Vinnuskólabörnin fá engar verðbætur Á fundi borgarráðs í gær var lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, þar sem óskað er eftir að borgarráð samþykki viðbótarfjárheimild vegna launakostnaðar nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur sumarið 2023. Athygli vekur að ekki er gert ráð fyrir því að laun nemenda hækki milli ára. Innlent 16.6.2023 14:05
Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. Innlent 16.6.2023 13:00
Ólga meðal dagforeldra Eftir að hafa hlustað á viðtal við Einar Þorsteinsson í Reykjavík síðdegis Fimmtudag 15.júní erum við starfandi dagforeldrar frekar uggandi Skoðun 16.6.2023 11:30
Fá ekki leyfi og gefa drauminn upp á bátinn Haraldur Þorleifsson og eiginkona hans Margrét Rut Eddudóttir hafa neyðst til þess að setja áætlanir um listamannasetur á Kjalarnesi á ís. Menning 16.6.2023 09:49
Bíræfin býfluga barðist við að dingla bjöllunni Fjölskylda í Breiðholtinu vaknaði upp á þriðjudag við óvæntan gest sem lá á húninum. Gesturinn sem hafði beðið lengi fyrir utan reyndist, við nánari athugun, vera suðandi býfluga sem vildi komast inn. Lífið 16.6.2023 07:02
Grímuklæddir menn brutu rúður á skemmtistað í miðborginni Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gær um fjóra svartklædda menn með grímur sem fóru að skemmtistað í miðborginni og brutu þar fimm rúður. Innlent 16.6.2023 06:23
„Síðasta vígi sjálfstæðu senunnar“ Ef ekkert breytist verðum síðustu tveimur leikhúsum sjálfstæðra leikhúsa lokað á árinu, Tjarnarbíó og Gaflaraleikhúsinu. Formaður Samtaka sjálfstæðra leikhúsa (SL) Orri Huginn Ágústsson, segir stöðuna alvarlega en segist þó vongóður um að einhverjir komi þeim til bjargar. Innlent 15.6.2023 21:00
Sjáðu hversu margir eru í sundi á hverjum tíma Nýr vefur Reykjavíkurborgar sem ber nafnið Gagnahlaðborðið gerir notendum kleift að vita hversu margir sundlaugargestir eru í sundlaugum Reykjavíkur hverju sinni. Innlent 15.6.2023 19:34
Hatursfull ummæli um regnbogastíginn vekja athygli Íslenskum Twitter notendum hefur eflaust brugðið í brún þegar danskur læknir með nær fimmhundruð þúsund fylgjendur lét þau ummæli falla á forritinu á dögunum að regnbogaskreytingar sem prýða götur Íslands séu „gjörsamlega ógeðslegar“. Innlent 15.6.2023 17:58
Segir ummæli borgarstjóra villandi og ámælisverð Framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálp segir ummæli borgarstjóra um að Reykjavíkurborg vilji frekar eyða fjármunum í þjónustu við fatlaða en bætur vera ámælisverð. Það sé löngu tímabært að ríki og sveitarfélög komi sér saman um hvernig kosta eigi þjónustu við fatlað fólk. Innlent 15.6.2023 14:00