Ölfus Malbikunarframkvæmdir á Hellisheiði Verið er að malbika á Hellisheiði í dag og fram á miðnætti annað kvöld. Innlent 19.7.2019 11:17 Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni. Innlent 17.7.2019 15:24 Nýr sumarsmellur eftir tveggja ára vinnu Komdu út er nýtt lag úr smiðju vinanna Baldurs Dýrfjörð og Róberts Andra Jóhannssonar sem gæti orðið að sumarsmelli. Tónlist 14.6.2019 13:47 Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. Innlent 8.6.2019 17:32 Missti stjórn á bifhjóli í Kömbunum Tvennt á hjólinu en meiðsli ekki alvarleg. Innlent 30.5.2019 18:20 Öryggi eykst í Ölfusi þegar fyrsta áfanga lýkur í haust Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Umferð á hringveginum er beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. Innlent 29.5.2019 21:27 Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn "Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu“, segir Ólína.Þorleifsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn en þar eru nemendur í danstímum allan vetuirnn. Innlent 19.5.2019 19:13 Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Rútur streyma nú í Þorláksskóga með þátttakendur hárgreiðsluráðstefnunnar og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. Innlent 5.5.2019 16:43 Menntamálaráðherra borðar íslenskt grænmeti í öll mál "Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti, ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja.Dögg Alfreðsdóttir, mennta og menningamálaráðherra aðspurð hvort Íslendingar væru nógu duglegir að borða grænmeti. Innlent 4.5.2019 12:26 Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðusverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár. Innlent 25.4.2019 16:01 Icelandic Glacial stefnir á framleiðslu kannabisdrykks Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial þróar nú sérstakan kannabisdrykk sem stefnt er á að koma á markað víða um heim. Viðskipti innlent 17.4.2019 17:26 Heimsmeistarinn í íssundi syndir í sjónum í Þorlákshöfn Birna Hrönn er 46 ára Akureyringur en býr í dag í Þorlákshöfn. Hún er hörkunagli þegar kemur að sjósundi og að synda þar sem vatn er ískalt. Birna Hrönn syndir reglulega í sjónum í höfninni í Þorlákshöfn. Innlent 14.4.2019 17:34 Mamma körfuboltans í Þorlákshöfn: Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið Gott starf er unnið í körfuboltanum í Þorlákshöfn undir styrkri stjórn Jóhönnu M. Hjartardóttur. Körfubolti 12.4.2019 14:49 Evrópufrumsýning á heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Innlent 11.4.2019 19:46 Dýralæknar meta hvort mjaldrar sigla frá Þorlákshöfn Komu tveggja mjaldra til Vestmannaeyja gæti seinkað vegna stöðu í samgöngumálum milli lands og Eyja. Ráðgert er að flytja mjaldrana ríflega 9.000 kílómetra leið frá sædýrasafni í Sjanghæ í Kína til Heimaeyjar á þriðjudag. Síðasti leggurinn átti að vera rúmlega hálftíma sigling frá Landeyjahöfn sem er enn lokuð og líklega verður siglt úr Þorlákshöfn. Innlent 11.4.2019 18:57 Til skoðunar að halda Secret Solstice í Ölfusi Viðræður eru hafnar á milli stjórnenda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice og rekstraraðila Fákasels á Ingolfshvolium að tónlistarhátíðin verði mögulega haldin þar í sumar. Innlent 10.4.2019 17:30 Svaka kúl lúðasveit frá Þorlákshöfn Tónlistarlífið í Þorlákshöfn er býsna fjörugt og lúðrasveit bæjarins er ótrúlega fjölmenn miðað við höfðatölu. Formaðurinn segir þau vera "kúl lúða“ sem eigi auðvelt með að fá stjörnur til liðs við sig. Lífið 10.4.2019 02:01 Stefnt á aukna efnistöku úr Ingólfsfjalli Fyrirhugað er að stækka Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli á næstu árum og vinna meira efni úr fjallinu til framkvæmda á Suðurlandi. Innlent 10.4.2019 02:00 Áhugi fyrir því að halda Secret Solstice í Ölfusi Aðrir bæjar- og sveitarstjórar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkurborgar eru ekki jafnáhugasamir. Innlent 9.4.2019 14:40 Göngufólk í vandræðum í bröttu fjalllendi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir klukkan þrjú í dag. Innlent 30.3.2019 15:44 Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Engin slys urðu á fólki né leki frá bílnum en um borð eru 40.000 lítrar af olíu. Innlent 24.3.2019 10:17 Tugmilljónir í bætur við Arnarker og í Reykjadal Veita á fé til að varna því að tveir fjölsóttir ferðamannastaðir í Ölfusi troðist ofan í svaðið. Innlent 15.3.2019 03:00 Ók utan í vegrið á Hellisheiði Lögreglubíll var sendur á vettvang frá Selfossi. Innlent 11.3.2019 14:37 Líkfundur á bökkum Ölfusár Um klukkan 13 í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um líkfund á bökkum Ölfusár við Arnarbæli í Ölfusi. Innlent 11.3.2019 11:51 Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. Innlent 10.3.2019 19:21 Óumdeilt að fiskur sleppur úr sjókvíum Kröfum náttúruverndarsamtaka og veiðifélaga hafnað í tveimur málum sem varða samtals 1.700 tonna seiðaeldi í kerum á landi á Árskógssandi og í Þorlákshöfn. Innlent 27.2.2019 07:41 Nokkrir ökumenn sprengdu hjólbarða í nýrri holu í Skíðaskálabrekkunni Vegagerðin segir holuna hafa myndast í nótt eða morgun. Innlent 21.2.2019 11:00 Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út Innlent 17.2.2019 00:23 Forvitnir ferðalangar töfðu för viðbragðsaðila um slysstað Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Innlent 3.2.2019 17:28 Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu. Innlent 31.1.2019 05:16 « ‹ 15 16 17 18 19 ›
Malbikunarframkvæmdir á Hellisheiði Verið er að malbika á Hellisheiði í dag og fram á miðnætti annað kvöld. Innlent 19.7.2019 11:17
Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni. Innlent 17.7.2019 15:24
Nýr sumarsmellur eftir tveggja ára vinnu Komdu út er nýtt lag úr smiðju vinanna Baldurs Dýrfjörð og Róberts Andra Jóhannssonar sem gæti orðið að sumarsmelli. Tónlist 14.6.2019 13:47
Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. Innlent 8.6.2019 17:32
Missti stjórn á bifhjóli í Kömbunum Tvennt á hjólinu en meiðsli ekki alvarleg. Innlent 30.5.2019 18:20
Öryggi eykst í Ölfusi þegar fyrsta áfanga lýkur í haust Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Umferð á hringveginum er beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. Innlent 29.5.2019 21:27
Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn "Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu“, segir Ólína.Þorleifsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn en þar eru nemendur í danstímum allan vetuirnn. Innlent 19.5.2019 19:13
Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Rútur streyma nú í Þorláksskóga með þátttakendur hárgreiðsluráðstefnunnar og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. Innlent 5.5.2019 16:43
Menntamálaráðherra borðar íslenskt grænmeti í öll mál "Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti, ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja.Dögg Alfreðsdóttir, mennta og menningamálaráðherra aðspurð hvort Íslendingar væru nógu duglegir að borða grænmeti. Innlent 4.5.2019 12:26
Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðusverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár. Innlent 25.4.2019 16:01
Icelandic Glacial stefnir á framleiðslu kannabisdrykks Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial þróar nú sérstakan kannabisdrykk sem stefnt er á að koma á markað víða um heim. Viðskipti innlent 17.4.2019 17:26
Heimsmeistarinn í íssundi syndir í sjónum í Þorlákshöfn Birna Hrönn er 46 ára Akureyringur en býr í dag í Þorlákshöfn. Hún er hörkunagli þegar kemur að sjósundi og að synda þar sem vatn er ískalt. Birna Hrönn syndir reglulega í sjónum í höfninni í Þorlákshöfn. Innlent 14.4.2019 17:34
Mamma körfuboltans í Þorlákshöfn: Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið Gott starf er unnið í körfuboltanum í Þorlákshöfn undir styrkri stjórn Jóhönnu M. Hjartardóttur. Körfubolti 12.4.2019 14:49
Evrópufrumsýning á heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Innlent 11.4.2019 19:46
Dýralæknar meta hvort mjaldrar sigla frá Þorlákshöfn Komu tveggja mjaldra til Vestmannaeyja gæti seinkað vegna stöðu í samgöngumálum milli lands og Eyja. Ráðgert er að flytja mjaldrana ríflega 9.000 kílómetra leið frá sædýrasafni í Sjanghæ í Kína til Heimaeyjar á þriðjudag. Síðasti leggurinn átti að vera rúmlega hálftíma sigling frá Landeyjahöfn sem er enn lokuð og líklega verður siglt úr Þorlákshöfn. Innlent 11.4.2019 18:57
Til skoðunar að halda Secret Solstice í Ölfusi Viðræður eru hafnar á milli stjórnenda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice og rekstraraðila Fákasels á Ingolfshvolium að tónlistarhátíðin verði mögulega haldin þar í sumar. Innlent 10.4.2019 17:30
Svaka kúl lúðasveit frá Þorlákshöfn Tónlistarlífið í Þorlákshöfn er býsna fjörugt og lúðrasveit bæjarins er ótrúlega fjölmenn miðað við höfðatölu. Formaðurinn segir þau vera "kúl lúða“ sem eigi auðvelt með að fá stjörnur til liðs við sig. Lífið 10.4.2019 02:01
Stefnt á aukna efnistöku úr Ingólfsfjalli Fyrirhugað er að stækka Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli á næstu árum og vinna meira efni úr fjallinu til framkvæmda á Suðurlandi. Innlent 10.4.2019 02:00
Áhugi fyrir því að halda Secret Solstice í Ölfusi Aðrir bæjar- og sveitarstjórar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkurborgar eru ekki jafnáhugasamir. Innlent 9.4.2019 14:40
Göngufólk í vandræðum í bröttu fjalllendi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir klukkan þrjú í dag. Innlent 30.3.2019 15:44
Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði Olíuflutningabíll fór út af á Hellisheiði rétt fyrir klukkan níu í morgun. Engin slys urðu á fólki né leki frá bílnum en um borð eru 40.000 lítrar af olíu. Innlent 24.3.2019 10:17
Tugmilljónir í bætur við Arnarker og í Reykjadal Veita á fé til að varna því að tveir fjölsóttir ferðamannastaðir í Ölfusi troðist ofan í svaðið. Innlent 15.3.2019 03:00
Ók utan í vegrið á Hellisheiði Lögreglubíll var sendur á vettvang frá Selfossi. Innlent 11.3.2019 14:37
Líkfundur á bökkum Ölfusár Um klukkan 13 í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um líkfund á bökkum Ölfusár við Arnarbæli í Ölfusi. Innlent 11.3.2019 11:51
Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. Innlent 10.3.2019 19:21
Óumdeilt að fiskur sleppur úr sjókvíum Kröfum náttúruverndarsamtaka og veiðifélaga hafnað í tveimur málum sem varða samtals 1.700 tonna seiðaeldi í kerum á landi á Árskógssandi og í Þorlákshöfn. Innlent 27.2.2019 07:41
Nokkrir ökumenn sprengdu hjólbarða í nýrri holu í Skíðaskálabrekkunni Vegagerðin segir holuna hafa myndast í nótt eða morgun. Innlent 21.2.2019 11:00
Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út Innlent 17.2.2019 00:23
Forvitnir ferðalangar töfðu för viðbragðsaðila um slysstað Björgunarsveitin Mannbjörg á Þorlákshöfn beinir þeim tilmælum til fólks að halda aftur af forvitninni þegar björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar eru að störfum að slysstað. Innlent 3.2.2019 17:28
Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu. Innlent 31.1.2019 05:16